Morgunblaðið - 15.10.1995, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 15.10.1995, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 B 31 Dagbók Háskóla íslands Dagbók Háskóla íslands fyrir vikuna 15.-22. október: Mánudagur 16. október Setning ráðstefnu um jafnréttismái sem Stúdentaráð Háskóla íslands stendur fyrir. Ráðstefnan sem er mjög fjölbreytt stendur til föstudagsins 20. október og flytja um þijátíu fyrirlesar- ar erindi. Nánari upplýsingar hjá Stúd- entaráði, s. 562 1080. Erindi á vegum verkfræðideildar Háskóla íslands um umhverfismál. Trausti Valsson, arkitekt og skipulags- fræðingur, flytur erindi um þróun umhverfismála. VR II, stofa 158, kl. 17:00. Miðvikudagur 18. október. Á vegum málstofu viðskipta- og hagfræðideildar flytur Þórarinn G. Pétursson erindið „Verðbólgulíkan með framsýnum einstaklingum". Kennarastofa viðskipta- og hagfræði- deildar, Oddi, 3. hæð, kl. 16:15. Allir velkomnir. Fimmtudagur 19. október. Dr. Bera Pálsdóttir heldur íyrirlest- . ur á vegum Eðlisfræðifélags íslands, „Ljósleiðarar sem ljósgjafar". VR II, stofa 157, kl. 17:00. Allir velkomnir. Dagskrá Endurmenntunarstofnun- ar: í Tæknigarði, mán. 16. okt.-20. nóv. kl. 20:15-22:15. Fjölskyldulíf okkar tíma - Samskipti foreldra og barna/hjóna. Leiðbeinendur: Fjölskyl- dufræðingarnir og félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðardóttir, MSW og dr. Sigrún Júlíusdóttir. I Tæknigarði, 16.-17. okt. kl. 8:00- 13:00 og 27. okt. kl. 13:00-18:00. Gæðakerfi - ISO 9000. Leiðbeinandi: Pétur K. Maack, próf. og Kjartan Kárason, Vottun hf. í Tæknigarði, 16.-17. okt. kl. 13:00- 17:00. Innra eftirlit í matvæiaiðnaði - Áhættugreining (HACCP) Leiðbein- endur: Haukur Alfreðsson og Margrét E. Birgisdóttir, ráðgjafar hjá Nýsi hf. í Tæknigarði, 16.-18.okt. kl. 9:00- 17:00. Autocad - grunnnámskeið. Leiðbeinandi: Magnús Þór Jónsson, dósent HÍ. FRÉTTIR í aðalbyggingu HÍ, Mánudaga 16. okt.-20. nóv. kl. 17:15-19:00. Próf- kvíði. Leiðbeinandi: Auður R. Gunn- arsdóttir, sálfræðingur hjá Námsráðg- jöf Hí. í Tæknigarði, þri. 17. okt.-21. nóv. kl. 20:15-22:15. Heimspeki, tilfinning- ar og valdabarátta. Leiðbeinandi: Rób- ert H. Haraldsson, heimspekingur og stundakennari við HÍ. í Tæknigarði, þriðjud. 17. okt.-7. nóv. kl. 20:15-22:15. Kinverskur sam- tími Villtra svana. Leiðbeinandi: Hjör- leifur Sveinbjörnsson, þýðandi bókar- innar Villtir svanir. í Þjóðarbókhlöðu, 17. og 19. okt. kl. 16:00-19:00. Frágangur fræðibóka og gerð hjálparskráa. Leiðbeinandi: Þórdís T. Þórarinsdóttir, bókasafnsfr. og kennari við MS. Hótel Saga, salur A, 17. okt. kl. 16-19. Stefnumótun minni fyrirtækja. Leiðbeinandi: Gísli S. Arason, lektor við HÍ og rekstrarráðgjafi. Hótel Saga, 17. okt. kl. 9:00-16:00. Elli án verkja? - Verkjameðferð aldr- aðra. Leiðbeinandi: Anna Birna Jens- Morgunblaðið/Árni Helgason FRÁ kjördæmisráðsfundi Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var í Stykkishólmi. Sjálfstæðisflokkurinn í Vesturlandskjördæmi Kjörin ný fimm manna stjórn kjördæmisráðs Stykkishólmi, Morgunblaðið KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæðis- flokksins í Vesturlandskjördæmi kom saman í Stykkishólmi nýlega og mættu fulltrúar úr öllum byggðarlögum Vesturlands. Formaður, Benedikt Jónmunds- son, setti fundinn, fundarstjóri var Ólafur Sverrisson bæjarstjóra í Stykkishólmi. Þingmenn kjör- dæmisins Sturla Böðvarsson og Guðjón Guðmundsson gerðu grein fyrir gangi mála á Alþingi og Davíð Oddsson forsætisráðherra flutti erindi um þróun mála á þess- um mánuðum sem ríkisstjórnin hefði starfað. Á fundinum var samþykkt ályktun í veganesti til þeirra sem landsfundinn sitja héðan úr kjör- dæminu, en hann verður fyrstu daga nóv. nk. Benedikt kjörinn formaður Að enduðum umræðum var kos- in stjórn kjördæmisráðsins fyrir næsta ár, en kosnir voru: Benedikt Jónmundsson, Akranesi, formaður og meðstjórnendur: Bjarni Helga- son, Laugalandi, Margrét Vigfús- dóttir, Ólafsvík, Jóhannes Bene- diktsson, Brekkubyggð, Dala- sýslu, og Anton Ottesen, Akranesi. dóttir hjúkrunarfrkvstj. öldrunar- lækn.d. Bsp., form. ÖFFÍ, o.fl. í Tæknigarði, miðvikud. 18. okt,- 29. nóv. kl. 20:15-22:15. Jósef, Jónas og Jesús - Biblían sem bókmenntir og biblíuleg þemu í bókmenntum og listum samtímans Leiðbeinandi: Dr. Gunnar Kristjánsson, prestur á Reyni- völjum í Kjós. í Tæknigarði, miðvikud. 18. okt,- 15. nóv. kl. 20:15-22:15. Tónar og töfrar Vínar og Austurríkis. Leiðbein- endur: Oddný G. Sverrisdóttir, dósent, Gunnar Þór Bjamason, sagnfræðing- ur, Ólafur Gíslason blaðamaður, dr. Lisa Fischer o.fl. í Tæknigarði, 18. okt. kl. 13-16:30, 19. okt. kl. 9-12:30. Intemet - kynn- ing. Leiðbeinandi: Hjálmtýr Hafsteins- son, dósent í tölvunarfræði HÍ. í Tæknigarði, 18.-19. okt. kl. 13:00- 17:00. Gerð kostnaðaráætlana. Leið- beinandi: Örn Steinar Sigurðsson, verkfr. hjá VST hf. í Tæknigarði, 19.-20. okt. kl. 8:30- 12:30. Öryggi Internetsins. Leiðbein- andi: Stefán Hrafnkelsson, tölvu- verkfr. Margmiðlun hf. og Jónas Sturla Sverrisson, tölvuöryggisfr. Tölvuöryggi hf. 19. okt. kl. 9:00-16:30. Opinber innkaup innan EES - Skyldur Islend- inga og möguleikar á svipi mann- virkjagerðar. Leiðbeinandi: Ásgeir Jó- hannesson hjá Stjórn opinberra inn- kaupa og dr. Hafsteinn Pálsson, Rann- sóknarst. byggingariðnaðarins. í Tæknigarði 20. okt. kl. 13:00-18: 00. Endurgerð fyrirtækja - „Reengin- ering“ Leiðbeinandi: Guðjón Guð- mundsson, rekstrarráðgjafi og lektor við HÍ. í Tæknigarði, 20. og 23. okt. kl. 8:30-12:30. Stjórnandinn sem leiðtogi. Leiðbeinandi: Þórður S. Óskarsson, vinnusálfræðingur, KPMG Sinnu hf. Helgin 20. - 22. október. Ráðstefna á vegum Rannsóknastofu í kvenna- fræðum sem ber heitið “íslenskar ' kvennarannsóknir". Odda, stofur 101 og 201. Nánari upplýsingar í síma 525 4595. Aðgangur er ókeypis. 21. okt. kl. 9-16:30. Internet - kynning. Leiðbeinandi: Hjálmtýr Haf- steinsson, dósent í tölvunarfræði við HÍ. THE CHANGE GROIJP THE CHANGE GROUP ICELAND EHF HÖFUM OPIÐ 7 DAGA VIKUNNAR Önnumst allt sem viðkemur almennum gjaldeyrisskiptum. Ábyrgjumst endurkaup á allt að 30% af erlendum peningaseðlum sem keyptir eru hjá okkur. Kaupum aftur á sama gengi án þóknunar. Verið velkomin! Gjaldeyrisskiptistöðin Change Group lceland ehf., Upplýsingamiðstöð ferðamála, Bankastræti 2 (Torfunni). Nánari upplýsingar veittar í síma 552 3735. ■ ■ I.O.O.F. 3 = 17710167 = G.H. I.O.O.F. 10 = 17610168 = 8 V2O □ GIMLI 5995101619 III 1 □ HELGAFELL 5995101619 IV/V 2 □ MÍMIR 5995101619 11 FRL. Dagsferð sunnud. 15. okt. Kl. 10.30 Forn frægðarsetur, 2. áfangi, Bessastaðir. Einar Laxnes, sagnfræðingur, og Guð- mundur Ólafsson, fornleifafræð- ingur, miðla af þekkingu sinni í gönguferð frá Bessastöðum til þingstaðs í Kópavogi. Verð 900/800. Dagsferð sunnud. 22. okt. Kl. 10.30 Húshólmi á Reykjanesi. Útivist. auglýsingar KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á sam- komunni stendur. Þrlðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Konunglegu hersveitirnar kl. 18.00. Barnastarf fyrir 5-12 ára. Laugardagur: Unglingasmkoma kl. 20.30. Ath.: Við erum flutt í nýtt hús- næði í Hlíðasmára 5-7, Kópavogi. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Máttur og vald frelsara okkar. Samkoma ídag kl. 17.00. Ræðu- maður: Harald Kaasa Hammer frá Noregi. Barnasamverur á sama tíma. Veitingar seldar að lokinni samkomu. Allir velkomnir. rERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - S/MI 568-2533 Sunnudagsferðir 15. október Hengilssvæðið: 1. Kl. 10.30 Dyradalur - Heng- ill - Nesjavellir. Gengin nýstár- leg og skemmtileg leið á Skeggja, hæsta hluta Hengils. 2. Kl. 13.00 Hestvík - Nesja- hraun. Auðveld fjölskylduganga í Grafningi. Verð 1.200 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin (og Mörkinni 6). Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Kl. 16.30 er almenn samkoma þar sem Lofgjörðarhópur Fíla- delfíu leiðir söng, Mike Bradley predikar og fyrirbænir eru í lok samkomunnar. Barnagæsla er fyrir börn undir skólaaldri. Þú ert innilega velkominnl Samkoma I Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Stefán predikar, Allir velkomnir. Samkoma í Breiðholtskirkju I kvöld kl. 20. Prédikari Friðrik Schram. Mikil lofgjörð. Fyrir- bænir í anda Toranto-blessun- innar í lok samkomunnar. ■ Allir velkomnir. Pýramídinn - andleg miðstöð Skyggnilýsingafundur með okkar ást- sæla miðli June Hughes verður á miðvikudags- kvöldið 18. okt. kl. 20.30. Húsið opn- að kl. 19.30. Aögöngumiðar við innganginn. Allir velkomnir. Pýramídinn, Dugguvogi 2, símar 588-1415 og 588-2526. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. l(Mnh|ólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður: Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavik. Guðsþjónusta alla sunnudaga ki. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. Samkoma í kvöld í Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 20.00. Hilmar Kristinsson predikar. Allir velkomnir. Vertu frjáls, kíktu í frelsið. Fimrntudagskvöld í Risinu kl. 20: Bænastund og kennsla. VEGURINN Lg! ^ Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kl. 11.00: Fjölskyldusamkoma Skipt í deildir eftir aldri, Högni Valsson predikar. Kl. 20.00: Vakningarsamkoma Erna Eyjólfsdóttir predikar. Lof- gjörð of fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. „I þrengingunni ákallaði ég Drottin, hann bænheyrði mig og rýmkaði um mig“. (Sálm. 118:5). Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Ásmundur Magnússon prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.