Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1995 37 Morgunblaðið Amór Ragnarsson SIGURVEGARARNIR í Kópavogsmótinu ásamt formanni bridsfé- lagsins og bæjarstjórarum, sem afhenti verðlaunin i mótslok. Talið frá vinstri: Gunnar Þórðarson, Sigfús Þórðarson, Sigurður Sigur- jónsson formaður bridsfélagsins og Sigurður Geirdal bæjarstjóri. BRIPS limsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni FIMMTUDAGINN 12. okt. mættu 22 pör og spilað var í tveim riðlum. A-riðill 10 pör. Þórarinn Amason - Bergur Þorvaldsson 145 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 131 Þórólfur Meyvantsson - Eyjólfur Halldórsson 122 Meðalskor 108. B-riðill 11 pör yfirseta. Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 185 Þórhildur Magnúsdóttir - Halla Ólafsdóttir 181 ÞorsteinnSveinsson-EggertKristinsson 177 ViggóNordqust-JónasNordqust 177 Meðalskor 165. Sunnudaginn 15. okt. spiluðu 22 pör. A-riðill 10 pör. ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 130 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 120 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 116 Meðalskor 108. B-riðill 12 pör. Þorsteinn Sveinsson - Eggert Kristinsson 202 Álfheiður Gísladóttir - Gunnþómnn Erlingsd. 186 TryggviGíslason-GunnlaugurNíelsen 184 PerlaKolka-StefánSörensen 180 Meðalskor 165. Næstkomandi sunnudag hefst minningarmót um Jón Hermannsson sem stendur 3 sunnudaga. Spilað er um mjög fallegan bikar Jóni til heiðurs. Fjölmennum í þessa keppni. Nýafstöðnu móti sem hefur staðið síðustu 5 sunnudaga lauk þannig: ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 962 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 955 IngunnBemburg-HallaÓlafsdóttir 859 BaldurÁsgeirsson-MagnúsHalldórsson ' 795 Selfyssingar urðu Kópavogsmeistarar í brids Selfysingarnir Sigfús Þórðarson og Gunnar Þórðarson urðu Kópa- vogsmeistarar í brids en keppt var um þennan titil á afmælismóti Kópa- vogs sem fram fór sl. laugardag. Sigfús og Gunnar tóku forystu snemma í mótinu, leiddu það nær sleitulaust til enda og hlutu samtals 1018 stig og 80 þúsund krónur í verðlaun. Helztu keppinautarnir voru ísak Sigurðsson og Þröstur Ingimársson sem enduðu með 1002 stig og 50 þúsund kr. verðlaun og nýjasta spútnikparið, Ásmundur Pálsson og Aðalsteinn Jörgensen, urðu þriðju með 983 stig og 20 þús- und kr. í verðlaun. Næstu pör: Svéinn R. Þorvaldsson - Vignir Hauksson 973 SævinBjamason-GuðmundurBaldursson 963 Guðm. Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 935 RagnarJónsson-ÞórðurBjömsson 923 Ormarr Snæbjömsson - Friðrik Egilsson 909 Pörin í 4. og 5. sæti hlutu vöruút- tekt frá 10/11 verzlununum. Sparisjóður Kópavogs og Brids- félag Kópavogs héldu mótið og bæj- arstjórinn, Sigurður Geirdal, afhenti verðlaunin í mótslok. Keppnisstjóri var Hermann Lárusson. Bikarkeppni Norðurlands að hefjast Þessa dagana er verið að koma af stað Bikarkeppni Norðurlands en keppni þessi hefír verið árlegur við- burður norðan heiða undanfarin ár. Spilað verður um silfurstig, skv. reglum BSÍ um bikarkeppni sveita. Sú sveit sem sigrar í þessu móti fær til varðveislu farandbikar, en jafnframt verða veittir eignarbikarar til sveitanna í 1. og 2. sæti. Spiluð eru 40 spil í leik, þó 48 spil í undanúrslitum og 64 í úrslitum. Þátttökugjald er kr. 4.0Ö0 fyrir hveija sveit og greiðist fyrir 1. nóv- ember 1995. Frestur til að skila inn þátttökutil- kynningum er til 27. október nk. Eftirfarandi aðilar taka við þátt- tökutilkynningum: Ásgrímur Sigurbjörnsson, hs. 4535030, vs. 4535353, f. 4536040, Jón Sigurbjörnsson, hs. 4671411, vs. 4671350, f. 4671551, Jón Örn Berndsson, hs. 4535319, vs. 4535050, f. 4536021, Stefán Vil- hjálmsson, hs. 4622468, vs. 4630363, f. 4630364. RADADGl YSINGAR Menningarmálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarstarfsemi í sveitarfélaginu. Samkvæmt samþykktum nefndarinnar aug- lýsir hún eftir umsóknum um styrki í nóvem- ber og apríl ár hvert og veitir þá eins fljótt og hægt er eftir það. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofurnar, Strandgötu 6. Umsóknir vegna desember-úthlutunar skulu hafa borist Menningarmálanefnd Hafnar- fjarðar fyrir 10. nóvember 1995. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. I i K I P U L A G R f K I S I N S Vatnsátöppunarhús við Suðurá, Reykjavík Mat á umhverfisáhrifum Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað, samkvæmt lögum nr. 63/1993, um mat á umhverfisháhrifum. Fallist er á fyrirhugað vatnsátöppunarhús við Suðurá, Reykjavík, með skilyrðum. Úrskurðurinn er byggður á frummatsskýrslu unninni á vegum Þórs- brunns hf., umsögnum og athugasemdum. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- iagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurður skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur eða kynntur viðkom- andi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins. Jörðtil sölu Undirrituðum hefur verið falið að afla tilboða í jörðina Lindarbæ, Ásahreppi, Rangárvalla- sýslu. Jörðin er u.þ.b. 650 ha að stærð og er skammt vestan við Hellu, sunnan þjóðvegar 1. Að jörðinni liggur vegur með bundnu slit- lagi. Jörðinni fylgir ekki framleiðslukvóti. Jörðin er talin hentug fyrir hestamenn. Óskað er eftir tilboðum í jörðina í heild eða að hluta. Nánari upplýsingar gefnar á skrif- stofu minni. ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Sjálfseignarstofnunarinnar Skógarbæjar, óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar hjúkrun- arheimilis í Árskógum 2 í Reykjavík. Helstu magntölur eru: Uppgröftur: 24.000 m3 Sprengingar: 100m3 Fylling: 8.000 m 3 Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 31. október 1995, kl. 14.00 f.h. Skógarbær er sjáfseignarstofnun um byggingu og rekstur hjúkrunarheimil- is. Stofnaðilar eru m.a. Reykjavíkur- borg og Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. bgd 96/5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 OO - Fax 562 26 16 Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn í Bíóborg (gamla Austurbæjar- bíó) fimmtudaginn 19. október kl. 13.15. Fundarefni er aðeins eitt: Uppsögn kjara- samninga. Gert er ráð fyrir stuttum fundi. Félagsmenn fjölmennið, komið beint úrvinnu og sýnið afstöðu ykkar. Stjórn Dagsbrúnar. Sjálfstæðismenn f Hafnarfirði Andri Árnason hrl., Lögfræðiskrifstofan, Garðastræti 17 sf., sími 552 9911. Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna X Hafnarfirði verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu miðvikudaginn 25. októ- ber kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjómin. Sjálfstæðisfélag Kópavogs Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð, fimmtudaginn 26. október nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. laga félagsins. 2. Gestur fundarins, Pétur Blöndal, alþing- ismaður, flytur framsöguerindi um um- hverfi íslensks atvinnulífs. 3. Umræður. 4. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega. Stjórnin. Sjálfstæðismenn í Garðabæ Fundir verða haldnir í Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ og Sjálfstæðisfélagi Garðabæjar í Lyngási 12 fimmtudagskvöldiö 19. október nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ og stjórn Sjálfstæðisfélags Garöabæjar. ■ Landsmálafélagið Vörður Laugardagsfundur með menntamálaráðherra Landsmálafélagið Vörður gengst fyrir félagsfundi í kjallara Valhallar laugardag- inn 21. október nk. kl. 10.00 f.h. Fundarefni: 1. Kosning kjör- nefndar. 2. Björn Bjarnason, menntamálaráð- herra, flytur stutta framsögu og svarar fyrirspurnum. Fundarstjóri verður dr. Sigurður M. Magnússon. Stjórnin. Sltfefl ouglýsingar I.O.Ö.F. 9 = 17710188V2 = I.O.O.F. 7 = 17710188'/2 = Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. □ GLiTNIR 5995101819 III 1 □ HELGAFELL 5995101819 VI 2 FRL. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Athugið breyttan tíma. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumað- ur: Kjartan Jónsson, kristniboði. Allir velkomnir. Pýramídinn - ______ andieg miðstöð MWtun Skyggnilýsingafundur með okkar ást- sæla miðli June Hughes verður á miðvikudags- kvöldið 18. okt. kl. 20.30. Húsið opn- að kl. 19.30. Aðgöngumiðar við innganginn. Allir velkomnir. Pýramidinn, Dugguvogi 2, símar 588-1415 og 588-2526.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.