Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ__________________________________________________________MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1995 5U DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veöurstofa islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 t i ‘ Rigning % %%% Slydda Alskýjað Snjókoma El '~7 Skúrir ^ Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10" Hitastig Vindonn symr vmd- _____ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 * er 2 vindstig. « Súld 18. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.28 2,6 19.36 1,5 13.58 2,9 2.31 1,4 8.21 13.12 18.01 7.51 ÍSAFJÖRÐUR 3.36 1,4 9.31 0,8 15.51 1,7 22.28 0,7 8.37 13.18 17.57 8.43 SIGLUFJÖRÐUR 5.50 1,1 11.37 0,7 17.57 1,1 8.19 13.00 17.39 8.24 DJÚPIVOGUR 4.19 1,0 10.54 1,7 17.18 1,0 23.37 J,5 7.55 12.42 17.27 8.06 Siávarhaeö miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómaelingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli fslands og Noregs er 985 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Skammt austur af Hvarfi er vaxandi lægð sem hreyfist norðaustur. Spá: Sunnan og suðvestan kaldi eða stinnings- kaldi suðvestan- og vestantil en annars heldur hægari. Rigning, súld eða skúrir víða um land, einna síst austanlands. Hiti 3-7 stig. VEÐURHORFUR WÆSTU DAGA Frá fimmtudegi til sunnudags verða umhleyp- ingar og úrkomusamt á landinu. Hiti verður lengst af á bilinu 0-5 stig. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum eru heiðar færar eftir mokstur fyrir hádegið. Vegurinn um Eyrarfjall í ísafjarð- ardjúpi er þó ófær og verður því að aka fyrir Reykjanes. Á Norður- og Austurlandi er ófært um Axarfjarðarheiði en jeppafært um Lág- heiði, Hólssand, Hellisheiði og Mjóafjarðar- heiði en fært jeppum og stórum bílum um Möðrudalsöræfi. Víða á landinu eru vegir hál- ir, einkum á heiðum, síst þó á Suður- og Suð- austurlandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin milli islands og Noregs fer til norðausturs og i sömu átt hreyfist vaxandi iægð skammt austur afHvarfi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 3 alskýjað Glasgow 16 skúr Reykjavík 3 skýjað Hamborg 14 þokumóða Bergen 12 rigning London 18 rigning á s. klst. Helsinki 12 þokumóða Los Angeles 15 heiðskírt Kaupmannahöfn 14 þokumóða Lúxemborg 12 skýjað Narssarssuaq -4 alskýjað Madríd 21 heiðskírt Nuuk 1 súld Malaga 23 léttskýjað Ósló 13 rigning Mallorca 24 léttskýjað Stokkhólmur 15 skýjað Montreal 4 skýjað Þórshöfn 7 skúr NewYork 9 léttskýjað Algarve 24 léttskýjað Orlando 23 alskýjað Amsterdam 16 þokumóða París 18 skýjað Barcelona 21 léttskýjað Madeira 22 skýjað Berlín 15 þokumóða Róm 24 þokumóða Chicago 10 skýjað Vín 14 þokumóða Feneyjar 20 þokumóða Washington 8 heiðskírt Frankfurt 14 alskýjað Winnipeg 9 alskýjað Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 handtak, 8 stúikan, 9 trylltar, 10 skepna, 11 regn, 13 beiskar, 15 búa litlu búi, 18 aflmikil, 21 lengdareining, 22 fugl, 23 hylur grjóti, 24 land í Evrópu. LÓÐRÉTT: 2 frægðarverk, 3 dútla, 4 öls, 5 lærir, 6 berg- mál, 7 þijóskur, 12 hestur, 14 rándýr, 15 byggingu, 16 ástfólgn- ir, 17 þverneita, 18 dug- legur, 19 dáin, 20 þráð- ur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fljót, 4 glögg, 7 ólgan, 8 ætlar, 9 der, 11 sært, 13 eggi, 14 endur, 15 spöl, 17 róma, 20 krá, 22 golan, 23 túlum, 24 rígur, 25 kiðin. Lóðrétt: - 1 flóns, 2 jagar, 8 tind, 4 glær, 5 öflug, 6 gerpi, 10 eldur, 12 tel, 13 err, 15 sýgur, 16 örlög, 18 óglöð, 19 auman, 20 knýr, 21 átak. í dag er miðvikudagur 18. októ- ber, 291. dagur ársins 1995. Lúkasmessa. Orð dagsins er; bama kl. 10-12. Fræðsla: Aðlögun að dagvist bama. Hallveig Finnbogadóttir, hjúkr- unarfræðingur. Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og þekkið styrkan. Nafnið hans og trúin, sem hann gefur, veitti honum þennan albata fyrir augum allra. (Post. 3, 16.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Selnes, Sigur- vonin, Haukur, Stein- unn SH, Jóhannes ívar IS, Reykjafoss, þýska eftirlitsskipið Frithjof Rússinn Boris Syromy- atnikov og japaninn Fujisei Maru no. 27., Óðinn __ kom úr Smug- unni, Úranus að utan, Múlafoss af strönd og Hegranesið kom til löndunar. Hafnarfjarðarhöfn: Fyrir hádegi eru vænt- anlegir Rússarnir Ok- hotino og Ozherelye. Fréttir Lúkasmessa er í dag. „Lúkas guðspjallamaður var grískur læknir sem fylgdi Páli postula á nokkrum trúboðsferða hans. Auk guðspjallsins samdi Lúkas Postula- söguna. Hann mun hafa látist í hárri elli í heima- landi sínu. Samkvæmt helgisögum var hann líka listmálari og málaði m.a. myndir af Maríu mey sem oft hefur fund- ist síðan. Hann var höf- uðdýrlingur í Hvammi í Kjós,“ segir í Sögu Dag- anna. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin í dag kl. 17-18 á Hávallagötu 14. Mannamót Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Bólstaðahlíð 43. Spilað alla miðvikudaga kl. 13-16.30. Langahlíð 3. Enska mánudaga og miðviku- daga kl. 14. Myndlist þriðjudaga kl. 9 og föstudaga kl. 13. Vitatorg. Morgunstund með sr. Karli kl. 9.30. Smiðjan kl. 9, banka- þjónusta kl. 10.15, handmennt kl. 13, dans- kennsla kl. 14, frjáls dans kl. 15.30 og er allt eldra fólk velkomið. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Kóræfing, blandaður kór kl. 17 til 19 í dag. Leikfimi í Víkingsheim- ilinu mánudaga og fimmtudaga kl. 10.50. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, bókband, hárgreiðsla, fótaaðgerð- ir, handavinna. Lands- banki opinn kl. 10-11. Kaffiveitingar kl. 15. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og föndur, kl. 9-16.30 hár- greiðsla, kl. 9-12 fótaað- gerðir, kl. 9.45-11 dans, kl. 11-11.30 banki, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13.30 boccia, kl.» 14.30 pútt, kl. 15-15.30 kaffi. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 11 verður sr. Hjalti Guðmundsson með bænastund. Gjábakki. Opið hús í dag frá kl. 13. Glerlist- arhópurinn verður að störfum. Handavinnu- stofan opin í allan dag. Félag eldri borgara í Kópavogi. Námskeið í dansi verður í Gjábakka. Framhaldsflokkur kl. 17 og byijendur kl. 18. Kvenfélag Kópavogs. Fundur á morgun fimmtudag kl. 20 í fé- lagsheimilinu. Ath. breyttan tíma. Nám- skeið í perlusaumi hjá Þórhildi. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. ITC-deildin Fífa í Kópavogi heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digr- anesvegi 12. Öllum opið. ITC-deildin Korpa, Mosfellsbæ. Bíóferð í kvöld. Mæting kl. 18.15 við safnaðarheimilið. Allir velkomnir. Uppl. í s. 566-8313. Félagar í Starfs- mannafélagi Reykja- víkurborgar 60 ára og eldri halda haustfagnað í félagsheimili Raf- magnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár, föstudaginn 20. október nk. sem hefst með borðhaldi kl. 19. Happdrætti, fjölda- söngur og fyrir dansi leikur Karl Jónatansson, harmonikkuleikari. Strætisvagn fer frá Grettisgötu 89 stundvís- lega kl. 18.15 ogtil baka kl. 23.15. Skráning fer fram í síma 562-9233 til 18. október nk. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Ferðalag, brottför frá kirkjunni kl. 13.30. Fótsnyrting aldr- aðra miðvikudaga. Uppl. í s. 553-7801. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil- að. Áftansöngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.0*— Sr. Halldór Reynisson. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðarheimil- inu. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall, fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reyn- ir Jónasson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Val- gerður Marteinsdóttir sýnir íslenska steina. Ifyrirbænastund kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máik~“"v verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 10-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun kl. 14-16.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur æsku- lýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft-4 ir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra: Ferð til Reykjavíkur í dag kl. 14. Listasafn Siguijóns Ólafssonar í Laugamesi heimsótt. Landakirkja. Kl. 10 mömmumorgunn. Kyrrðarstund kl. 12.10. Málfundur um kristna trú í framhaldsskóla Vestmannaeyja 4L 20.30. Bjarni Karlsson, sóknarprestur og Hauk- ur Ingi Jónasson, form. ÆSKR, standa fyrir rökræðum í boði nem- endafélagsins um efnið: „Er Guð dauður?" MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: S69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 llgfi, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBLfoíCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.