Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM i i i Reeve Angela Lansbury sjötug ► ANGELA Lansbury, sem leikur Jessicu Fletcher í þáttun- um Morðgáta eða „Murder, She Wrote“, er eldhress þrátt fyrir að vera komin af léttasta skeiði. Hún fagnaði sjö- tugsafmæli sínu nýlega — vaknaði klukkan 5 og vann venjulegan vinnudag við Morðgátu. Samstarfsfólk hennar og fjölskylda gáfu henni stóra afmælistertu. „Þetta er síðasta afmælið mitt — í bili,“ sagði afmælisbarnið. Pet- er Shaw, eiginmaður Angelu, gaf henni perluhálsfesti og sam- starfsfólkið áritaði risastórt kort til hennar. Angela er mjög vel liðin meðal allra sem hana þekkja og er þekkt fyrir góð- mennsku sina. CATALYST FOR MEN AMsSL Reuter Hagman fram í sviðsljósið LARRY Hagman, sem gekkst und- ir lifrarskiptaaðgerð fyrir sjö vik- um, sést hér í viðtali í sjónvarps- þættinum Entertainment Weekly. Þetta er fyrsta sjónvarpsviðtal Larrys síðan hann fór í aðgerðina. Viðtalið var tekið á fimmtudaginn en sýnt fjórum dögum seinna, á mánudagskvöld. laprairie SWITZERLAND H Y G E A jnyrti vöru verdlu n KRINGLUNNI Kynning í dag kl. 13-18. Staðgreiðsluafsláttur og kaupauki fylgir. snýr aftur LEIKARANUM Christopher Re- eve var fagnað án afláts þegar hann kom í fyrsta skipti fram opinberlega síðan hann féll af hestbaki og hálsbrotnaði í maí. Tilefnið var samkoma til heiðurs leikaranum Robin Williams, besta vini Reeves til 22 ára. Ágóði af samkomunni rann til samtakanna Creative Coalition. Þau saman- standa af þekktum einstaklingum og miða að því að styrkja lista- menn sem hafa tjáð sig um stjórnmálaleg og þjóðmálaleg efni. Re- eve er meðal stofnenda samtakanna. Á samkomunni þakkaði Reeve Willi- ams fyrir baráttu gegn heimilisleysi, ofbeldi og eyðni. Fyrst þakk- aði hann þó konunni sinni og sagði ást þeirra hafa magnast síðan hann lenti í slys- ipu. „Ég elskaði hana ávallt heitt. Ég vissi ekki hversu heit sú ást gat orðið og hvernig sambandið gat haldið áfram að batna. Ég á henni líf mitt að þakka.“ í ræðu sinni um Williams minntist Reeve þess „þeg- ar líf mitt hékk á bláþræði og helmingslíkur því að ég létist, leit ég upp sem ég hékk öfugur í rúminu og sá náunga í furðulegum búningi tala með rússneskum hreim, í hlut- verki einhvers geðveiks rússnesks læknis,“ sagði Christopher. „Ég hló í fyrsta skipti og gerði mér grein fyrir að lífið yrði í lagi.“ 20. október á Hótel íslandi Karlakór Akureyrar/Geysir syngur létt lög undir stjórn Roars Kvani við undirleik Ricliards Siinni. píanólcikara. Fjórir af bestu hagyrðingum Eyjafjarðar kasta f'rain stökum og kveðast á undir liamlleiðslu Þráins Karlssonar. Leikhúskvartettinn; Atli Guðlaugsson, Jóhannes Gíslason, Jónasína Ambjömsdóttir og Þuríður Baldursdóttir. llndirleikari á gítar Birgir Karlsson. Kattadúettinn; Atli Guðlaugsson og Þuríður Baldursdóttir. Norðlenskt jazztríó leikur lyrir matargesti. Mikael J. Clark syngur við undirleik Richards Sirnin. Kynnir; Þráinn Karlsson, leikari. Hljómsveit GEIRMINDAR VALTVSSON.AR > leikur f'vrir dansi. Matseðill: Rauðvínslegið lambalæri með kryddjurtasósu og meðlæti. Sítrónuhnetuís með ávöxtum ogrjóma. Verð kr. 3-900 ^kSýningarerð kr. 2.000J| Rorðapantanir í síma 568 7111 HOTEL IflLAND 21. október DA6AR ALSACE Sérstök kynning á Alsacehéraðinu í Frakklandi. Matreiðslumeistarinn Joseph Matter, frá Restaurant Les Vosges sem er einn af bestu veitinga- stöðunum í Ribeauville, hefur sett saman frábæran matseðil að hætti Alsace. með eðalvínum frá Alsace. Kaffi og koníak eða líkjör á eftir. I JlfH ItJtl Takmarkaður gestafjöldi hvert kvöld. Borðapantanir í stma 552 5700 L Getur þú ímyndað þér þá tilfinningu að taka við 44 milljóna króna ávisun? ‘ÍÍTT* Til mikils að vinna! AÐALÚTIBÚ w draumabanki JSIANDS cs__ r pí ****** J \ Greiðið gegotékka Þessum ' J Krónur , rMl/ o/ /n tcc> C Alla miðvikiidaga fyrirkl. 17.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.