Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 19 VIÐSKIPTI Samtök iðnaðarins kæra innflutning á ís til fjármálaráðuneytis Grunurleikur á undirhoðum SAMTÖK iðnaðarins hafa, fyrir hönd Emmessíss og Kjöríss, kært innlutning á ís til fjármálaráðu- neytisins og krafist þess að undir- boðstollar verði lagðir á þennan innflutning. Að sögn Jóns Steindórs Valdimarssonar, lögfræðings Sam- taka iðnaðarins, er þetta gert þar sem grunur leikur á að um undir- boð og/eða óheimila opinbera styrki sé að ræða. Heildsöluverð erlendis mun hærra Jón Steindór segir að það hafi vakið gi’unsemdir manna hversu mikið ódýrari innfluttur ís reyndist vera en sá íslenski. Við nánari at- hugun hafí komið í ljós að sá ís sem hingað er fluttir inn virðist vera seldur á verði sem er langt undir heildsöluverði í viðkomandi löndum. Hann nefnir sem dæmi að hjá dönskum framleiðenda hafi heildsölverð vöru reynst vera allt upp undir 500% hærra en útflutn- ingsverð sömu vöru hingað til lands. Hann segir hins vegar að heildsöluverð í Danmörku sé svipað og heildsöluverð á íslenskum ís og því óttist menn ekki samkeppnina, svo fremi sem ísinn sé seldur hing- að til lands á sama verði og gildir í Danmörku. HJOLBARÐAR FRÁ SÓLNINGU NÝ HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA 20% KYNNINGARAFSLÁTTUR OG DEKKJAGANGURINN GEYMDUR Starfsmenn eru í »lSí0* vinnufötum frá RAFGEYMAÞJONUSTA Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Fjöldi bifreiða á mjög góðum lánakjörum. Bílaskipti oft möguleg. MMC Pajero V-6 (3000) '92, vinrauöur, sjálfsk., ek. 113 þ. km. Einn m/öllu. V. 2.790 þus. ifr ' „-afc Grand Cherokee Laredo 4.0L '94, blár, sjálfsk., ek. 50 þ. km, rafm. í öllu, álfelg ur. V. 3.390 þús. Einnig: Grand Cherokee Limited (8 cyl.) ’94, sjálfsk., leðurinnr. o.fl., ek. 14 þ. km. V. 4.150 þús. S&liggmtá Ford Econoline 150 4x4 ’89, ek. 65 þ. km., 6 cyl., 300 ci, 4 captain stólar og svefnbekkur. Mjög gott eintak. V. 2.100 þús. EINHOLTI 6 - REYKJAUÍK - SÍMI S61 8401 - FAX 561 8403 Toyota Corolla 1600 XLi Hatsback '93. rauður, 5 g., ek. 36 þ. km. V. 1.080 þús. V.W Vento GL ’93, rauður,' sjálfsk., ek. 47 þ. km. V. 1.250 þús. M. Benz 200 ’87, hvítur, sóllúga, ABS, álfelgur, 4 hauspúðar o.fl. Óvenju gott eintak. V. 1.490 þús. MMC L-300 Minibus '88, grásans., 5 g., ek. 120 þ. km., vél yfirfarin (tímareim o.fl), V. 1.050 þús. Mjög hagstæð lánakjör. Renault 19 RNi ’95, grænn, 5 g., ek. 10 þ. km., rafm. í rúðum, fjarst. læsingar o.fl. Sem nýr. V. 1.120 þús. Sjaldgæfur sportbíll: Nissan 300 ZX V-6 '85, m/t.grind, 5 g., ek. 135 þ. km., rafm í rúðum o.fl. V. 1.200 þús. Tilboðsv. 990 þús. Nissan Pathfinder EX V-6 (3.0L) ’92, 5 dyra, 5 g., ek. 54 þ. km. Fallegur bíll. V. 2.290 þús. MMC Colt GTi 16 v. '89, hvítur, 5 g. uppt. vél (nótur fylgja), álfelgur, rafm. rúðum V. 690 þús. Sk. ód. Nissan Micra GL ’87, (upptekin vél Toyota), 5 g., þrennra dyra. Tilboð 250 þús. stgr. Mazda E-2000 sendibíll '87, sjálfsk., upp- tekin vél og skipting. V. 470 þús. Hyundai Pony LS ’94, 5 g., ek. 45 þ. km V. 780 þús. Toyota Corolla Sedan '90, Ijósblár, 4 g. ek. 100 þ. km. Gott eintak. V. 570 þús Toyota Hilux Double Cap diesll ’90, blár 5 g., ek. 97 þ. km. V. 1.400 þús. Cherokee Laredo 4.0 L ’90, sjálfsk., ek. 89 þ. km, hlaðinn aukahlutum. V. 1.890 þús. Fiat Panda 4x4 '91, rauður, 5 g., ek. 53 þ. km., óvenju gott eintak, tveir dekkjag V. 550 þús. Skipti. Toyota Landcruiser Turbo diesel ,/lnt erc. '88, grásans., 5 g., ek. 162 þ. km. V. 1.250 þús. Toyota Landcruiser VX langur ’93, vin rauður, sjálfsk., ek. 38 þ. km., 38" dekk, læstur aftan og framan o.fl. V. 4.800 þús Subaru Legacy 2.0 GL ’92, grásans., g., ek. 52 þ. km. V. 1.550 þús. Ford Explorer XLT '91, rauður, sjálfsk. ek. 98 þ .km., óvenju gott eintak. Til boðsv. 1.980 þús. Honda Civic DXi Sedan '94, vínrauður, g., ek. 32 þ. km. V. 1.250 þús. Toyota Celica Supra 2.8i ’84, hvítur, g., álfelgur o.ft. 170 ha. Óvenju gott ein tak.. V. 460 þús. stgr. Peugeot 405 GL ’88, 5 g., ek. 110 þ. km Gott eintak. V. 490 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.