Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 49 I a i í i i i i i i ( i ( I ( ( I i ( í I FÓLK í FRÉTTUM Söngvari Blind Melon látinn SÖNGVARI rokksveitarinnar Blind Melon, Richard Shannon Hoon, fannst látinn í rútu hljóm- sveitarinnar í New Orleans síðast- liðinn laugardag. Talsmaður lög- reglu þar í borg, Marlon Defillo, segir að Richard, sem var 28 ára, hafí sofið í rútunni ásamt öðrum meðlimum hljómsveitarinnar. „Hljóðmennimir reyndu að vekja hann, án árangurs, og hringdu á hjálp,“ segir Defillo. „Hann var úrskurðaður látinn á staðnum." Lögreglan segir að engin merki hafí fundist um átök. Krufning átti að fara fram í gær. Shannon fór nokkrum sinnum í meðferð við eiturlyfjafíkn sinni og í ljósi þess er talið líklegt að um of stóran skammt fíkniefna hafi verið að ræða. Blind Melon sló í gegn í Banda- ríkjunum með laginu „No Rain“ árið 1993. Það var af fýrstu plötu sveitarinnar, „Blind Melon“, sem kom út árið 1992. Sú plata náði 3. sæti bandaríska listans. Nýlega gaf hún út plötuna „Soup“, sem féll af Billboard-listanum í síðustu viku. Shannon lætur eftir sig unn- ustu og 6 mánaða gamla dóttur. Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Útgáfutónleikar Halla Reynis trúbadors H ARALDUR Reynisson trúbador hélt útgáf utónleika á Fógetan- um á miðvikudagskvöldið. Tilefnið var útgáfa plötunnar Hring eftir hring. Með Halla léku ýmsir reyndir hljóðfæraleikarar, svo sem gítarleikarinn Björgvin Gíslason. 30. október- 8. nóvember. Mánudagar og miðvikudagar kl. 20-22. Vöðvabólga, höfuðverkur, orkuleysi.... -skilaboð líkamans um streitu? Skoðaðu streituvaldana í lifi þínu o0g kynnstu aðferðum tilþess \ (^7V \ að umbreyta vanliðan í velliðan. Leiðbeinandi: Krístín Norta “ o Kripalujógakennari. HeÍmsÍjSs Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15,2. hæð, sími 588 4Í SÍÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ! ea Viltu marefalda lestrarhraðann oe afköst í starfi? m Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi? Ef svar þitt er jákvætt við annarri ofangreindra spum- inga skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestramámskeið ársins sem héfst fimmtudaginn 26. október n.k. Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091 HHAIOIUSI TVVRSNÓIJNN Stevie lifir ► STEVIE Ray Vaughan lést í þyrluslysi langt um aldur fram 26. ágúst árið 1990. Hann þótti vera afar fær á gítarinn og starfs- bræður hans höfðu margir hverj- ir mikið álit á honum. „Fyrst þegar ég heyrði í Stevie Ray hugsaði ég með sjálfum mér: „Eg verð að komast að því hver þetta er. Þessi á eftir að ná langt. Lang- ur tími mun líða þar til snillingur á borð við Stevie kemur fram á sjónarsviðið," segir Eric Clapton. Nýlega kom út „Greatest Hits“ plata með Stevie. Hún inniheldur öll vinsælustu lög hans, auk gamla Bítlalagsins „Taxman" eft- ir George Harrison. Það hefur ekki komið út áður í þessari út- gáfu. Nú hefur kvikmyndafyrirtækið Miramax tilkynnt að það hyggist framleiða mynd um ævi Stevies. Það hefur keypt réttinn til að kvikmynda ævisögu Vaughans, „Stevie Ray Vaughan: Caught in the Crossfire" eftir Joe Nick Pat- oski og Bill Crawford. Viðræður um leikstjóm standa yfir við Rob- ert Rodriguez, sem leikstýrði meðal annars myndinni „De- sperado". Ævisagan rekur feril Stevies frá bamæsku, þar sem hann ólst upd í heimi blússins. TILBOÐ Á HREINLÆTISTÆKJUM O.FL. 20% afsláttur VATNSVIRKINN HF. Ármúla 21, símar 533-2020 - 533-2021. m\) J 'n • m/M ,\ Nýtir eiginleika Windows 95, PnP || 14" SVGAlággeisla litaskjár t— — á 16 bita víðóma SB samhæft hljóðkort Geisladrif 2ja hraða Magnari og HiFi 20 W hátalarar í j (jf$ Tengi fyrir myndsbandtæki, vídéóvélar " t ' / / ? og stýripinna 3 Tengi fyrir hljóðnema og hevrnartól 9 Xvklaborð og mús u V s‘5V>' °S ‘n ternettenguig ^' öoðeind ni 6 Si'mi 588-2061. ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.