Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 37 BRYNJAR SNORRASON + Brynjar Snorrason fæddist í Neskaup- stað 26. nóvember 1938. Hann lést á Borgarspítalanum i 17. október síðast- liðinn. Foreldrar hans eru Kristín Lilja Berentsdóttir, f. 30. október 1914, d. 9. mars 1988, og Snorri Ásgrímur Brynjólfsson, f. 1.12. 1909, d. 4.4. 1991. Alsystkini Brynjars eru tvö og var hann í miðið, eldri er Bertha, f. • 10.10. 1934, og yngri Garðar, f. 1.7. 1945. Uppeldisbróðir Brynjars og systursonur er Garðar Jóhanns- son, f. 17.3. 1956. Hinn 30. desem- ber 1972 kvæntist Brynjar eftirlif- andi eiginkonu sinni, Hrafnhildi Karlsdóttur, f. 30.7. 1943. Börn þeirra eru tvö: Kristinn Karl, f. 24.11. 1966, og Hrönn, 23.7. 1974. Brynjar stund- aði verkamanna- vinnu til sjós og lands og var lengi kokkur á togurum. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukk- an 13.30. Ó, pabbi minn, hve undursamleg ást þín var. Ó, pabbi minn, þú ávallt tókst mitt svar. Aldrei var neinn svo ástúðlegur eins og þú. Ó, pabbi minn, ) þú ætíð skildir allt. Liðin er tíð, er leiddir þú mig lítið bam. Brosandi blítt, þú breyttir sorg í gleði. Ó, pabbi minn, ég dáði þína léttu iund, leikandi kátt þú lékst þér á þinn hátt. ) Ó, pabbi minn, k hve undursamleg ást þín var, æskunnar ómar yija mér i dag. r Liðin er tíð, er leiddir þú mig lítið bam. Brosandi blítt, þú breyttir sorg í gleði. Ó, pabbi minn, ég dáði þína léttu lund, leikandi kátt þú lékst þér á þinn hátt. Ó, pabbi minn, hve undursamieg ást þín var. Æskunnar ómar yija mér í dag. | Ó, pabbi minn, ó, pabbi minn, ó, pabbi minn. (Þorst. Sveinsson.) Hrönn. Af fegurð blóms | verður aldrei sagt aldrei sagt I með orðum stundum brast á hlátur og ég belgdist út af monti. Eða ég sagði ekki eitt aukatekið orð, heldur lét bros þitt mér að kenningu verða. Af hveiju klifa ég á brosinu, er ég að semja þulu til að láta brosið verða eftir fast á mínum eigin vörum, vörum konu þinnar, dótt- ur, sonar, bróður, systur, hvers manns vörum? Og hef ég þá endur- heimt þig? Orðin verða þægari eftir sem þau muna þig betur. Nú láta þau að stjóm. Mér þykir eins vænt um þig og orðin fá lýst, því nú geta þau allt. Þó séu þau lánsorð verða þau fmmsamin þegar brosið þitt hefur endurskapað merkinguna. Þegar staður þinn kemur út úr skugga sínum geristu annað en þú ert og þegar staður þinn hverfist inn í skugga sinn geristu annað en þú varst hvað sem þú ert - og hvar sem þú ert ertu margt (Stefán Hörður Grimsson.) Mig langar til að þakka fyrir mig núna, mig langar til að þakka gestgjafa mínum allar þessar var- anlegu veitingar. Ég er mett og mér líður vel í maganum. Eftir kvöldstund í húsi þínu þökkum við fyrir okkur eins og við séum rétt ERFIDRYKKJUR P E R L A N sími 562 0200 sísona að skreppa í næsta her- bergi til að sofa. Eins og þú sért um það bil að endurgjalda heim- sóknina í hús bróður þíns og okk- ur býðst tilefni til að veita þér vel. Og þar vil ég nefnilega stað- setja þig, Binni minn, þar sem þú ert um það bil að koma og brosið gerir boð á undan þér. Fyrir hönd systranna Ásbúð 6, Ragna Garðarsdóttir. Með örfáum orðum langar mig að kveðja góðan og traustan fé- laga. Kynni okkar hófust þegar fjölskyldan hans flutti í stigagang- inn minn í Vesturberginu. A milli fjölskyldna okkar _ mynduðust strax vinabönd. Ég eignaðist þarna mína fyrstu og bestu vin- konu, Hrönn, dóttur Brynjars. Alltaf gátum við vinkonurnar leit- að til hans, svo ljúfur og hlýr sem hann var. Hann var alltaf til stað- ar þegar á þurfti að halda hvort sem var til að taka í spil eða skreppa í bíltúr sem endaði oftast í ísbúðinni. Upp í hugann koma allar minn- ingamar um samverustundir okk- ar og þá miklu hugulsemi sem hann var gæddur, og þá sérstak- lega hversu stutt var í hláturinn og grínið. Þó Brynjar hafi ekki verið heill heilsu undanfarið kvaddi hann allt- of snögglega, en eftir lifir minn- ingin um góðan vin. Elsku Hrafnhildur, Hrönn og Kalli. Ég og fjöskylda mín vottum okkr dýpstu samúð og biðjum góð- an Guð að blessa ykkur og styrkja í sorginni. Vilborg. icGSTCiNnn Graníl s/f ■ HELLUHRAUN 14 f f 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMl: 565 2707 FAX: 565 2629 Erfidrykkjur Glæsileg kaffi- hlaðborð, fallegir né þinni með neinum orðum (Stefán Hörður Grímsson) En þó eru orðin það eina sem ég hef, eina sem ég get látið uppi um bros, endalaust bros. Þú tókst j) ávalit vandlega á móti gestum og » mér fannst öðru fremur gaman : að vera gestur þinn. Þá varstu 9 kankvís, skrappst öðra hvora inn í eldhús að gá hvemig matnum liði. Honum leið yfirleitt vel. Og okkur þegar við neyttum hans og þér. Það sást á brosinu. Allt bar brosi þínu vitni; kjötið, sósan, kart- öflumar og orðin sem vora annað- hvort sögð eða ósögð, þá skipti I það ekki öllu máli því við höfðum svo miklu meira. Það var návist 9 þín og orðin voru auðmjúk. Núna | láta þau mig ekki í friði, láta öllum illum látum. Ég velti því fyrir mér, af hverju var svona bráð- skemmtilegt að þiggja veitingar þínar. Hvað var þetta sem þú varst alltaf að'veita, ég kann ekki að nefna það en á það ennþá á vísum stað. Það var brosið, Binni minn, sem sagði mér sögu þína aftur og | aftur. Og mig þyrsti í að_ heyra P þessa sögu aftur og aftur. Ég stóð mig að því að fínna upp á hnyttnu " orðalagi, hæðnislegu ívafi og ekki stóð á þér, brostir svo breitt að Safnaðarheimili Háteigskirkju liffli; §§i i$99 salir og mjög góð þjónusta Upplýsingar í síma 5050 925 og 562 7575 FLUGLEIÐIR HÖTEL LOFTLEIÖIK .W MflHBBERG ■Ml ERFISDRYKFJAN Veislusalur Lágmúla 4, sími 588-6040 •' Ástkær eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir og tengdafaðir, SIGURÐUR SVEINSSON verkstjóri, er látinn. Þuríður Stefánsdóttir, Haraldur Stefánsson, Erla Ingimarsdóttir, Eli'n Sigurðardóttir, Sigurður Sigurðsson, Svala Sigurgarðarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaður minn, GRÍMUR HEIÐLAND LÁRUSSON (frá Grimstungu), Bragagötu 29, Reykjavík, lést í Landspítalanum mánudaginn 23. október. Fyrir hönd aðstandenda, Magnea Halldórsdóttir. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, BÁRÐUR DAGÓBERT JENSSON vélstjóri, Hjarðartúni 3, Ólafsvík, lést 20. október sl. Útförin fer fram frá Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 28. október kl. 14.00. Sætaferðir verða frá Umferðarmiðstöðinni, með Sérleyfisferðum Helga Péturssonar, kl. 9.00 sama dag. Blóm og kransar eru vinsamlega afþökkuð en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Dvalarheimiliö Jaðar, Hjarðartúni 3, Ólafs- vík. Áslaug Aradóttir, Kristþóra Auður Bárðardóttir, Jón Eyþór Lárentsfnuson, Garðar Eyland Bárðarson, Guðbjörg Sveinsdóttir, Jenetta Bárðardóttir, Benóný Olafsson, Sigurður Skúli Bárðarson, Jóhanna Hauksdóttir, Jóhanna Bárðardóttir, Sigurður Lárus Hólm, barnabörn og barnabarnabörn. t Systir okkar og mágkona, HULDA GUÐMUNDSDÓTTIR, lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 10. október. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Grundar. Aðstandendur. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURÐUR RUNÓLFSSON, Háagerði 91, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 28. októþer kl. 10.30. Laufey Guðjónsdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Gfsli H. Friðgeirsson, Þórir Sigurðsson, Anna Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi, JÓNG. K. JÓNSSON, Fffuseli 8, sem lést 14. október, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykja- vík fimmtudaginn 26. október kl. 13.30. Halldóra Guðmundsdóttir, Atli Gunnar Jónsson, Anna María Jónsdóttir, Guðlaugur Sigurðsson, Kristjón Jónsson, Anna Mari'a Gunnarsdóttir, Valgeir Örn Kristjónsson, Halldóra Lind Guðlaugsdóttir, Guðrún Helga Guðlaugsdóttir. t Bróðir okkar, LÚTHERERLENDSSON, Gratansbotni, Tromsö, Noregi, lést á heimili sínu 13. október. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd aðstandenda, Ragnheiður Erlendsdóttir, Unnur Erlendsdóttir, Erla Erlendsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.