Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ STORBOI HÁSKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó j- — rrun =10 líkt og nr -y/'j! éy '/ssn iiú f=i feiJt rr'jziihúz njóur o ✓T ^ E,'r\, r\3\í)l\f píijtlll'íllli Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11.10. VATNAVEROLD STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. i!f ★ ★★ Á b Mtmm , . P. ★★★ O. H. T. Dagsljóc 2fynr1 . js 2. K E V _ v U S T N E R WATERWORLD Sýnd kl. 5, 7,30, 9.15 og 11. PLUglLBM ÁSTA.RINNAR . 'KH-tnnrwvTrE-n JjÉiffe 100 syningar fynr 100 ár! 2 fynr SYÐUSTU SYNINGAR Sýnd kl. 9 og 11.10. Sýnd kl. 5. Hin 19 ára Chi má nauðug viljug halda flug- eldakeppni þar sem vonbiðlar hennar þurfa að sýna getu sína í stór hættulegum flug- eldasýningum, þar sem sá sem tapar glatar ekki aðeins henni heldur jafnvel lífi sínu. Sýnd kl. 4.45 og 6.55. A.Þ.DAGSLJOS Bráðskemmtileg og hrífandi. ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 Framúrskarandi!! ★★★ G.B. DV Sýnd kl. 7 og 9. Fyllunt Kolaportið af kompudóti ...- ^UOTUR ABAS/lfe,, á dag fyrir þá teni leljq kompudól uw helglna Hafðu samband og E44 EA1A tryggðu þér pláss i síma 3BJ 8WU KOLAPORTIÐ A.HANSEN HÁFN0F1/RÐARI. EIKHUSIÐ | HERMÓÐUR 1 OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEDKL OFINN GAMANL EIKUR í 2 RÁTTUM F.FTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 MIÐNÆTURSYNING LAU 28/10 KL. 23.00 LAUS SÆTI Hotoenbráu feét á ^afft B,epkjaíJtk ■« M i A ; '• Ekta þýskur sveitamatur og Löwenbrau á aðeins 950 kr.- Frábær sternning W <r ' < l dagana 2 7^ októb%a' Twt* 1 KVf m s#; ' C Í 'í Papamir leika þýska bjórtónlist r eins og hún gerist best jDÞSkur niatur - ióúék tónlist - &pök ðtemning Bobby Brown í meðferð? ► SAMKVÆMT slúðurþættinum „Hard Copy“ dvelur Bobby Brown, eiginmaður söngkonunnar Whitney Houston, á Betty Ford-meðferðarstofnuninni. Blaðamenn þáttarins, sem sýndur er í bandarísku sjónvarpi, segja að ástæðan sé áfengis- og kókaínfikn söngvarans. I þættinum var sýnd mynd af Bobby, þar sem hann gekk frá bíl sínum og inn í byggingu. Stjórnendur þáttarins segja þá byggingu hafa verið Betty Ford-stofnunina. Um- boðsmaður Browns og talsmenn plötu- fyrirtækis hans vilja ekkert um málið segja. Eiginkona Browns, Whitney Ho- uston, sótti nýlega hóf vegna tónlistar- flutnings í nýjustu mynd hennar, „Wait- ing to Exhale“. Hvorki hún né talsmenn hennar hafa viljað tjá sig um málið. Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Brown upp á síðkastið. Hann og Houston tilkynntu opinberlega í byrjun september að erfiðleikar væru í hjónabandinu. Seint í sama mánuði lenti hann í skotárás, þar sem unnusti systur hans lét lífið. Lög- reglan rannsakar það mál enn og Brown er á vitnalista. Að halda uppi merkinu TONOST Geisladiskur RÖMMERSÚTAUG Römm er sú taug, Saga Songs. Gelsladiskur hljómsveitarinnar Is- landica. Hljómsveitina skipa Gísli Helgason blokkflautur, melódika, munnharpa, harmoníka, hljómborð, söngur. Guðmundur Benediktsson raf- og kassagítarar, hljómborð, söngur. Herdís Hallvarðsdóttir raf- bassar, hljómborð, söngur og Ingi Gunnar Jóhannsson kassagitarar, söngur. Aðrir flytjendur: Ásgeir Ósk- arsson trommur og slagverk, Dan Cassidy fiðla, Þórjr Baldursson hljómborð, Snorri Órn Snorrason Iúta og karlakórinn Atta vitar, stjómandi Herdís Hallvarðsdóttir. Upptökustjóm: Gísli Helgason. Upp- tökumeistari og hljóðblöndun: Tóm- as M. Tómasson. Fimmund gefur út. Verð 1.999 kr. Á TÍMUM alnetsins, þegar menn geta verið í daglegum samskiptum V við fólk í flarlægum heimsálfum, er vissulega þörf á að standa vörð um þjóðlegar hefðir. Hljómsveitin Is- landica hefur á undanförnum árum haldið uppi merkinu í þeim efnum og bætir nú enn einu lóðinu á vogar- skálarnar með með útgáfu geisla- disksins „Römm er sú taug“. Þetta er önnur plata hljómsveitar- innar, en sú fyrri, „Rammíslensk“, kom út fyrir nokkrum árum og er ein af þeim plötum sem enn heldur fullu gildi, einkum á þeim tíma sem nú fer í hönd, þegar jól, áramót og þorrablót skerpa Islendinginn í hjört- um okkar. Fyrri platan var góð og með nýju plötunni bætir Islandica um beturt Sérstaklega ber að nefna að útsetningum hefur fleygt verulega fram og þar er hlutur Gísla Helga- sonar drýgstur. Sem fyrr byggir Is- landica þó flutning sinn á þjóðlegum hefðum og tekst á einkar smekkleg- an hátt að halda flestum einkennum hinna ýmsu þjóðlaga og alþýðu- söngva, sem platan inniheldur, um leið og bryddað er upp á ýmsum skemmtilegum tilbrigðum í útfærsl- unni. Vil ég í því sambandi nefna sérstaklega útsetninguna á laginu Brennið þið vitar, sem er hreinasta snilld að mínu mati. Mörg önnur lög á þessum diski sitja ofarlega í huganum, til að mynda mögnuð útsetning Gísla á laginu Nú er hann kominn á nýja bæinn, sérstæðar og liprar útsetning- ar á lögunum Hættu aðgráta hringa- ná, Kvölda tekur sest er sól og Á Sprengisandi þar sem Islandiqu tekst að bijóta sig út úr hinni hefðbundu útsetningu Savanna tríósins með góðum árangri. Eins má nefna skemmtilega útfærslu á Þorraþræl þar sem fiðluspil gefur laginu blæ vesturheimskrar dreifbýlistónlistar og er það ágæt tilbreyting frá hinni hefðbundnu útsetningu. I Ókindar- kvæði er líka eftirtektarverð notkun ásláttarhljóðfæra, sem eflaust má rekja til aðstoðarmannsins Ásgeirs Óskarssonar. Það er aðeins eitt lag á þessum diski sem ég hefði viljað heyra í annarri útfærslu, en það er ísland er land þitt, sem þarna hljóm- ar nánast alveg eins og í flestum útgáfum sem maður hefur heyrt af laginu og eru þær þó fjölmargar. Það hvarflaði að mér að gaman hefði verið að heyra Herdísi spreyta sig í söngnum, án þess að verið sé að kasta rýrð á söng Guðmundar Bene- diktssonar, sem fer með lagið sam- kvæmt forskriftinni. Um frammistöðu einstakra liðs- manna sveitarinnar má segja að þar standi allir fyrir sínu. Þetta fólk hef- ur greinilega starfað lengi saman, þekkir styrk og takmarkanir hvers annars og sníður sér stakk eftir vexti. Þannig á það líka að vera og þegar þekking á viðfangjefninu bætist við hlýtur dæmið að ganga upp. Það er óhætt að mæla með þessari plötu við alla þá sem vilja halda í uppruna sinn. Eg vil ennfremur koma þeirri ábendingu á framfæri við forráða- menn Flugleiða að hafa þennan disk á boðstólnum í vélum sínum því betri kynningu á íslenskri alþýðutónlist er vart hægt að hugsa sér. Sveinn Guðjónsson 4 Q Q í! I I C i i i < ( i ( < ( i i i i i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.