Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 43 I DAG OftÁRA afmæli. Laug- OUardaginn 28. október nk. verður áttræður Óskar Hraundal, Hvassaleiti 56, Reykjavík. Hann er kvæntur Pálínu Hraundal og ætla þau hjónin að taka á móti gestum á afmælis- daginn i sal VR-hússins, Hvassaleiti 56-58 milli kl. 16 og 19. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Garða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Guðrún Sævarsdóttir og Þórður Magnússon. Heimili þeirra er í Ljósheim- um 22, Reykjavík. Arnað heilla p'/VÁRA afmæli. í dag, tJUfimmtudaginn 26. október, er fimmtugur Þór- ir Sigurbjömsson, kenn- ari, Selvogsgrunni 5, Reylgavík. Eiginkona hans er Sigrún María Gísladótt- ir, bankamaður. Þau hjónin taka á móti gestum á af- mælisdaginn kl. 20-22 í sal Sparisjóðs vélstjóra, Borgartúni 18, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. september sl. hjá Sýslumanni Reykjavíkur Kristín Gunnarsdóttir og Jóhann Kieman. Heimili þeirra er í Dúfnahólum 6, Reykjavík. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Garða- kirkju af sr. Einari Eyjólfs- syni Ólöf Harpa Gunnars- dóttir og Snorri Guð- mundsson. Heimili þeirra er í Dofrabergi 7, Hafn- arfirði. Ljósm. Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. ágúst sl. í Árbæ- jarkirkju af sr. Þór Hauks- syni Guðrún Sigurpáls- dóttir og Björn Þór Bald- ursson. Heimili þeirra er í Kleifarási 10, Reykjavlk. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ág- úst sl. í Gjesing kirkju á Jótlandi af séra Ilse Sand Guðrún Guðjónsdóttir og Kurt A. Rasmussen. Þau eru til heimilis á Víðiteigi 10B, Mosfellsbæ. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Silja. Ljósmyndir RUT. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 22. júlí í Lágafellskirkju af séra Jóni Þorsteins- syni María Jónsdóttir og Bergþór Har- aldsson. Heimili þeirra er á Suðurvangi 2, Hafnarfirðt Með þeim á myndinni eru börn þeirra, Ami Reynir og Bryndís. Pennavinir Jóhanna Gunnlaugsdóttir Myndavíxl Þau leiðu mistök urðu við birtingu greinarinnar „Geymsluáætlun fyrir LEIÐRÉTT uðust. Er höfundar og aðrir hlutaðeigendur beðnir velvirðingar. Kjalarnes, ekki Kjós MYNDIN á baksíðu Morgunblaðsins í gær, af hópferðabíl sem rann út af vegi, er tekin við Grundarhverfi á Kjalar- nesi, en ekki í Kjós eins og segir í myndatexta. Kristín Ólafsdóttir skjöl“ eftir Kristínu Ól- afsdóttur og Jóhönnu Gunnlaugsdóttur að myndir af höfundum víxl- 29 ÁRA sænsk kona vill eignast íslenska pennavin- konu. Hefur áhuga á saumaskap, dýrum, plönt- um, bókum og söfnun: Agneta Halwarson, Lilla Tingsgatan 44c, 67130 Arvika, Sweden. STJÖRNUSPA eftir Frances l)rake Afmælisbarn dagsins: Þú leggur hart að þér við að tryggja fjölskyldunni góða framtíð. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur vel í vinnunni, og viðræður við ráðamenn skila tilætluðum árangri. Gættu þess að eyða ekki of miklu í óþarfa. Naut (20. apríl - 20. maí) Taktu daginn snemma, því mikið er að gera. En hafðu augun opin fyrir nýjum tæki- færum. Trúðu ekki málglöð- um vini fyrir leyndarmáli. Tvíburar (21.maí-20.júní) Láttu ekki smámuni, sem engu máli skipta, tefla þig við vinnuna í dag. Með góðri samvinnu starfsfélaga nærð þú góðum árangri. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Eitthvað, sem er að gerast í menningarmáium, vekur áhuga þinn í dag. Félagi á við vandamál að stríða, sem þú getur greitt úr. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ^ Þér miðar vel að settu marki í vinnunni, en einhver í fjöl- skyldunni þarfnast um- hyggju þinnar. Réttu fram hjálparhönd. Meyja (23. ágúst - 22. september) Kannaðu málið vel áður en þú ákveður fjárfestingu. Góður undirbúningur vísar þér réttu leiðina. Gættu tungu þinnar í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Einhugur ríkir hjá ástvinum í dag. Þegar kvöldar getur komið upp ágreiningur milli vina um hvað eigi að gera og hvert að fara. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gefst tækifæri í dag til að heimsækja vini, sem þú hefur ekki séð lengi. Gylliboð sem þér berst þarfnast mikill- ar íhugunar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Varastu óþarfa stífni og ós- anngjarna gagnrýni í garð þinna nánustu. Sýndu skiln- ing, og gefðu þér tíma til að hlusta. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú þarft tíma út af fyrir þig til að sinna einkamálunum árdegis. Síðdegis gefst tæki- færi til að bregða sér út með góðum vinum. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þróun mála í vinnunni er þér hagstæð fyrri hluta dags, en eitthvað verður til að trufla þig síðdegis. Reyndu að ein- beita þér. Fiskar (19.febrúar-20. mars) *£* Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun í dag. Mikið veltur á að þú komist að réttri niðurstöðu. Stjörnuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust■ um grunni vísindalegu stað- reynda. Frá kvennadeíld Fáks Fákskonur 40 ára afmælisboð fjáröflunardeildar félagsins, síðar kvennadeild, verður föstudaginn 27. október kl. 20.00 í félagsheimili Fáks, Víðivöllum. Boðið verður upp á fjölbreytta tískusýningu, Ijúfa tónlist og léttar veitingar. Aðgangur ókeypis • Mætum hressar. Málþing um málefni ungra afbrotamanna Stjórn félagasamtakanna Verndar, fangahjálparinnar boðar til málþings um málefni ungra afbrotamanna, á morgun fóstudaginn 2 7. okt kl. 13 til 16 í ráðstefnusölum ríkisins í Borgartúni 6 (salur 2). Dagskrá: 1. Setningarávarp dómsmálaráðherra Þorsteins Pálssonar. Framsöguerindi: 2. Snjólaug Stefánsdóttir, forst. maður unglingadeildar félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Erlendur S. Baldursson, deildarstj. Fangelsismálastofnun ríkisins. - Umræður - Bragi Guðbrandsson, forst. maður barnastofu. - Umræður - Hver málshefjandi hefur um 20-25 mín. í framsögu. Stutt kaffihlé. 5. Almennar umræður og fyrirspurnir. 6. Samantekt og niðurstöður. 7. Fundarslit. 3. 4. Allt áhugafólk velkomið á meðan húsrúm leyfir. Sjtórn Verndar. FERlAfNIR i árs OLl \ HR Afmælistilboð 15 ~ 20% afsláttur fimmtudag - laugardags Opið laugardaga 10-16 KENZO F" WAfJTflN WANTON MfWS Wi^VRSiNCBiw* ' BV ' O Konín MUNCHEN FERtAfNIR Austurstræti 3, s. 551 0888.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.