Morgunblaðið - 29.10.1995, Page 32
MORGUNBLAÐIÐ
32 B SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995
Hjartans þakkir og kœrar kveðjur sendi ég hér
með vinum mínum sem glöddu mig á afmœlis-
daginn minn hinn 19. október síðastliðinn.
Guð blessi ykkur öll og launi!
Benjamín H. J. Eiríksson
alias Eirik Torin
FRÉTTIR
Fulltrúaráð Landssambands slökkviliðsmanna
Mikill órói á vinnumarkaði
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu
mig á 80 ára afmœli mínu 17. október sl., með
hlýjum kveðjum og gjöfum.
Guð blessi ykkur öll.
Karl Kortsson,
Hellu, Rangárvöllum.
MIKILL órói hefur skapast á vinnu-
markaði sem ekki er séð fyrir end-
ann á í kjölfar þess að nú blasir
við að kjarasamingum verði sagt
upp og sett fram krafa um hækkun
almennra launa, að því er fram
kemur í kjaramálaályktun fulltrúa-
ráðs Landssambands slökkviliðs-
manna.
Fram kemur að verði af uppsögn
kjarasamninga á almennum vinnu-
markaði verði ekki annað séð en
forsendur kjarasamninga opinberra
starfsmanna séu brostnar. Hvetur
fulltrúaráðið stjórn félagsins til að
leita samráðs við önnur aðildarfélög
BSRB svo og forystu bandalagsins
um mat á forsendum uppsagnar
kjarasamninga og hvatt er til sam-
stöðu allra félaga komi til uppsagn-
ar samninga.
Telur fulltrúaráðið að bráðan bug
verði að vinna að því mikla kjara-
misrétti sem viðgangist í þjóðfélag-
inu og birtist meðal annars í himin-
háum launum æðstu embættis-
manna ríkisins, sem geti numið allt
að 700 þúsund krónum á mánuði
auk annarra sérkjara er störfunum
fylgi. Til samánburðar er bent á
að byijunarlaun slökkviliðsmanna
séu 54 þúsund krónur á mánuði og
meðaltalsgrunnlaun um 80 þúsund
krónur á mánuði þrátt fyrir að gerð
sé sú krafa til slökkviðliðsmanna
að þeir hafi lokið fjögurra ára iðn-
námi. Síðan segir: „Aukið kjaramis-
rétti er óásættanleg þróun í okkar
litla þjóðfélagi og verður að stöðva
m.a. með réttlátri og gegnsærri
leikreglum, bættum skattalögum
og stórhertu skattaeftirliti."
MUNDU!
Upphituð framrúða
er staðalbúnaður
I Ford Escort
Þýski r
- fyrir allal
en aðeins einn Ford!
Berðu saman*
Búnaður: Ford Escort CLX 5 dyra Opel Astra GL 5 dvra VW Golf GL 5 dyn
Stærð vélar 1,4 lítra 1,4 lítra 1,4 lítra
Hestöfl 75 60 60
Stærð bensíntanks 55 lítrar 52 lítrar 55 lítrar
Upphituð framrúða Já Nei Nei
Upphitaðir hliðarspeglar Já Nei Já
Rafknúnir hliðarspeglar Já Nei Já
Litað gler Já Nei Já
Samlitir stuðarar Já Nei Já
Snúningshraðamælir Já Nei Já
Glasahaldari milli framsæta Já Nei Nei
Verð á götuna: 1.133.000 1.253.000 1.328.000
VETRARTILBOÐ!
Til að kóróna allt þá bjóðum við
ný Nokian vetrardekk
með hverjum Ford Escort
og sumardekkin I skottinu!
* Ath. Taflan sýnir búnað sem Ford Escort
hefur umfram keppinautanna. Annar búnaður
er sambærilegur s.s. samlæsing, útvarp o.fl.
OPIÐ
Laugardaga frá 12-16
Nýr Ford Escort er
betur búinn en
keppinautarnir en samt
á mun betra verði!
Þrír mest seldu bílamir í þessum
stærðarflokki í Evrópu eru allir
þýskir en þetta eru Ford Escort,
Opel Astra og Volkswagen Golf.
Vegna hagstæðra samninga getur
Brimborg boðið Ford Escort með
eftirfarandi búnaði umfram
keppinautanna og að auki á
verulegra lægra verði.
Komdu við í sýningarsal okkar og
við bjóðum þér í reynsluakstur.
Greiðslukjör eru við allra hæfi og
við tökum að sjálfsögðu allar gerðir
notaðra bíla uppí nýjan Escort.
BRIMBORG
FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7000