Morgunblaðið - 19.11.1995, Side 25

Morgunblaðið - 19.11.1995, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 25 ANDSMEJERI DSMEJERI L,ANDSMEJí UDSTILLINi ÍSLENSKAR MJÓLKURVÖRUR VINNA TIL i? 44 VERÐLAUNAÁ ERLENDRI GRUND! ^ HEIÐURSVERÐLAUN: Sex koma þykkmjólk með ferskjum - KB Rjómamysuostur - KEA GULLVERÐLAUN: Sex koma þykkmjólk með ferskjum - KB Engjaþykkni m. jarðarb. og komi - KB Jógúrt m. jarðarberjum - KB Jógúrt m. jarðarberjum - MBF Maribo m. kúmeni - KS Blokkostur 17% - OSS Rjómaostur m. lauk - MBF Mysingur - KEA Mysuostur, mjúkur - KÞ Mysuostur, fastur - KÞ Létt-Brie - MDB Dagana 1. og 2. nóv. tóku íslensku mjólkursamlögin þátt í viðamikilli mjólkurvöruSýningu: Landsmejeriudstillingen ‘95, sem fram fór í Heming í Danmörku Á sýningunni voru um 1.100 tegundir af ostum, smjöri og ferskvörum. íslendingar sýndu 72 gerðir osta frá 8 mjólkursamlögum og 44 afbrigði af ferskvöra (jógúrti, skyri o.þ.h.) frá 7 mjólkursamlögum. í gæðakeppni sem fram fór nutu íslensku mjólkurvöramar mikillar hylli dómaranna sem allir vora fagmenn úr mjólkuriðnaðinum og unnu til 44 verðlauna, þar af tveggja heiðursverðlauna. Alls voru dómaramir 85 talsins. SILFURVERÐLAUN: Sýrður rjómi 18% - KEA Létt jógúrt, 6 koma m. jarðarberjum Kiwi jógúrt - KÞ Skyr m. ferskjum - KEA Smámál, jarðarberjafrauð - MDB Nafnlausi osturinn - KS Óðalsostur - KEA Gouda 26% sterkur - KS Smurostur m. beikoni - OSS Skinkumyrja - OSS Rjómaostur m. hvítlauk - MBF Pepperóneostur - OSS Fetaostur í olíu - MDB Dalabrie 250 g - MDB Kastali - MBF Fjölmargir ístenskir ostagerðarmenn era lærðir frá Danska Mjólkurskólanum og hafa íslenskir ostar ávallt fengið góðar viðtökur í Heming en síðast voru sýndar vörar þar frá íslenskum samlögum árið 1990. ISLENSKUR MJOLKURIÐNAÐUR BRONSVERÐLAUN: Skyr-KEA Léttjógúrt m. trefjum - KÞ Jógúrt m. bl. ávöxtum - KÞ Jógúrt m. hnetum og karam. - KÞ Skyr m. jarðarberjum - KEA Súrmjólk m. súkkulaði og jarðarb. Skyrterta m. jarðarb. - MDB Kókömjólk - MBF Grettir sterki - KS Smurostur m. rækjum - OSS Smurostur m. papriku - OSS Góðostur — OSS Lúxus-Yrja —MDB Hvítlauksbrie - MDB Bræddur Fondueostur - OSS Paprikuostur 150 g - OSS MBF - Mjólkurbú Flóamanna • KB - Mjólkursamlag Kaupf. Borgfirðinga • KEA - Mjólkursantlag Kaupf. Eyfirðinga • KS - Mjólkursamlag Kaupf. Skagfirðinga KÞ - Mjólkursamlag Kaupf. Þingeyinga • MDB - Mjólkursamlagið Búðardal • OSS - Osta- og smjörsalan HVÍTA HÚSIÐ / SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.