Morgunblaðið - 25.11.1995, Síða 26

Morgunblaðið - 25.11.1995, Síða 26
Höfundur söngleiksins Rocky Horror, Richard O’Brian, kom til íslands um síðustu helgi. ívar Páll Jónsson spjallaði við O’Brian eftir að hann hafði brugðið sér á sýningu í Loftkastalanum. MORGUNBLAÐIÐ „ÞETTA vargóð og lærdómsrík sýning. Ég held meira að segja að ég steli nokkrum hugmynd- um frá leikstjóranum og noti á Englandi í framtíðinni", sagði Richard og var harla kátur að lokinni sýningu. „Þetta gekk upp og ég er mjög hrifinn afleikhús- inu sjálfu. “ Þetta er að sjálfsögðu ekki fyrsta uppfærslan sem höfund- urinn sérá verkinu. „Ég hefferð- ast vítt og breitt um heiminn og séð mis- munahdi uppfærslur á Rocky í gegnum árin. Ég hef séð verk- ið.í óperuhúsum og jitlum leikhúsum víðs 'vegar um heiminn, en rhér finnst verkið ganga mjög vel upp í Loftkastalanum, þar sem sviðið er afar breitt. “ Óvænt velgengni Velgengni Rocky Horror á sínum tíma kom honum al- gjörlega í opna skjöldu. „Ég bjóst við því að myndin yrði sýnd í fimm vikur og þá yrði ævintýrið búið. Raunin varð hins vegar sú að hún var fyrst sýnd í sjö ár og síðan aftur í þrjú. Þetta virðist veraenda- laust.“ Hverjar telur hann ástæður þessar- ar ótrúlegu velgengni vera? „Ég held að þetta sé aðgengileg skemmtun. Fólki finnst gaman að sjá Frank ráðskast með fólk, því finnst sagan Ætia að ste/a nak.k.rum hug- myndum um tapað sak- leysi Brads og Janet skemmtileg og því finnst rokk- tónlistin skemmtileg." Aðspurður segir Richard boðskap felast í verkinu. „Ætli boðskapurinn sé ekki: „Láttu drauma'þína rætast."Efþú heldur að þú getir skrifað skáld- sögu drífðu þá í því, eða málaðu málverk efþig iángar til. “ 26 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 y OVHU >anniidaí£a - (nrnnttuk^r fnt Id. 12.00 - UÍJH) fir»fwJíiííí* \:ui&tri\Aíps Uú ívl. 12.00 • <13.00 - ú góðri stund pastarctnr , a smSor' I5j<kVum upp :í “.éríeiía tjolhreut.m malscrtil -.illan daginn ásarrn '•érsr.öLnm tiiborts- m.-n:se<rli í hádctinn. rt£ á ícvöidín. Láttn K.riní'hiúránn.t knma á itvxTt mc-ð gjjHTirtrvmmj m.rtscrtli Stórglæsilegt úrval af sófasettum og hornsettum Opið í dag kl. 10-16 Valhúsgögn C7 ÁRMÚLA 8, SÍMAR 581 2275 og 568 5375 Hjá Andrési fást fötin Nýkomnar stakar buxur og jakkar. Jakkaföt í úrvali, verb 14.900-19.900 kr. VandaÖar vörur á vægu verði Euro-Visa Póstkröfuþjónusta Andres • Skólavör&ustíg 22A • Sími 551 8250. Mættu vetri í úlni i frá Adídas Reykjavíkurvegi 60 Símar 555-2887 og 555-4487 MORGUNBLAÐIÐ VIKU m LAUGARDAGUR 25. NOVEMBER 1995 2 7 Úti é galeiðunni MEB RICHARB O'BHIAIM HÖFUNDURINN - Þetta var lærdómsrík sýning. BRUGÐID Á LEIK Richard lét sig ekki muna um að taka lagið í lok sýningar. EUREKA - Félagarnir Júlíus Þorfínnsson og Stefán Pétursson á góðu róli, á milli þeirra er Jóhann Jóhannsson. SPJALL- Á tali við aðalleikarann Helga Björnsson og Egil Ólafsson. GLATT Á HJALLA - Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, og bæjarstjórinn í Hafnarfírði, Ingvar Viktorsson voru heiðursgestir. KRÆSINGAR - Höfundurí kvöldverðarboði Flugfélags- ins Lofts. Við hlið hans eru Kolbrún Gísladóttir og Hallur Helgason. FRANK - Aðalpersónan í birtu sviðsljósanna. AÐDÁUN - Berglind Sigurðardóttir fékk áritaða plötu sína. Jara Tómasdóttir og Guðlaugur P. Erlendsson fylgjast með. KOKKURINN - Iiúnaf Mai-vinsson var fenginn til að elda ofan i liðið. LISTFENGI - Kvikmyndagerðarmennirnir Jón Steinar, Óskar Jónasson, Friðrik Helgason og Gísli Snær Erlingsson. Með réttlæti....... Kvikmyndin Benjamín Dúfa þykir vel heppnuð og þau voru öll sammála því, Sigurrós María Sigurbjörnsdóttir, 10 ára, Anna B. Jónsdótt- ir, 11 ára, Jóhannes Kjart- ansson, 12 ára og þeir full- orðnu, Sigrún Birna Sig- tryggsdóttir og Sigmar Þ. Óttarsson. Sigrún Bima: „Mynd- in er að mínu mati mjög góð og túlkar margvísleg- ar tilfinningar. Skemmti- leg og fyndin á köflum, en einnig góð lýsing á angur- værð og trega bernskuár- anna.“ Sigmar: „ Já, ég er sammála því. Það bland- Er einhver munur á því hvernig börn og fullorðnir upp- lifa kvikmyndir? Sveinn Guðjónsson fór með þremur þörnum og tveimur fullorðnum að sjá Benjamín dúfu og komst að því að skoðanir þeirra voru nánast þær sömu ast þarna saman gáski og tregi, gleði og sorg og þótt treginn og sorgin séu vissulega áberandi er þessum þáttum nostur- samlega stýrt í kvik- myndinni. Hún er líka vel leikin, strákarnir standa sig vel, eða hvað fannst ykkur?“ Sigurrós: „Mér fannst þeir mjög eðlilegir." Jóhannes: „Þeir voru kannski dálítið stirðir til að byrja með, en svo lag- aðist það.“ Var eitthvað 1 myndinni sem kom ykkur á óvart eftir að hafa lesið bókina? Jóhannes: „Myndin var alveg eins og ég bjóst við.“ Sigurrós: „Já, hún er eiginlega alveg eins og bókin, nema að Baldur er látinn drukkna í mynd- inni, en hann dettur í jámgryfju í bókinni." Anna: „Mér fannst bókin mjög góð, eins og rnyndin." Eiga strákarnir í mynd- inni eitthvað sameiginlegt með jafnöldrum sínum í dag? — Leika krakkar sér með sverð og skjöld nú til dags? Anna: „Strákar blóta að minnsta kosti jafnmikið og strákarnir í myndinni. Krakkar leika sér ekki mikið með skildi, en sumir leika sér með sverð.“ Sigrún Bima: „Já, metingurinn, kítið og stríðnin er ósköp líkt því sem mað- KitchenAid DRAUMAVÉL HEIMILISINS! KM 90: Verð kr. 29.830 stgr. m/hakkavél. Aðrar gerðir kosta frá kr. 26.885 stgr. KitchenAid heimilisvélin fæst í 5 gerðum og mörgum litum. Hún er landsþekkt fyrir að vera lágvær, níðsterk og endast kynslóðir. Fjöldi aukahluta er fáanlegur. ÍSLENSK HANDBÓK FYLGIR. KitchenAid - mest selda heimilisvélin á íslandi í 50 ár! 2 REYKJAVÍKURSVÆÐI: Byggt og búið, Kringlunni, Húsasmiðjan, Skútuvogi, Rafvörur hl„ Ármúla 5, H.G. y Guðjónsson, Suðurveri, Ratbúðin, Áltaskeiði 31, Hafnarf., Miðvangur, Hafnarlirði, Ptatl, Grensásvegi 13. Í! VESTURLAND: Rafþj. Sigurdórs, Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi, Blómsturvellir, Heilissandi, Versl. “ Hainrar, Grundarfirði, Versl. E. Stefánssonar, Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króksfjarðar, Króksf., Skandi, 2 Tálknafirði, Kf. Dýrfirðinga, Þingeyri, Laufið, Bolungarvík, Húsagagnaloftið, ísafirði, Straumur, ísafirði, Kf. in Steingrfmsfjarðar, Hólmavík. NORÐURLAND: Kl. Hrútfirðinga, Borðeyri, Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga, Kt. J Húnvetninga, Blönduósi, Kt, Skagfirðinga, Sauðárkróki, KEA, Akureyri og útibu, Kf. Þingeylnga, Húsavík, Kf. W Langnesinga, Þórshðtn, Versl. Sel, Skútustððum. AUSTURLAND: Kf. Vðpnfirðinga, Vopnafirði, Kf. Héraðsbúa, CD Seyðisfirði, Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum, Rafalda, Neskaupstað, Kl. Héraðsbúa, Reyðarfirði, K(. Fáskrúðsfjarðar, 5 Fáskrúðsfirði, Kf. A-Skaftafellinga. Djúpavogi, Kf. A-Skaftfellinga, Hðfn. SUOURLAND: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli, í Kf. Rangæinga, Rauðalæk, Versl. Moslell, Hellu, Reynistaður, Vestmannaeyjum, Kl. Árnesinga, Selfossi, Kf. J Árnesinga, Vík. SUÐURNES: Rafborg, Grindavík, Samkaup, Keflavík. Stapafell, Keflavlk. KitchenAid - kóróna eldhússins! Kim Einar mmM Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 “S 562 2901 og 562 2900 Irlandsdagar eftir Sigurð A. Magnússon. Skemmtileg og fróðleg bók, ríkulega myndskreytt, um frændur okkar ó eyjunni grænu, land þeirra, sögu og menningu. Úr blaðadómi: „Það hefur ekki í annan tíma verið gefin út ú íslensku jafn ítarleg og vönduð bók um írland." FJÖLVI Leiðsögurit Jónasar Kristjónssonar um helstu höfuðborgir heims eru flest- um kunnar. Bókin um Dublin og græna Irland bætist nú í hópinn þeim fjölmörgu írlands- förum til gleði og gagns. Ómissandi ferðafélagi. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.