Morgunblaðið - 25.11.1995, Side 32
32 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
24. nóvember
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 38 30 31 1.376 41.968
Annarflatfiskur 83 83 83 718 59.594
Blálanga 74 30 47 1.384 64.511
Djúpkarfi 75 52 63 11.674 732.077
Gellur 296 268 288 208 59.817
Grálúða 127 86 126 1.681 211.888
Hlýri 105 85 98 1.220 119.852
Karfi 82 51 67 8.244 552.174
Keila 81 25 54 31.525 1.697.035
Langa 115 20 86 11.581 991.392
Langlúra 71 71 71 376 26.696
Lúða 455 100 301 955 287.204
Lýsa 30 10 18 436 7.643
Steinb/hlýri 103 97 100 407 40.643
Skarkoli 143 100 119 950 113.233
Skata 489 175 258 209 53.845
Skrápflúra 30 30 30 40 1.200
Skötuselur 240 170 216 255 55.129
Steinbítur 99 77 94 3.246 306.144
Tindaskata 20 5 7 840 5.675
Ufsi 78 33 62 37.676 2.340.048
Undirmálsfiskur 75 19 56 4.273 237.900
Ýsa 123 26 89 63.175 5.607.475
Þorskur 170 70 106 98.961 10.516.169
Samtals 86 281.410 24.129.312
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 296 268 288 208 59.817
Grálúða 127 127 127 1.642 208.534
Keila 44 25 42 9.493 396.428
Langa 67 67 67 140 9.380
Lúða 429 280 308 83 25.575
Skarkoli 128 128 128 138 17.664
Steinbítur 94 94 94 145 13.630
Ýsa 112 102 107 7.227 773.217
Samtals 79 19.076 1.504.244
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 61 61 61 127 7.747
Keila 41 25 40 1.451 57.822
Langa 62 62 62 124 7.688
Lúöa 350 295 302 85 25.680
Skarkoli 143 143 143 183 26.169
Steinbítur 94 94 94 57 5.358
Tindaskata 8 8 8 83 664
Ufsi 77 67 68 184 12.479
Undirmálsfiskur 75 25 71 1.764 124.503
Ýsa 120 106 111 3.502 389.492
Þorskur 129 89 107 8.041 862.960
Samtals 97 15.601 1.520.563
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Skarkoli 111 111 111 561 62.271
Skrápflúra 30 30 30 40 1.200
Steinbítur 77 77 77 52 4.004
Ufsi sl 70 70 70 413 28.910
Undirmálsfiskur 53 53 53 422 22.366
Þorskur sl 76 76 76 158 12.008
Samtals 79 1.646 130.759
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 38 38 38 86 3.268
Karfi 51 51 51 16 816
Keila 39 39 39 114 4.446
Langa 20 20 20 304 6.080
Lúða 170 170 170 3 510
Steinb/hlýri 97 97 97 213 20.661
Ufsi sl 33 33 33 5 165
Undirmálsfiskur 53 53 53 ' 1.486 78.758
Ýsa sl 97 97 97 2.722 264.034
Þorskur sl 120 ■ 80 94 10.710 1.011.238
Samtals 89 15.659 1.389.976
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 30 30 30- 1.290 38.700
Blálanga 50 30 35 678 23.547
Djúpkarfi 75 52 63 11.674 732.077
Annarflatfiskur 83 83 83 718 59.594
Grálúða 86 86 86 39 3.354
Hlýri 105 98 102 938 95.882
Karfi 82 52 68 6.198 419.976
Keila 81 39 52 13.890 727.419
Langa 112 69 77 6.666 511.416
Lúða 455 160 328 377 123.750
Lýsa 30 10 18 436 7.643
Skarkoli 100 100 100 21 2.100
Skata 175 175 175 154 26.950
Skötuselur 240 240 240 49 11.760
Steinb/hlýri 103 103 103 194 19.982
Steinbítur 90 85 90 165 14.776
Tindaskata 20 5 7 757 5.011
Ufsi sl 69 50 68 3.544 239.397
Ýsa sl 120 26 97 17.422 1.681.746
Ýsa ós 101 28 92 8.420 771.440
Þorskur sl 100 70 72 1.231 88.337
Þorskur ós 137 93 98 12.050 1.180.298
Samtals 78 86.911 6.785.155
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 50 50 50 470 23.500
Hlýri 85 85 85 282 23.97.0
Karfi 65 61 65 1.510 98.090
Keila 77 77 77 253 19.481
Langa 107 62 96 1.245 119.669
Skata 489 489 489 55 26.895
Skötuselur 221 221 221 129 28.509
Ufsi 78 45 74 19.033 1.410.726
Ýsa 85 36 76 10.497 796.617
Þorskur 158 89 151 14.222 2.149.940
Samtals 98 47.696 4.697.397
FAXALÓN
Lúöa 360 300 315 188 59.280
Samtals 315 188 59.280
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blálanga 74 74 74 236 17.464
Karfi 65 65 65 339 22.035
Keila 78 78 78 6.277 489.606
Langa 108 108 108 2.703 291.924
Langlúra 71 71 71 376 26.696
Lúða 382 305 372 96 35.748
Steinbítur 95 95 95 2.680 254.600
Ufsi 78 78 78 651 50.778
Ýsa 123 93 118 2.808 332.271
Þcrskur 170 74 99 52.036 5.173.939
Samtals 98 68.202 6.695.062
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 65 65 65 54 3.510
Langa 115 115 115 389 44.735
Skötuselur 200 200 200 59 11.800
Steinbítur 99 99 99 110 10.890
Undirmálsfiskur 19 19 19 479 9.101
Samtals 73 1 091 80.036
HÖFN
Keila 39 39 39 47 1.833
Langa 50 50 50 10 500
Lúða 380 200 298 22 6.560
Skarkoli 107 107 107 47 5.029
Skötuselur 170 170 170 18 3.060
Steinbítur 78 78 78 37 2.886
Ufsi sl 52 43 43 13.846 597.593
Undirmálsfiskur 26 26 26 122 3.172
Ýsa sl 70 51 57 10.577 598.658
Þorskur sl 81 70 73 513 37.449
Samtals 50 25.239 1.256.741
AUÐUR Elísabet Jóhannsdóttir tekur á móti fyrstu myndinni, með
henni á myndinni eru Pétur Birgisson og Sverrir Matthíasson.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Nýir bæjarbúar boðn-
ir velkomnir með
mynd af Kópavogi
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Kópavogs
hefur í haust tekið á móti fólki sem
nýflutt er í bæinn með loftmynd
af Kópavogi eftir Ragnar Th. Sig-
urðsson. Á bakhlið myndarinnar er
ágrip af sögu bæjarins, stjórnskipu-
lag, ásamt nokkrum símanúmerum.
Stjórnarmenn félagsins og aðrir
félagsmenn hafa séð um að að færa
nýaðfluttum skjalið. íbúafjöldi í
Kópavogi nálgast nú 18 þúsund.
Áð bjóða bæjarbúa velkomna
með þessum hætti hefur ekki verið
gert áður, en einn elsti félagi Sjálf-
stæðisfélagsins, Guðmundur Gísla-
son, gerði svipaða hluti á árum
áður er hann hringdi eða heimsótti
nýaðflutta og bauð þá velkomna.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs er
með opið hús alla laugardags-
morgna frá klukkan 10-12 frá
september fram í maí. Formaður
Sjálfstæðisfélags Kópavogs er
Sverrir Matthíasson.
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn
220----------------------
200--------------—-------
174,5/
i6<r
14(7
120ri.......i -r■■■■ i -F' i i "i "'i...............i i
15.S 22. 29. 6.0 13. 20. 27. 3.N 10. 18.
SVARTOLÍA, dollarar/tonn
83,0/ 81,5
I I 1 I I I I t I 1 15.S 22. 29. 6.0 13. 20. 27. 3.N 10. 18.
Gengið að
Kálfatjörn
í SÍÐASTA áfanga raðgöngu Úti-
vistar 1995, Forn frægðarsetur,
verður genginn hluti gömlu þjóðleið-
arinnar suður með sjó að Kálfatjörn.
Farið verður frá Kapellunni upp af
Straumsvík yfir ruðninginn á leiðina
ofan Gerðis og Þorbjarnarstaða etir
Almenningi ofan við Hraunbæina
suður í Kúagerði. Frá Kúagerði verð-
ur gengið áfram suður að Kálfatjörn.
Öll leiðin er um 15 km.
Á leiðini er hægt að sjá „fjórar
kynslóðir vega“ samsíða, gamla al-
faraleið, vagnaveg, malarborinn bíl-
veg og steinsteypta Reykjanesbraut-
ina. Sesselja Guðmundsdóttir vísar
veginn.
Kirkjustaðurinn Kálfatjöm verður
skoðaður undir leiðsögn Magnúsar
Ágústssonar og hann mun einnig
stikla á stóru um sögu staðarins.
Sesselja og Magnús eru bæði úr
Vogunum.
. Farið verður í ferðina með rútu
frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30 á
sunnudaginn, 26. október. Stansað
verður á Kópavogshálsi og við Sjó-
minjasafn Islands í Hafnarfirði.
Komið verður til baka um kl. 17.
Bubbi í Borgar-
leikhúsinu
BUBBI Morthens stendur fyrir tón-
leikum í Borgarleikhúsinu nk. þriðju-
dagskvöld, 28. nóvember. Hann hef-
ur fengið til liðs við sig Þóri Baldur
á Hammond, Gunnlaug Briem á slag-
verk, Þorleif Guðjónsson á bassa og
Guðmund Pétursson á gítar.
Boði ðverður upp á ijölbreytta
dagskra, nýtt efni í bland við gömlu
lögin, ásamt nokkmm lögum af nýút-
kominni plötu Bubba Morthens, sem
ber heitið I skugga Morthens.
Tónleikarnir em í tónleikaröð
Borgarleikhússins og hefjast þeir kl.
20.30. Áðúr en tónleikarnir hefjast
leikur Kristín Eysteinsdóttir ásamt
hljómsveit sinni nokkur lög af nýju
plötunni sinni, Litum.
Forsala er hafin í Borgarleikhús-
inu og er miðaverð kr. 1.000.
Málþing Mann-
réttmda-
stofnunar HÍ
MANNRÉTTINDASTOFNUN heldur
fund í dag kl. 13.30 í Lögbergi, stofu
101 í Háskólanum, um efnið: „Er
jafnt vægi atkvæða mannréttindi?"
Stutt erindi flytja Jón Baldvin
Hannibalsson, Sigurður Líndal, Ólaf-
ur Þ. Þórðarson og Atli Harðarson.
Fundarefnið er mjög umdeilt en nú
er þrefaldur munur á vægi atkvæða
eftir búsetu. Fundurinn er öllum op-
inn og umræður verða síðan um efni
fundarins.
Kvöldmessa
með popp- og
rokkívafi
MESSA með popp og rokkívafi verð-
ur í Árbæjarkirkju sunnudaginn 26.
nóvember kl. 20. Unglingar úr æsku-
lýðsfélagi Árbæjarkirkju ásamt gest-
um hafa veg og vanda af messunni.
Allir eru velkomnir og koma og eiga
stund saman í léttum og grípandi
söng. Rætt verður um ýmsar biiting-
armyndir fordóma, t.d. gagnvart
hommum og lesbíum, útlendingum
og fötluðum, einelti o.s.frv.
GENGISSKRÁNING
Nr. 226 24. nóvembor 1896
Kr. Kr. Toll-
Eln. kl.9.18 Kaup Sala Oangl
Dollari 64,40000 64,58000 64,69000
Sterlp. 100.76000 101,02000 101.78000
Kan. dollari 47,53000 47,71000 47,39000
Dönskkr. 11.76300 11,80100 11,81900
Norsk kr. 10.34000 10,37400 10,37000
Sœnsk kr. 9,85300 9,88700 9,74000
Finn. mark 15,27000 15,32200 15,17800
Fr. franki 13,24000 13,28600 13,18800
Belg.franki 2,21750 2,22510 2,22760
56.59000 56,77000 56,68000
Holl. gyllini 40,71000 40,85000 40.88000
Þýakt martc 45,60000 45,72000 45.79000
It. lýra 0,04045 0,04063 0,04049
Austurr. sch. 6,47700 6,50100 6,60900
Port. escudo 0.43540 0,43720 0.43460
Sp. poseti 0.53180 0,53400 0,52870
Jap. jen 0.63670 0,63870 0,63530
Irskt pund 103,78000 104.20000 104.44000
SDR(Sórst.) 96,46000 96.84000 96,81000
ECU.evr.m 84,01000 84.31000 84,16000
Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 30. októbcr.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTARRÉF
Verfi m.vfrftl A/V J6fn.1t Siftaati vtftak.dagur Hagst. tilboft
Hlutafélag hegat haaat •1000 hlutf. V/H Q.htf afnv. Dega. •1000 lofcav. Br. kaup sala
Eimslop 4.26 6.30 9.923.234 1.64 17,81 1,92 20 23.11 95 2134 6,10 -0.10 6.10 6,20
Flugleiöir hl. 1.46 2,44 4976.827 2,89 7,98 1,08 23.11.95 2575 2.42 2.40 2.43
Grandi ht. 1.91 2.38 2.711.615 3.52 16.26 1.55 21.11 95 1819 2.27 -0.11 2.28 2,34
fslandsbanki hf. 1.07 1.38 5.236.205 2.96 28,38 1.13 24.11.95 3069 1.35 0,01 1,36 1.38
OLÍS 1.91 2.75 1 742.000 3,85 17,10 0.93 2411 95 215 2.60 -0,05 2.60 2.65
Oiíufélagið hf. 5.10 6,40 3.989.379 1.73 16.62 1.12 10 22.11 95 279 5.78 -0.02 5.75 5.99
Skeljungur hf. 3.52 4,40 2.254,980 2.50 18.05 0.91 10 26.10.95 136 4,00 0.05 3,83 3,97
ÚtgeröarfélagAk. hf. 2,60 3,20 2.360 317 3.23 15.20 1.20 20 23.11.95 362 3.10 2.95 3.20
Alm. Hlutabréfas). hf. 1.00 1,28 208 640 14.93 1.24 23.11 95 405 1,28 1.23 1,28
islenski hlutabrs). hf 1.22 1.45 633.590 2.76 ' 35.41 1.17 24.11.95 1574 1.45 1.40 1.45
Auölmd hf 1.22 1.41 571.072 3,55 26,94 1.14 02.11.95 450 1,41 0.03 1.37 1.43
Eignhf. Alþýöub. hf 1.08 1.25 876.908 4.83 0.91 22.11.95 375 1.25 1.18 1.25
Jaröboranir hf 1.62 1,96 462 560 4.08 41.68 1.02 10.11 95 2176 1.96 0.01 2.00 2.60
Hampiöjan hf. 1.75 3,20 1.039 159 3,13 11.51 1.35 23.11 95 131 3.20 3.13 3.40
Har. Bóóvarsson hf. 1.63 2.49 996.000 2,41 9.67 1.42 24.11.95 2490 2.49 0.04 2.45 2.51
Hlbrsj. Noröurl h! 1.31 1.51 183 272 1.32 65.47 1.23 31.1095 151 1.51 0.05
Hlutabréfasi hf 1.31 1,99 1.299.963 4.02 11.49 1,30 24.11 95 1782 1,99 0.03 1,94 1,99
Kaupf Eyfiröinga 2.10 2.15 213 294 4.76 2.10 23.11.95 148 2.10 -0.05 2.20
Lyfjav. isl. hf. 1.34 2,12 63P-000 1,90 39.04 1.47 16.11.95 406 2.10 2.10 2,40
Marelhf. 2,60 4.20 461270- 1,43 31.14 2.77 06.11 95 168 4,20 0.20 4.10 5.00
Sildarvinnslan hf. 2.43 3,35 1017600 1,89 7.05 1,41 20 21.11 95 200 3.18 -0.17 3.18 3.35
Skagstrendingur hf. 2.15 3,50 555062 -6.77 2,36 14 11.95 468 3.50 0.10 3.45 3,66
SR-Mjöl hf. 1,50 2.10 1352000 4.81 9,95 0.96 24 11.95 585 2.08 0.02 2.05 2.08
Sæplast hf 2.70 3,80 351717 2.63 34,68 1.37 10 10.11.95 773 3.80 0,30 3,60 4,15
Vmnslustööm hf 0.99 1,05 593658 1.67 1,53 22.11.95 15300 1.02 0,03 0.99 1.02
Þormóóur rammí hf. 2.05 3.45 1440720 2.90 11.39 2,09 20 21.11.95 138 3.45 0.20 3.35 3,43
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ðSKRÁÐ HLUTABRÉF
Siftasti viftakiptadegur Hagataaftuatu tilhoft
Hlutafélag Dege 1000 Lokaverft Breyting Kaup Sala
Ármannsfell hf. 14.11 95 050 1.05 -0.02 1.00 1.05
Árnes hf 22.03.95 360 0,90 0.75
Hraöfrystihús Eskifjaröar hf 07 11.95 2652 1.95 2.30
íslenskar sjávarafuröir hf 22 11 95 0,05 1.83 2.00
íslenska útvarpsfélagiö hf 11.09.95
Pha/maco hf. 23 11.95 8.30 8,70
Samskip hf 24.08.95 850 0.85 0.10 1.00
Samvinnusjóóur islands hf. 14.11.95 3622 0.28 1.05 1.34
Sameinaöir verktakar hf 30 10.95 7.60 7.76 7.95
Sölusamband islenskra Fiskframl 17.11.95 0.05 1,98 2.50
Sjóvá-Almennar hf 17.11.95 -0.15 6,85 7.40
Skinnaiönaóur hf 15.11.95 3,00 2.90 3,00
Samvmnuferóir-Landsýn hf 06.02.95 2.00 0,70 2.00
T ollvorugeymslan hf 0.05 1,06 1.12
0.02 1.65 1.79
Tölvusamskiplí hf. 13.09.95 273 2.20 •0.05 2.50
Upphaoó allra vlðaklpta alðaita viðaklptadaga ar gefin i dalk verft er mergfeldi af 1 kr. nafnverða. Verfthréfaþing íalanda
annaat rekatur Opna tilboðamarkaðarfna fyrtr þingaðlla en eetur engar reglur um markaöfnn eóa hefur afakiptl af honum eð ööru leyti.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 13. sept. til 22. nóv.