Morgunblaðið - 25.11.1995, Page 42
42 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995
MINIMIIMGAR
MORGUNBLAÐIÐ
JÓSTEINN
FINNBOGASON
+ Jósteinn Finn-
bogason var
fæddur í Jörva á
Húsavík 3. október
1909. Hann lést á
Sjúkrahúsi Húsa-
víkur 17. nóvember
síðastiiðinn. For-
eldrar hans voru
Finnbogi Þorsteins-
son frá Prestsholti
og Hjálmfríður Jó-
hannesdóttir frá
Laugaseli í
Reykjadal. Hann
var eina barn
þeirra.
Hinn 18. desember 1931 gift-
ist Jósteinn eftirlifandi eigin-
konu sinni, Þóreyju Sigmunds-
ÞAÐ MUN hafa verið vorið 1935,
þegar ég var 8 ára gamall, að fað-
ir minn, Bjarni Asmundsson, sagði
við mig að loknum skóla að nú
væri ég orðinn nógu gamall til þess
að beita og stokka línu á komandi
sumri, við trillubátinn Óðin, sem
hann hafði eignast hlut í, ásamt
fjórum öðrum mönnum. Einhvern
veginn höfðu þessir menn komist
yfir það að eignast þennan bát,
þrátt fyrir fátækt og krepputíma,
sem gengið höfðu yfir. Þeir höfðu
keypt hann árið áður og fengu
húsnæði hjá Kaupfélagi Þingey-
inga, bæði beitningaskúr og hús-
næði þar sem þeir gátu saltað fisk-
inn sinn sjálfír. Þama voru á ferð-
inni talsverð umsvif, ekki síst vegna
þess að fiskinn sólþurrkuðu þeir á
stakkstæðum, og við það skapaðist
vinna fyrir fjölskyldumar sem hlut
áttu að máli. í beitningarskúrnum
beittu og stokkuðu 4-6 manneskj-
ur, 3 voru á sjónum á Óðni og 2-3
dóttur frá Grímsey.
Þau eignuðust fimm
börn og eru fjögur
þeirra á lífi. Þau
eru, í . aldursröð:
Guðný, f. 9.2. 1932,
maki Þorgrímur
Siguijónsson;
Hreiðar, f. 28.3.
1933, kvæntur Þóru
Erlendsdóttur;
Hafliði, f. 19.3.1941,
kvæntur Laufeyju
Jónsdóttur; og Haf-
dís, f. 16.6. 1942,
maki Sigurður Þór-
arinsson.
Utför Jósteins fer fram frá
Húsavíkurkirkju í dag og hefst
athöfnin klukkan 14.00.
við fisksöltunina. Sama fólkið að
viðbættum unglingunum og
krökkunum í kringum kompaníið
fékk svo vinnu við að breiða og
taka saman fiskinn á stakkstæðun-
um.
Það var þetta sumar, sem ég
kynntist fyrst Jósteini Finnboga-
syni, sem var einn eigenda og for-
maður á Óðni, og urðu þau kynni
sem þá hófust að ævilangri vináttu.
Aldursmunurinn skipti þar aldrei
neinu máli. Og nú er Jósteinn lát-
inn, 86 ára gamall, og fer útför
hans fram í dag frá Húsavíkur-
kirkju.
Að góðum og gildum íslenskum
sið, langar mig til þess að kveðja
hann með nokkrum orðum á síðum
Morgunblaðsins.
Jósteinn var af fátæku fólki kom-
inn, alinn upp í Snælandi, þar sem
fjórar fjölskyldur höfðu sama eld-
húsið, en það fannst fólki ekki til-
tökumál í þá daga. Sem unglingur,
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför elskulegr-
ar eiginkonu minnar, móður, tengda-
móður, ömmu-, langömmu- og langa-
langömmu,
JÓRUNNAR VALDIMARSDÓTTUR,
Egilsbraut 9,
Þorlákshöfn.
x Páll Þóröarson,
Sœvar Sigursteinsson, Svanhildur S. Sigurðardóttir,
Jóna G. Sigursteinsdóttir, Guðmundur H. Magnússon,
Sigursteina M. Jónsdóttir, Guðmundur Kr. Erlendsson,
Erla Jónsdóttir, Haukur G. Jónsson,
Valdimar Örn Jónsson, Unnur Pálsdóttir,
barnabörn, barnabarnabörn
og langalangömmubarn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát mannsins míns, föður
okkar, sonar, bróður, tengdasonar,
mágs og svila,
KRISTINS JÓNSSONAR,
Ólafstúni 9,
Flateyri.
Jafnframt þökkum við Flateyringum,
björgunarsveitamönnum, RKÍ og öðrum
þeim, er veittu stuðning eftir snjóflóðið
á Flateyri.
Sigfríður Védís Ásbjörnsdóttir,
Jón Gunnar Kristinsson,
Svavar Knútur Kristinsson,
VilmundurTorfi Kristinsson,
Svava Torfadóttir,
Bjarni Jónsson,
Sveinn Jónsson,
Guðrún Jónsdóttir,
Erna Jónsdóttir,
Anna Jónsdóttir,
Vilborg Sveinsdóttir,
María Sigmundsdóttir,
Jón Stefánsson,
Þóra Víkingsdóttir,
Vibe Anderberg,
öyvind Krogstadmo,
Francis J. Mason,
Garðar Guðnason,
Gianpiero Venditto
og fjölskyldur.
Handrit afmæiis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, véirituð eða tölvu-
sett. Sé handrit tölvusett er aeskilcgt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveld-
ust er mðttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslu-
kerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld i úrvinnslu. Scnda má greinar til
blaðsins á netfang þess Mbl@centrum.is en nánari upplýsingar þar um má lesa á
heimaslðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina og hálfa
örk A-4 miðað við meðallinubil og hæfilega linulengd — eða 3600-4000 slög.
Höfundar eru beðnir að hafa skirnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
fram að fermingu, er hann smali í
Kvígindisdal, sem var býli á Selja-
dal, suður af Reykjadalnum.
En búskapur átti ekki að verða
framtíðarstarf Jósteins. Eftir að
hafa hafnað lengra námi, sem hann
var hvattur til að fara í, þegar hann
hafði lokið „lýðskólanámi" hjá Bene-
dikt Bjömssyni þar sem hann hafði
staðið sig með ágætum, tók hann
sig til 1922 og fór til Siglufjarðar
þar sem hann settist að hjá foður-
systur sinni og réð sig á sjó á bát
sem Skafti á Nöf átti og var formað-
ur á. Þarna réð hann sig sem hálf-
drætting, enda aðeins 13 ára gam-
all. Á Siglufirði dvaldi Jósteinn í
átta ár og hafði þá verið á síld nokk-
ur sumur á skipum Óla Tynes og
hjá fleiri útgerðarmönnum. Einnig
vann hann við síldarsöltun.
Hann þóttist því allmikill heims-
maður, þegar hann kom aftur heim
til Húsavíkur 1930 og í þann mund
réðust önnur örlög hans.
Sigmundur Óli Hjálmarsson frá
Grímsey átti lítinn vélbát, og á hann
ræðst Jósteinn. Sigmundur átti fal-
lega gjafvaxta dóttur, Þóreyju að
nafni, og í desember 1931 ganga
þau Jósteinn í hjónaband. í Kirkjubæ
hófu þau búskap sinn, en húsið var
gamla kirkjan sem stóð norð-austast
í þorpinu, en hafði verið flutt á
rekatijám og því komið fyrir austan
við hús Kaupfélags Þingeyinga, og
þar bjuggu þau í 36 ár, eignuðust
bömin sín fimm, ólu þau þar upp,
en eitt þeirra misstu þau.
Afkomendur Þóreyjar og Jóstéins
em nú næstum 60 talsins og hið
mesta myndarfólk.
Eins og áður segir verður Jó-
steinn meðeigandi í útgerð vélbáts-
ins Óðins 1934. Og þar beitti ég
línu og stokkaði frá 1935-40, en
hélt þá að tími væri kominn til stærri
átaka og réð mig í vegavinnu og
síðar í síldarverksmiðjuna á Raufar-
höfn, en elsti bróðir minn, Helgi,
hóf sjómennsku sína hjá Jósteini á
Óðni. Hann réðst síðan fljótlega á
stærri báta og fór að fara á vertíð-
ir suður til Sandgerðis komungur.
Þá féllst Jósteinn á að taka mig til
sín á Óðin, og skyldi nú fullreynt
hvort hægt væri að gera úr mér
sjómann. En svo fór að ég entist
aðeins eitt sumar sem sjómaður, en
lærði mikið af Jósteini. Hann fiskaði
vel á óðni svo aðrir hliðstæðir for-
menn höfðu ekki við honum, og kom
fyrir að við tvísóttum, sem kallað
var, en þá bar báturinn ekki aflann,
svo fara varð aftur og draga það
sem eftir var línunnar. Þessi sam-
vinnuútgerð félaganna gekk vel í
12 ár, en þá seldu þeir og gengu
til annarra starfa.
Stríðið geisaði þetta sumar sem
ég var á sjónum, og eitt sinn var
strandferðaskipið Súðin dregin til
hafnar hér á Húsavík, sundurskotin
eftir flugvélaárás. Nokkrir menn
höfðu fallið. Óhuggulegar árásir
höfðu verið gerðar á fiskibáta kring-
um landið, og komu sumir ekki aft-
ur að landi. Eg minnist þess atburð-
ar, þegar ég hef orðið hræddastur
á ævi minni, en það var í róðri með
Jósteini á Öðni. Við höfðum lagt
línuna norð-austur af Flatey, og á
baujuvaktinni tók að bræla og var
kominn leiðinda veltingur, þegar við
hófum að draga línuna og dimmt
var yfir. Allt gekk vel í byijun og
ég man eftir því að síldarskipið
Keflvíkingur fór fram hjá okkur
með snurpubátana í lang-togi, og
hélt í áttina til Flateyjar. Eg og
ungur félagi minn vorum önnum
kafnir við störf okkar, þegar Jó-
steinn kallar til okkar, rólegur í
fasi: „Sjáið þið hana þessa, strák-
ar!“ Mér verður litið upp og þá er
yfír okkur ægilegt flugvélarferlíki,
að mér fannst, með þýsku merkjun-
um neðan á vængjunum. Hún fór
ótrúlega hægt, og sá ég mennina í
flugstjómarklefanum. Jósteinn virt-
ist halda ró sinni, en okkur strákun-
um féllust hendur. Hvenær kæmi
skotgusan? En flugvélin hélt á brott
í stefnu á eftir Keflvíkingi. Við
reyndum að hefja störf að nýju, en
skömmu síðar kemur hún aftur úr
annarri átt. Óttinn greip mig miklu
meira en fyrr, en formaðurinn stóð
við stýrishúsið og virtist rólegur.
En aftur hélt flugvélin á brott, ég
sá mennina í gluggunum, en ekkert
skeði. í þetta sinn fór allt vel. En
Jósteinn sá hvemig okkur leið og
sagði rólega: „Skerið á línuna, við
föram í land.“
Jósteinn fór suður á vertíð 26
sinnum um dagana. Þar af var hann
í Sandgerði 15 vertíðir og þá oftast
á mb. Oðni, sem Gerðabræður áttu
og gerðu út. Hann var vélstjóri á
þessum bát, og veturinn 1944, að-
faranótt 12. febrúar, biður hann
skipstjórann á bátnum um leyfí til
þess að skreppa til Keflavíkur í er-
indagjörðum fyrir sjálfan sig. Það
leit alls ekki út fyrir sjóveður um
nóttina, svo leyfið var auðfengið.
Hann fór síðan sinna ferða. Þegar
komið var til baka seint um kvöldið,
sér hann hins vegar að allir bátar
eru farnir á sjó. Annar maður fór
í hans stað. Þegar leið á nóttina
JÓN HÚNFJÖRÐ
JÓNASSON
+ Jón Húnfjörð Jónasson
fæddist 21. janúar 1914 á
Sauðadalsá, V-Hún. Hann lést í
Reykjavík 3. nóvember síðast-
liðinn og fór útförin fram 10.
nóvember.
AÐ MORGNI föstudagsins 3. nóv-
ember sl. lést á Landspitalanum
góður vinur minn Jón Húnfjörð Jón-
asson eftir stutta en harða baráttu.
Það var svo um hádegisbilið þennan
sama dag að Helga konan hans
hringdi i mig til Færeyja og tjáði
mér þessi válegu tíðindi.
Kynni okkar Jóns ná ekki langt
aftúr, en ég kynntist honum í jan-
úarmánuði 1987 er ég keypti af
honum gamla tankbifreið af gerð-
inni GMC árgerð 1951. í gegnum
þessi viðskipti mynduðust náin vina-
bönd milli okkar Jóns þar sem við
urðum þess áskynja að þótt mikill
aldursmunur væri á okkur eða tæp-
lega hálf öld, áttum við sömu áhuga-
málin, þ.e.a.s. bfla, ferðalög og úti-
veru. Jón var hafsjór af fróðleik og
oft sat ég og hlustaði hugfanginn á
hann segja skemmtilegar og hríf-
andi frásagnir af svaðilförum fyrri
tíma í Húnavatnssýslunni, ferðir
með lækna og hjúkrunarfólk í óveðr-
um og ófærð, ferðir yfir Holtavörðu-
heiði í blindbyljum og skafrenningi
og svona mætti lengi telja.
Við Jón vorum báðir aðdáendur
og eigendur fombíla, og mér er
minnisstætt þegar Jón lánaði mér
trakkinn H-70 sem er af gerðinni
GMC árgerð 1942 í Þórsmörk sum-
arið 1987. Áður en lagt var í hann
varð ég að fara í reynsluferð með
Jóni og skrappum við uppí Kjós, í
þessari reynsluferð fékk ég svo að
keyra trakkinn fyrsta sinni og að
ég skyldi kunna að tví-kúpla fannst
Jóni æði merkilegt. í ágústmánuði
1988 fóram við Jón saman í lang-
ferð, en þá fóram við á H-70 norður
á Ólafsfjörð með gamlan Buick á
pallinum sem ég á. Við lögðum af
stað árla morguns og okkur sóttist
ferðin vel, Jón tjáði mér að þegar
við værum komnir yfír Holtavörðu-
heiði ætti ég að taka við, en það
dróst á langinn enda var ég að hluta
á frásagnir af fyrri tíðar atburðum,
heyra um kennileiti og staðhætti í
Húnavatnssýslu o.s.frv. Þegar við
voram komnir á Blönduós innti ég
Jón eftir því hvort hann væri ekki
þreyttur og hvort ég ætti ekki að
taka við svolitla stund. Jón sagði
þá að hann væri gamall og lúinn
eins og trakkurinn, en hann liðkað-
ist allur upp við að keyra, því fór
sem fór, Jón keyrði alla leiðina til
Ólafsfjarðar í samtals 11 tíma þá
tæplega 74 ára gamall og til baka
daginn eftir. Jón var nefnilega bfl-
stjóri af guðsnáð. Það var svo árið
1992, að Jón fól mér að flytja þenn-
an trukk H-70 áfram óskemmdan
inn í framtíðina.
gerði ofsaveður og fórast nokkrir
bátar með manni og mús, og þar á
meðal mb. Óðinn. Jósteinn hefur
stundum lýst tilfínningum sínum,
daginn sem hann stóð einn á bryggj-
unni, báturinn, sem hann var á,
horfinn, og allir félagar hans týndir.
1952 kaupir hann síðan litla trillu,
sem hann skýrir Hafdísi í höfuðið á
dóttur sinni, og þá hefst sá kafli
lífs hans, sem gerir hann að einum
frægasta trillukarli á íslandi. Sjó-
mannsferill hans stendur í 68 ár,
þar af er hann með Hafdísi í 38
sumur og rær héðan frá Húsavík.
Árið 1958 byijar hann að nýju sam-
vinnu við föður minn, Bjama Ás-
mundsson, sem þá er aftur byijaður
saltfiskverkun, og verður Jósteinn
tryggasti viðskiptavinur hans, þar
til hann leggur starfsemi sína niður
1978. Jósteinn Finnbogason leggur
svo Hafdísi sinni í naust í hinsta
sinn árið 1990, þá orðinn 81 árs
gamall.
Honum var margt til lista lagt,
og hafa rithöfundar skrifað ævi-
ágrip hans þar sem greint er frá
ýmsu í fari hans. Þar ber hæst að
nefna músíkgáfumar, en þær hafði
hann í ríkum mæli. Harmonikkuleik
stundaði hann frá unglingsáram og
náði mikilli leikni á það hljóðfæri
og átti marga góða vini í hópi þeirra,
sem á það leika.
Jósteinn var heiðraður af þeirri
stétt manna sem hann mat mest,
sjómönnunum hér á Húsavík, en
þeir veittu honum öldnum æðsta
heiðursmerki, sem sjómönnum
hlotnast hér. Tvisvar sinnum á tylli-
dögum í lífí hans söfnuðu Húsvík-
ingar saman í sjóð og gáfu honum
dýrindis harmonikkur, sem honum
var ókleift að kaupa sjálfum.
Nú síðustu árin hefur þessi aldni
öðlingur haft hægt um sig. Fætum-
ir biluðu og vegalengdimar sem
hann komst frá heimili sínu, til þess
að heimsækja vini sína, styttust.
Að lokum gekk hann spölinn að
heiman út í búð kaupfélagsins, þar
sem hann settist við kaffiborðið og
sagðist taka hér á móti fólki. Glettn-
in var söm og jöfn, hann hafði alla
daga eitthvað til málanna að leggja
og stálminni hans um menn og
málefni kom mönnum á óvart.
Það var einmitt á þessum stað
sem hann hneig niður, við hliðina á
vini sínum Þórarni Vigfússyni, jafn-
aldra og fermingarbróður, og átti
ekki afturkomu auðið frá sjúkrahús-
inu.
Við Grafarbakkabræður og fjöl-
skyldur okkar eigum honum sér-
Það var gott að koma heim til
Jóns og Helgu í Fannafoldina, þau
vora höfðingleg heim að sækja. Oft
kíkti ég inn að kvöldi dags, tók þá
gjarnan í spil við þau hjónin, og var
þá oftast spilaður manni. Að koma
í skúrinn hjá Jóni var sérstök upplif-
un, þar undi Jón sér best hin síðari
ár. Aðdáunarvert var að fylgjast
með því hversu afkastamikill Jón
var þó aldraður væri. Hann keypti
gamla Chevrolet bíla í Sölunefndinni
og víðar og kom þeim fyrir í kring
um skúrinn og síðan fóru þeir í yfír-
halningu. Hver Chevroletinn á eftir
öðram rúllaði út úr skúrnum næst-
um eins og af færibandi í Detroit,
helstu bílaframleiðendaborg Banda-
ríkjanna.
Elstu dætram þeirra Jóns og
Helgu, Bára og Marsý, kynntist ég
lítillega í gegnum heimsóknir mínar
í Grafarvoginn, og þar sem vinskap-
ur okkar Jóns var um margt sér-
stakur, þó aðallega vegna aldurs-
munarins, höfðu þær systur oft að
orði að þama væri kominn týndi
sonurinn.
Ég tel það mikið lámað hafa feng-
ið að kynnast og umgangast þennan
mæta mann sem nú hefur gengið
æviveginn á enda. Kímnigáfa hans
og frásagnargleði var einstök, en
hann var skapmaður og fastur fyr-
ir. Hjá okkur hinum sem eftir eram,
sitja minningar um litríkan persónu-
leika sem lét engan ósnortinn sem
honura kynntist.
Helgu, dætram og fjölskyldum
þeirra sendi ég mínar innilegustu
samúðarkveðjur.
Far þú í friði, kæri vinur.
Björn Ingi Knútsson.