Morgunblaðið - 25.11.1995, Page 46

Morgunblaðið - 25.11.1995, Page 46
46 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Ál og ríkis- fjármál SYNT er að álframkvæmdir kalla fremur á aðgát en hið gagnstæða í hagstjórn og ríkisfjármálum, segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, í Vísbendingu. Það er jafn mikilvægt og áður að viðhalda stöðugleika í efnahagslífínu og stefna að jöfnuði í ríkisfjármálum. • • • • Ríkissjóðshallinn Of lítill spamaður! ÞÓRÐUR Friðjónsson, for- stjóri Þjóðhagsstofnunar, seg- ir m.a. í grein sinni: „Tvær ástæður eru fyrir þvi að mikilvægt er að ná jafn- vægi í rikisfjármálum eins og nú horfir í þjóðarbúskapnum. Annars vegar er þjóðhagsleg- ur sparnaður of lítill og hins vegar eru erlendar skuldir þjóðarbúsins of miklar. Síðara atriðið er augljóst en rétt er að fjalla nánar um það fyrra. Hvers vegna telst þjóðhags- legur sparnaður of lítill á Is- andi? Ástæðan er einföld. Hann er minni en fjárfestingin þarf að jafnaði að vera til að standa undir viðunandi hag- vexti. Fyrir vikið hneigist við- skiptajöfnuðurinn til að vera með halla sem felur í sér þrá- láta skuldasöfnun þjóðarbús- ins. Ef þjóðhagslegur sparnað- ur, sem er munurinn á neyzlu og þjóðartekjum, er minni en fjárfestingin, er halli á við- skiptajöfnuði og öfugt. Halli á viðskiptajöfnuði þýðir að þjóð- in eyðir um efni fram og safn- ar skuldum (eða gengur á eignir)..." „OFT ER á það bent að halli ríkissjóða sé víða meiri en hér. Þetta er rétt. En það er rangt að réttlæta hallarekstur hér með slíkum samanburði. Það geta hins vegar verið góð- ar og gildar ástæður til að reka ríkissjóði tímabundið með halla. Þannig er t.d. veru- legur halli á rekstri hins opin- bera í Japan um þessar mund- ir, en á móti vegur, að þjóð- hagslegur sparnaður er þar mjög mikill, svo mikill að þrátt fyrir hallann er afgangur á viðskiptajöfnuði. Þá er engin þensla í Japan. Við slíkar að- stæður er nokkur halli á hinu opinbera ekki mikið áhyggju- efni. Þetta er nefnt hér til að undirstrika að það fer eftir aðstæðum hvort skynsamlegt er að reka ríkissjóð með halla eða afgangi. Ef íslenzk heimili tækju til dæmis skyndilega upp á því að spara á japanska vísu kæmi að sjálfsögðu til álita að vega þar á móti með auknum halla á ríkissjóði. Ekki er hinsvegar líklegt að það verði áhyggjuefni í bráð. Af þessu má sjá að afar mikil- vægt er að ríkissjóður bæti afkomu sína á næstu árum og stuðli þar með að auknum þjóðhagslegum sparnaði...“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 24.-30. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, opidtil kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medir-a: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.___________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-i4. APÓTEKKÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-M kl. 9-18.30. Fóstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek cr opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæjar Opið mánud. - föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vakt- þjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18,30. Laugard. 9-12.____'__________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._____________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-18. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl. 11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.__________________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um ly^abúðir og lækna- vakt f símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230.__________________________________ TANNLÆKNAV AKT - neyðarvakt um helgar og stórtiátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarsprtalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OO RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 5S1-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fostud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafh. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- arlausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætL ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatfma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga f síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FtKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ^ FtKNIEFNAMEÐFERDA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniiiggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend- ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16. Sími 560-2890._______________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um hjálparmæður f sfma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg og/eða geðræn vandamáL 12 spora fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (að- standendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif- stofutfma er 561-8161._______________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuaknf- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfúm. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Sfmatfmi fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.símier ásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, 8amtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumið8töð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarog baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.____ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁDGJÖFIN. Síóó 5S2- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf.__ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp- lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími 562-5744 og 552-5744. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl, 8.30-15. Sfmi 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ IIEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmarf 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 551-5111. MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055._______________________________ MND-FÉLAG fSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004._______________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reylgavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið- vikudaga kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f sfma 568-0790. _______________________ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reylqavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð em með sfmatfma á þriðöudögum kl. 18-20 f síma 562-4844 _______________________________ OA-S AMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru fundir f Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18, Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21 og safnaðarheimili Kristskirlgu v/Túngötu laugardaga kl. 11.30. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 I sfma 551-1012._______________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur- stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17._____ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem vill hætta að reykja. Fundir f húsi Krabbameinsfé- lagsins, Skógarhlfð 8, sunnudaga kl. 20. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlfð 8, s. 562-1414.____________________ SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552- 8539 mánudags- óg fímmtudagskvöld kl. 20-23.__________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knamu-vogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 561-6262._______________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.__________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rv(k. Slm- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._______________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 f sfma 562-1990.______________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavfk. Uppl. í síma 568-5236. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERDARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsími 562-3057. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.___ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.______________________. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem . vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. S1ÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alia daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Manudaga til ffistudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir s:im- komulagi við deildarstjóra._______ GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. ______________________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.____ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi fijáls alla daga._________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Elftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.___________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga 16-16 og 18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspítalann. LANDSPÍTALlNN:alladagakl. 15-16ogkI. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VlFlLSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer ^júkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.__________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT________________________ V AKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 562-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnaifyarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN_____________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Á vetrumer opið eftir samkomu- lagi. Skrifetofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f sfma 577-1111. _________ ÁSMUNDARSAFN1SIGTÚNI: Opið alladaga frá 1. júní-1. okt, kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16._____________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-6, s. 657-9122. BÚSTAÐASAFN, BúsUðakirkju, 8. 563-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27,8. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, fiistud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - iaugard. kl. 13-19,laugard. 13-19. BÓKABÍLAR,s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmán- uðina kl. 10-16.__________‘_■__________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, FannboiK3-6: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fiistud. kl. 10—17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan eropin mánud.-fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17._ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið miðvikudaga, fimmtudaga og föstu- daga kl. 14-17 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-17. Sími 483-1504. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 482-2703. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13- 17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17.______________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255. HAFNARBORG, menningar oglistastofnun Hafnar- Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.________________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Sfmi 563-5600, bréfeími 563-5615. LISTASAFN EINAKS JÓNSSONAR: Saftlið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN fSLANDS, FMkirkjuvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga._ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp- um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími 553-2906._________________________' MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EHiðaár. Opið sunnud. 14- 16.________________________ MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16._ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________ NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maf 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið opið samkvæmt umtali. Sfmi á skrifstofu 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.______ PÓST- OG SÍMAMIN JASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 16-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík og nágrenni stendur til nóvemberloka. S. 551-3644. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sepL til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn- arfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft- ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.______ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfeími 423-7809. Opið FRÉTTIR Viðhorf sjúklinga á Borgarspít- ala til þjón- ustu kynnt MARGRÉT Bjömsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, og Laura Sch. Thorsteinsson, forstöðumaður fræðslu- og rannsóknadeildar Borg- arspítalans, flytja fyrirlesturinn: Kynning rannsókna á viðhorfum sjúklinga til þjónustu á Borgar- spítalanum. Fyrirlesturinn verður í málstofu í hjúkrunarfræði mánudaginn 27. nóvember kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34 og er öllum opinn. Fræðslu- og rannsóknadeild Borgarspítalans gerði könnun á við- horfum sjúklinga til þjónustu spítal- ans sl. vor og er þessi rannsókn fyrsti liður í viðamiklu gæðaverk- efni spítalans þar sem niðurstöðurn- ar verða notaðar sem grundvöllur umbótastarfs. í rannsókninni var spurningalisti lagður fyrir innliggjandi sjúklinga þar sem spurt var um móttöku, fæði, verkjameðferð, fræðslu, hjúkrunarþjónustu, læknisþjónustu, aðbúnað o.fl. 212 sjúklingar tóku þátt í rann- sókninni. Niðurstöður benda til þess áð sjúklingar séu almennt ánægðir með flesta þætti í þjónustu spítal- ans, m.a. hjúkrunar- og læknisþjón- ustu. Helstu kvartanir eru varðandi aðbúnað og fæði. Þetta kemur heim og saman við erlendar rannsóknir. í nóvember hefur farið fram kynning á niðurstöður fyrir einstak- ar deildir og stofnun umbótahópa stendur yfir, segir í fréttatilkynn- ingu. Blab allra landsmanna! |Rgr0ml>Iíd>ÍÍ> - kjarni málsins! um helgar kl. 11-17. Mánudaga og föstudaga opið kl. 14-18.________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYKAKBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða 483-1443._________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréf- sími 461-2562. ___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op- ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp- ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUWDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVfK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturtiæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar aila virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. j\rbagartaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálfUma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fóstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálítfma fyrir lokun. 7_ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- fóstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12.__________________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - fóstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-17.30._______________________________ VARMÁRLAUGI MOSFELLSBÆ: Opið mánud,- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fiistud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARDI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og fiistud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Simi 422-7300.___________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl. 7-20. Laugardaga og sunnudag:i kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fostud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00- 17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Simi 431-2643. ________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg- arkl. 10-21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.