Morgunblaðið - 25.11.1995, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 53
Ráðgátan
um Monu
Lisu
► MÁLVERKIÐ kunna
„Mona Lisa“ sem Leonardo
da Vinci málaði á árunum
1503-1506, að talið er, hefur
löngum þótt dulúðugt og þá
sérstaklega órætt bros Monu.
Nú hefur ein ráðgátan um
myndina verið leyst að mati
Italanna Carlo Starnazzi og
Claudio Santori sem eytt hafa
fjórum árum í að rannsaka
hana. Þeir hafa fundið út að
landslagið sem er á bakvið
Monu er sveitin umhverfis
ítalska bæinn Ponte a Bur-
iano, við ána Arno nálægt
Arezzo í Toscana-héraði. Þeir
beittu tölvulíkönum af yfir-
borðslögun landslagsins þar
til að komast að þessu. „Menn
hafa vissulega tekið eftir
skyldleikanum við þetta
svæði áður en aldrei varpað
eins skýru ljósi á það eins og
nú,“ segir Santori og bætir
við, „enginn hefur áður haft
fyrir því að koma sjálfur á
svæðið og rannsaka málið.“
Málverkið geta menn borið
augum í Louvre-safninu í
París. Rétt er að geta þess
að enn er leyndardómurinn á
bak við bros Monu Lisu ráð-
gáta.
PABBI/MAMMA
Allt fyrir nýfaedda barnið
ÞUMALÍNA
__y Pósthilsstræti 13 --S. 551 2136_
PAVIGRES
Ijjjp Sterkar og
IÉi] ódýrar flísar
| ÁIFAÐORG ?
: KNARRARVGGÍ 4 • 8 568 6755
ScBtir sófar
á óviÓjafnanlegu
verÓi
(sjá nánar textavarp sjónvarps síðu 640)
HÚSGAGNALAGERINN
Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi
- simi 564 1475
Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-14.
r « 1 ...blabib - kjarni málsinv!
Skemmtistaðurinn
Grensasveg 7 • Símar; 553 3311 896 3662
Opið
miðvikudaga,
fimmtudaga
og sunnudaga
frá kl. 10-01.
Föstudaga og
laugardaga
kl 10-03.
DANSHÚSIÐ
GLEÐI OG GALSI!
LÚDÓ & STEFÁN
ALDREIBETRIOG FRÍSKARI
, JÓLAHLAÐBORÐ & DANSLEIKUR í DESEMBER
HÓPAR VINSLAMLEGAST BÓKIÐ TÍMANLEGA
Aðgangseyrir kr. 500. Snyrtilegur klæðnaður. Opií> kl. 22-03.
STAÐUR HINNA DANSGLOÐU
Geirmundur Valtýsson og hljói
mæta með danssveiflui
og allt skagfirska fjörið í fari
eskinu.
ma 552 9900.
Listamennirnir Raggi Bjama
>g Steýan Jökttlsson halda uppi stuðinu á
Strákarnir í Ríó trió kunna svo sannarlega
að slá á létta strengi þegar þeir skemmta fólki og spila
sig í gegnum Ríó söguna alla.
g
5*
í:;
I
r
1
:
Matseðill
Sjávarréttasalat í koníakssinnepssósu með fersku salati.
Blóðbergskryddaður lambavöðvi með perlulaukssósu og meðlæti
■ larðarberjaís ípönnuköku með ávÖKtum og rjóma. -
HOTEL
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON
WALT ANDRUS
BUDDY MORROW
I VvtJ mei1 l'iiuuh. reltii
niflltö ftr. 4.600
Sijning án köléerkr
12.000
Bor&qpcmtanir í síma 568 7111
ÍÉp i
SmlmleHir
iMÚSfa
Lnvar geymir
jðlasveinnmn sfeðann?
Fyrsta desember hefst sex vikna fjölskylduhátíð jólasveinsins í
verslunum og fyrirtœkjum í Hveragerði og síðast en ekki síst
Tívolíhúsinu sem búið er að breyta í 6 þúsuitd m2 Jólaland!
FJÖLBREYTT SKEMMTl-
DAGSKRÁ FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
► Leikþættir á fjórum
LEIKSVIÐUM
TÍVOLÍ FRÁ Englandi
► M ARKAÐSTORG
P*“ ÍSLENSKIR JÓLASVEINAR
HÚSDVRAGARÐUR
►" Tónlistaratriði
Grýla og Leppalúði
Stærsta jólatré
Á ÍSLANDI
Kynnir: Mókollur
Forsala vegabréfa í
Jólaland hefst 24. nóv.
Klippið auglýsingarnar út
og safnið. Þeir sem koma
með allar 9 auglýsingarnar
í Jólalandfá viðurkenningu
frá jólasveininum Sankti
Kláusi. Nöfn þeirra fara í
pott og verða glœsilegir
vinningar dregnir út á
Þorláksmessu.
EIMSKIP
FLUCLEIDIR