Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 5 77/wr -pTjftVW[l /<:/d eu GYLFI GRÖNDAL b'p: I \-cji1 í nBs ::■■■« •iðpl verk" Alþýðublaðið Valdimar Jóhannsson hefur lifað viðburðaríka ævi. Á hernámsárunum lenti hann ungur ritstjóri eigin blaðs í ónáð hjá Bretum vegna skrifa sinna, var dæmdur fyrir landráð og sat í hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Valdimar ólst upp við fátækt og einangrun íslenska bændasamfélagsins. Þrátt fyrir berklaveiki tókst honum að brjótast til mennta; hann var kennari og blaðamaður um skeið, en haslaði sér síðan völl sem bókaútgefandi. „Þessi ævisaga er prýðilega vel rituð, skemmtileg aflestrar og efnismildl...æviferill Valdimars [er] þess eðlis að áhugi lesandans helst vel vakandi... Aðall góðra bóka er einatt sá að manni finnst þær of stuttar.“ Sigurján Björnsson, Morgunblaðinu „Gylfi Gröndal hefur unnið framúrskarandi verk...Frásögnhi er oft og tíðum stórfróðleg og margir kunnir menn koma við sögu.“ Iirafn Jökulsson, Alþýðublaðinu FORLAGIÐ / Uítk Mcm v(/ 1 ,Ht4 . ii Uit ðtÁ ' 'I r«»ur“l 1 f i ^ r t /v/x/ H'l í j 6 ÍÁ ié. (La^ ti(/ d(’ ' - ' L; i(i i , j)(l "i -JÍJ l 1 -10111 i . ' U/ ■ L. i.UL -Li.. .cjt. jólasögur ur samtímanum GW)BEROi:RBl.RGSSON Súsanna Sva&Vsdótm SKyCGAR ;cH G U Ð B lí R G U R B E R G S S O N ur samtimanum ♦ Þessi bók hefur að geyma sex frásagnir af samskiptum íslendinga og Jesúbarnsins. Þetta eru sannarlega óvenjulegar jólasögur, ritaðar af alkunnri gamansemi og listfengi Guðbergs Bergssonar sem óþarft er að kynna fyrir íslenskum bókaunnendum. Þessi nýja bók hans á óefað eftir að koma mörgum lesendum á óvart; yrkisefnið má kallast óvenjulegt, þótt vissulega sé það enn sem oftar íslenskur samtimj sem sögurnar spretta upp úr. Guðbergur hlífir Islendingum í engu þegar hann lýsir siðum og venjum okkar í sínu sérstæða og skoplega ljósi. 4> m FORLAGIÐ S Ú S A N N A S VA VA R S I) Ó T T I R r vögguvísunnar Skuggar vögguvísunnar hefur að geyma níu sögur sem allar falla í flokk erótískra sagna á einn eða annan hátt. í sögunum rannsakar Súsanna þetta forvitnilega efni frá ýmsum sjónarhornum og er óhætt að segja að hún kanni ýmsa króka og kima ástarlífsins af sínu alkunna hispursleysi og djörfung. Hér er fjallað um einmana konur og karla; um fólk í leit að stundargamni og aðra sem eru að stíga sín fyrstu spor á vegum sem auðveldlega gætu reynst glapstigar; um reynda og reynslulitla; urn karlrembur og kvenrembur; um léttúð og drauma og dekkri hliðar mannssálarinnar. ♦ FORLAGIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.