Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 7
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 7 Kristín Ómarsdóttir Gyrðir Elíasson Tærar smásögur eftir þennan rómaöa höfund sem hefur næma tilfinningu fyrir ísiensku mannlífi allra alda og iökar hvítagaldur í stíl sínum. Villt ævintýri íslenskrar móöur og eiginkonu í fjarlægri kynlífsparadís eftir frumlegasta höfund sinnar kynslóöar. Sumt er Ijúft og Ijóörænt í bókinni, annaö fyndiö og grallaralegt. Þetta er æsandi bók sem dregur lesandann á tálar. Böðvar Guðmundsson Breiö og áhrifamikil skáldsaga um efni sem furðu lengi hefur legiö í láginni í íslenskum bókmenntum, Ameríku- ferðirnar. Þetta er söguleg skáldsaga um íslensk örlög, erfiöa tíma og hugrakkt fólk, skrifað af stílþrifum og mikilli þekkingu. Kristín Marja Baldursdóttir Eru konur virkilega konum verstar? Eða standa þær saman þegar á reynir? Spennandi skáldsaga um lífið í litlu sjávarplássi á 6. áratugnum og hvernig allt umturnast þegar einn góðan veöurdag birtist kona sem gæti veriö álfadrottning. Helgi Ingólfsson Helgi leiöir okkur inn í heillandi heim Rómverja á tímum Júlíusar Cæsars. Sjálfstætt framhald verölauna- skáldsögunnar „Letrað í vindinn - samsæriö" og sem fyrr helst yfirgripsmikil þekking sagnfræðings- ' ins í hendur viö frásagnargleði sagnamannsins. Mannkynssaga, spennusaga, ástarsaga. Einar Már Guðmundsson Ekkert er Ijóðinu óviökomandi - hér er hin Ijóöræna sýn á refaræktina, ástina, verkföll, vindinn, tímann, skáldskapinn, landið og þjóöina svo fátt eitt sé taliö. Stefán Sigurkarlsson Kankvísar og spaugilegar myndir úr 150 ára sögu ímyndaðs íslensks þorps þar sem Faktorshúsiö er miðpunktur- inn. Stefán vinnur hér skemmtilega úr þeirri rammíslensku hefð aö segja sögur af einkennilegum mönnum og dularfullum atvikum. Ólafur Jóhann Sigurðsson Ólafur Jóhann hlaut Bókmennta- verölaun Norðurlandaráös fyrir Ijóö sín. Þessi fallega bók hefur aö geyma allar Ijóöabækur skáldsins og ítarlegan inngang eftir Véstein Ólason prófessor. og menning Laugavegi 18, sími 552 4240 Síðumúla 7 - 9, sími 568 8577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.