Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ búinn að athuga þetta betur en ég. Þegar rekaldið er næstum komið fram hjá fer hann af stað. Segir nú ekkert af ferðinni fyrr en ég er kominn yfir. Það var djúpt að aust- anverðu en það gekk, ég fór nokkuð undan og vatnið gekk upp á lendina á klámum. Þegar ég kom að skör- inni var orðið grynnra og ég skutl- aði mér fram af hestinum og upp á skörina. Ég hafði það til siðs þegar ég fór svona að vetrariagi og ís var við ána, að ég var á broddum svo ég ætti það ekki á hættu að skrika þó að ég stykki upp á giæran ísinn. Ég tek þá rösklega í tauminn á klámum og hann setur framfætuma upp á ísinn og rykkir sér upp úr. Um leið og klárinn kemur upp á skörina kemur eitthvað upp á bakið á mér sem kemur mér mjög á óvart. Þar er þá komið hundgrey, sem ég átti heima, og fagnar mér afekap- lega vel. Þessi hundur fylgdi mér alltaf og væri hann ekki byrgður rammlega inni þegar ég fór af bæ, þá var hann alltaf með mér. Mér þótti vænt um að sjá hann þama, það var svo vinalegt og gott að fá þessar hlýju móttökur. Eg fór síðan á bak og var fljótur heim. Anna var búin að gefa á stallinn. Hún varð vör við það þegar ég fór austur brekkumar því hún heyrði allt- af í hundinum, harrn gelti öðru hvom því hann átti fullt í fangi með að fylgja klámum eftir. Honum var ein- hver nautn í því að láta frá sér heyra. Veðrið var mjög slæmt þetta kvöld og nóttina. Mér fannst ég sleppa vel að komast heim og hafa þó lokið minu erindi. BQastæði við Sjónarsker? Þegar farið var að leggja fram- drög að ferðamennsku í Skaftafelli vom uppi ýmsar hugmyndir um hvað skyldi gera. Mig langar að koma á Eystralæk, sennilega um Gilsskóg. Tjaldsvæði yrðu síðan gerð í Oddum, nokkra ofar en tún- girðingin var. Haldið yrði áfram með veg vestur jrfir Vestragil, litlu neðar en Klimpragil og þaðan lægi leiðin upp á Sjónarsker. Þar yrði gert rúmgott bílastæði. Utan þess- ara vega, tjaldsvæða og bflastæða mætti ekki aka. Þetta var rissað upp á blað sem þeir Skaftafellsnefndarmenn komu með. Um þetta höfðu þeir eitt og ann- að að segja, en ljóst var að fram- kvæmdin yrði dýr og til hennar þyrfti að vanda. Ég fylgdist með þessum ráðagerðum þeirra en fannst þær satt að segja svo fráleit- ar, ekki síst vegna allra þeirra land- spjalla sem þær mundu orsaka, að varla væra umtalsins verðar. Þegar Hjörieifur og Ami höfðu litið yfir þetta í megindráttum geng- um við niður austan Eystragils þar sem vegur átti að koma, ef af þessu yrði. Þegar við komum niður á sand er komið fram yfir hádegi og ég vissi að Laufey mundi bíða okkar með mat. Mér var farið að leiðast að hlusta á þetta. Ég geng til Hjörieife, sem átti sæti bæði í Náttúravemdarráðí og Skaftafellsnefnd, og spyn „Geturðu sagt mér Hjörieifur, hvað er náttúravemd?“ Ég man ekki alveg hveiju hann svaraði, en ég segi: „Við kaup á jörðinni var samið við mig um að hún yrði friðlýst og ekki valdið neinu óþarfa jarðraski og gætt allrar varúðar hvað fram- kvæmdir snerti. Þið erað að spá í hvort ráðast skuli í vegagerð, bfla- stæði og tjaldsvæði hér upp frá. Allt þýðir þetta mikla röskun á landi. Veginum verður einnig mjög erfitt að halda við vegna bleytu í hlíðinni RAGNAR og Anna Maria binda bagga. segja ykkur dálitla sögu af einni shkri hugmynd. Dag nokkum komu þeir til okkar Laufeyjar, Hjörleifur Guttormsson alþingismaður og Ámi Reynisson framkvæmdastjóri Náttúravemdar- ráðs, sem báðir vora f Skaftafells- nefnd. Þeir vora komnir til að huga að skipulagi þjóðgarðsins og biðja mig að ganga með sér til athugunar á því. Eg geri það og við göngum upp á Sjónarsker. Við hringsjána draga þeir upp plagg nokkurt og á því reynast vera drög að yfirliti um hvar í heiðinni skuli tjalda, hvar aka og hvar hafa bfla. Hér vil ég aðeins skjóta því inn í að á 7. áratugnum var orðið allmik- ið af ferðafólki, sem kom með flugi og vildí skoða sig um. Þá kom fyrir að menn óku ferðamönnum upp í Skaftafellsheiði. Þó keyrði um þver- bak eftir að brúin yfir Jökulsá á Breiðamerkursandi var opnuð 1967. Þá óku menn um heiðina þvera og endilanga, og fengum við hér lítið að gert. Mun því akstur upp í heiði og tjaldstæði í eða fyrir ofan brekk- ur hafa verið ofarlega í hugum sumra. Samkvæmt yfirliti því sem Hjör- leifur og Ami höfðu með sér, átti að gera veg upp Austurbrekkumar og.byija á svipuðum stað og göngu- stígur frá tjaldsvæði byijar nú. Veg- urinn skyldi liðast í nokkram beygj- um upp austan við Eystragil og brú og ófyrirsjáanlegt hve mikil spjöll geta komið út úr þessu raski.“ Hjörieifur svaraði fáu en ég fann strax að hann mundi allavega sjálf- ur skoða þetta betur áður en hann mælti með því að ráðist yrði í fram- kvæmdir. Við fóram nú heim og borðuðum og ræddum önnur mál í friðsemd. Síðan fóra Hjörleifur og Ámi aftur af stað. Ég bauðst til að fara með þeim en þeir sögðu að þess þyrfti ekki. Um kvöldið áður en þeir fóru heim sögðu þeir mér að þeir mundu leggjast algerlega gegn þessum tillögum. Eg vil bæta því hér við um þá viðmælendur mlna í þetta sinn, að eftir að Hjörleifur Guttormsson kom inn í Náttúruvemdarráð og Skafta- fellsnefnd breyttist margt til batn- aðar. Hjörieifur er skynsamur mað- ur og raunsær og kann að hlusta á aðra og „hafa það sem sannara reynist“. Ami Reynisson var að mínu mati afbragðs maður í starfi sem fram- kvæmdastjóri Náttúruvemdarráðs. Samstarf okkar var alla tíð með ágætum og mér féll mjög vel við hann. Við báða þessa sómamenn hef ég alla tíð haft mikið og gott samband. 0Ragnar í Skaftafelli — Frásagnir og endurminningar. Helga K. Ein- arsdóttir skráði. Útgefandi er Hörpuútgáfan. Bókin er 235 bls. Verð kr. 3.480. Módem á góðu verði 14.400 Baud módem fyrir heimabanka banka og sparisjóða Frákr. SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 31 3 . . Opið kr. 9.200 ^ laugardaga 10-16 ^ Ódýr geisiadrif Geisladrif á hreint ótrúlega góðu verði! Canoní Frá kr. Canon & Corel Glimrandi kostur fyrir grafík! 9 Canon BJC-600c litablek- sprautuprentari, 720 dpi upplausn, 4 hylkja kerfi og % vf.<yP,' :v CorelDraw hönnunarpakki! kr. 6. kr. 47.500 . Trust CaiHvn Trust Pentium 75 margmiðlunartölva 8 MB minni - 850 MB diskur Windows 95 eða OS/2 Warp Aðeins kr: kr. 5.852 Á mánuði í 36 mánuði Stgr. verð: 159.900 Afborgunarverö: 210.648 (*) Canon vasareiknir Canon FS-402 45 forritanlegar aðgerðir Handhaegur og öflugur vasareiknir kr. 1.690 Jólapakki fjölskyldunnar Tölva og prentari á frábæru verði . Trust Cahoh Trust DX4/100 8 MB minni - 850 MB diskur Windows 95 eða OS/2 Warp Canon BJ-30 A4 bleksprautuprentari 720 x 360 dpi með upplausnarauka Aðeins kn Á mánuði í 36 mánuði Stgr.verð: 134.900 Afborgunarverð: 178JI78 (*) ð ó SpéEtd' ifdffmlL ð , Allir sem kaupa tölvu og/eða prentara í Nýherjabúðinni fá að velja sér spennandi jólapakka undan jólatrénu okkar! Trust Pentium 100 PCI 8 MB minni - 850 MB diskur Windows 95 eða OS/2 Warp Aðeins kr: Með margmiðlun: kr. 5.672 I kr. 6.571 Á mánuði í 36 mánuði Á mánuði i 36 mánuði Stgr. verð: kr. 154.900 Stgr.verð: 179.900 Afborgunarverð: 204.177 (*) Afborgunarverð: 236.548 (*) (*) Miðað er við EUROCARD raðgreiðslur til 36 mánaða. VSK, vextir og allur kostnaður er innifalinn í verðinu. NYHERJA bíðM' SKAFTAHLIÐ 24 SÍMI 569 7800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.