Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ______________
FÓLK í FRÉTTUM
Nýjar Bjarkir!
í DESEMBERHEFTI breska
tónlistartímaritsins SKY er
heilsíðumynd og viðtal við ís-
lensku hljómsveitina „Bong“
undir fyrirsögninni „Nýjar
Bjarkir". Bong er hljómsveit
þeirra Eyþórs Arnalds og Mó-
eiðar Júníusdóttur. Tilefni
greinarinnar er útgáfa nýrrar
smáskífu þeirra í Bretlandi
sem kallast „Devotion".
í viðtalinu segir Móeiður að
í æsku hafi hún annaðhvort
viljað verða kínversk, því nafn
hennar hljómaði líkt og Mao,
eða norn. Einnig ræða þau
örlög og heppni í tengslum við
feril sinn. „Við trúum á örlögin
frekar en heppnina. Örlög eru
ólík því að bíða eftir stóra vinn-
ingnum í lottó, þú ert þinnar
eigin gæfu smiður,“ segir Ey-
þór.
Þau nefna brautryðjenda-
hlutverk Bjarkar Guðmunds-
dóttur í poppheiminum. „Hún
er okkar Neil Armstrong,“
segir Eyþór. „Víkingurinn sem
herjaði á poppheiminn,“ bætir
hann við og blaðamaðurinn
segir lesendum í niðurlagi að
búa sig undir frekara strand-
högg íslenskra tónlistar-
manna.
SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 47
Nýjar íbúðir í Grafarvogi
Bjartar og hlýjar íbúðir frá Ármannsfelli. Allar íbúðir afhendast fullbúnar með
öllum innréttingum, hreinlætistækjum, gólfefnum, sérinngangi, þvottahúsi
í íbúð og fullfrágenginni lóð.
oo
4ra herbergja 96 m
Kaupverð
Undirritun samnings
Húsbréf (70% lánshiutf.)
Lán seljanda'
Viö afhendingu
7.180.000
200.000
5.026.000
1.000.000
954.000
Meðalgreidslubyrði á mán.** 37.656 Ur.
*Veitt gegn traustu fasteignaveði **Ekki tekið tillit til
vaxtabóta sem geta numið allt að 10-15.000 kr á mán.
Komdu við á skrifstofu okkar að Funahöfða 19
eða hringdu i sínia 587 3599. Teikningar liggja franimi.
Armannsfell hf. mP
Funahöföa 19 • sfmi 587 3599 1 965-1 995
JOHN Lennon.
Leikrit um
banamann
Lennons
► „ÞETTA er það sjúklegasta
sem ég hef nokkru sinni
heyrt,“ segir talsmaður Bítils-
ins Pauls McCartneys vegna
frumsýningar á nýju leikriti
sem fjailar um morðingja
Johns Lennons, Mark Chap-
man.
Leikritið, sem frumsýnt
verður í næstu viku í London,
er skrifað af leikskáidinu Mur-
fey Woodfield. Óhætt er að
segja að hann hafi valið frum-
sýningartímann vel þar sem
Lennon og hinir Bítlarnir eru
í sviðsljósinu þessa dagana
vegna útgáfu nýja Bítlalagsins
..Fijáls sem fuglinn“.
Leikskáldið skrifaði Chap-
man tvisvar I Attica-fangelsið
í New York, þar sem hann er
í haldi, en hann svaraði í hvor-
ugt skiptið. Atburðir leikrits-
ins eru settir upp sem minning-
arleifturbrot frá klefa Chap-
mans.
Rúm fyrif
40%
lægra verð
HAGKAUP Kringlunni HAGKAUP Njarðvík
Verð á dýnum með ramma:
Millistíf Mjúk
Queen 152x203 56.000 61.000
King 193x203 77.000 82.000
Höfðagaflar
verð frá 8.900 (aðeins 92 stk. til)
Við náðum í 56 (séfta;
ELITE amerísk rúm
á frábæru verði, 40% ódýrari en sambærileg
rúm hérlendis.
Byijað verður að selja rúmin
í dag sunnudag.
LeJíMSWtI “|
RMoemoswR
9511