Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 27 -kjarni málsins! Blindir mót- mæla skertum kjörum fatlaðra Á FÉLAGSFUNDI Blindrafélags- ins, sem haldinn var í Reykjavík 16. nóvember sl., var samþykkt að mótmæla fyrirhugaðri skerðingu á kjörum fatlaðra. Einnig að skora á Alþingi að breyta lögum um al- mannatryggingar þannig að Ör- yrkjabandalg Islands tilnefni full- trúa í tryggingaráð með fullum rétt- indum til ákvarðanatöku. Blindrafélagið hefur sent frá sér fréttatilkynningu, þar sem bent er á að í ijárlagafrumvarpi fyrir 1996 sé áformað að skerða tekjur lífeyris- þega um 450 milljónir kr. á næsta ári með því að aftengja bætur al- • mennri launaþróun og lækka ein- greiðsluupphæðir. Frumvarpið boði einnig skertar tekjur lífeyrisþega um 285 milljónir kr. ef fjármagns- tekjur eigi að skerða tekjutengdar bætur, auk þess sem sérstök skerð- ing verði hjá þeim sem ekki hafa greitt í lífeyrissjóð eftir að það varð lagaskylda. „í þriðja lagi,“ segir í tilkynningunni, „er ætlunin að lækka heimildarbætur lífeyrisþega um samtals 250 millj. kr. Þessi áform sýnast skerða tekjur lífeyris- þega frá því sem orðið hefði að óbreyttu um nær einn milljarð króna eða sem svarar um 7% af heildarupphæð til bótaþega.“ í tilkynningu félagsins segir að HÆTTID AD BOGRA VID bttlFIN! N ú fást vagnar með nýrri vindu par sem moppan er undin með éinu handtaki án pess að taka purfi hana afskaftinu. Moppan fer alveg inn í horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta pýðir auðveldari og betri prif. Auðveldara, fljótlegra og hagkvæmara! IBESTAI Nýbýlavegi 18 Sími 564 1988 samkvæmt fjárlagafrumvarpi hafi Framkvæmdasjóður fatlaðra aðeins um þriðjung lögbundins fjár til verkefna sem lög um málefni fatl- aðra kveði á um og er skorað á Alþingi að leiðrétta þessi áform svo sjóðurinn fái áfram staðið undir nafni sem Framkvæmdasjóður fatl- aðra. KJÓLAÚTSALAN^ er hafin . . ^Skoverslun €CCO ÞQRÐAR GÆÐI & ÞJONUSTA Laugavegi 40A, sími 551-4181. I U'fllU íj Jjjppiuji m ijjíiíujíj^uj HflTT 0G LÁGT DRIF RAFMAGNSRÚÐUR SAMLÆSINGAR ÚTVARP MEÐ SEGULBANDI RAFSTÝRÐIR ÚTISPEGLAR • AFLSTÝRI • VELTISTÝRI • LITAÐ RÚÐUGLER UU liíMJ J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.