Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 2
i 2 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995_________________________ FRÉTTIR Grænland Ráðstöfun- artekjur 31% hærri en hér ÞEGAR ráðstöfunartekjur íbúa Grænlands og íslands eru bomar saman án fram- lags danska ríkisins til Graen- iands kemur í Ijós að þær era um 15% hærri á íslandL Á hinn bógínn, ef framlagi danska ríkisins er bætt við, era ráðstöfunartekjur íbúa Grænlands um 31% hærri en íbúa íslands. Þetta kom fram í erindi, sem Benedikte Thor- steinsson, félags- og atvinnu- málaráðherra Grænlands, flutti í Norræna húsinu fyrir skömmu. Grænlendingar fengu heimastjóm frá Dönum árið 1979 og síðan þá hafa kosn- ingar til landsþings þar í landi farið fram sex sinnum, sú síðasta í aprfl sL ■ Kariaveldíð/Bö Morgnnblaðid/Ingvar EINN var handtekinn og færður í fangageymsiur eftir að Iög- regian þnrftí að hafa afskipti af hópi ungiinga sem ónæði staf- aði af í Kimahverfi í fyrrinótt. FormadurBE E£ um niðurstöður nefndar um samskiptareglur Samningarétturimi hirtur af félögunum PALL HaKdórsson, formaður Bandalags háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna, segir að ef fárið verði að tillögum, sem koma fram í áfangaskýrslu nefndar um sam- skiptareglur á vinnumarkaði, sé í raun búið að hirða samningaréttinn af félögunum og BHMR muni ekki geta fallist á slíkar tillögur. Páll sagði að í þessari bráða- birgðaskýrsíu nefndarinnar kæmi hún sér í raun og veru ekki niður á annað en ákveðið tímaplan fyrir samningaviðræður, en í því fælist að verið væri að binda allt samn- ingaferlið og þar með kröfugerð- ina. „Ef á að fara að gera það er í raun og vera búið að hirða samn- ingsréttmn af félögunum. Ef búið er að setja niður markmið samn- inganna og ef búið er að setja tíma- plan fyrir þá fyrirfram þá hlýtur að felast í því að það séu heildar- samtökin sem útbúi kröfugerðina. Þá er nú búið að taka samnings- réttínn af, vegna þess að fyrsti hluti samningsréttarins er auðvitað BHMR getur ekki fallist á sííkar tilIögTir að búa til kröfúr og sá næsti að fylgja þeim eftir, þannig að þetta er eitthvað sem við myndum ekki fallast á,“ sagði PálL Sjónarmið hefldar- samtaka sterk Aðspurður af hveiju BHMR hefði ekki átt fúlltrúa í þessari nefnd, þar sem áttu sæti fúlltrúar ASÍ, VSÍ, BSRB og ^ármálaráðu- neytisins, sagði Páll að effcir því hefði verið óskað, en félagsmála- ráðuneytið ekki orðið við þeirri beiðni af hvaða ástæðum sem það væri. Það væri hins vegar Ijóst að sjónarmið heildarsamtaka endur- spegluðust mjög sterkt í áfanga- skýrslunni og þó BHMR væri heild- arsamtök hefðu þeir litið á það sem viðfangsefni sitt að styrkja einstök stéttarfélög í samningavinnu sinnL Páli sagði aðspurður að verði tillögumar að veruleika muni þær verða til þess að eínstökum stéttar- félögum sé gert erfiðara fyrir að rétta hlut félagsmanna sinna með kjarasamningum. „Þetta mun styrkja það sem hefur verið að gerast hér, að hinir raunveralegu kjarasamningar fara bara fram einhvers staðar annars staðar. Þeir munu fara fram á vinnustöðunum og umsamin kjör munu Qariægast ennþá meira raunveraleikann held- ur en þau hafa gert núna. Það held ég að hafi yfirieitt verið niður- staða svona miðstýringar. Það kémur alltaf léleg niðurstaða út úr miðstýringunni og þá verða menn bara að grípa tfl eigin ráða á vinnustöðunum,“ sagði PálL Hann sagði að BHMR gæti ekki sætt sig við það að þrengt væri að stéttarféJögunum. Þvert á móti ætti að gera raunverulegt svigrúm þeirra meira og það mjmdi síðan Ieiða tfl þess að taxtamir endur- spegiuðu raunveruleg laun. Hæstíréttur fjallar um mál Sophiu Hansen Úrskurður á þriðjudag Með blaðinu í dag fyigir átta síðna augiýsingablað frá Lýsi hf„ „Lýsi handa heillí þjóð“. Við prentím blaðsins notar Morgnnblaðið í fyrsta skiptí nýja aðferð i vinnsin mynda, svokaUaöa slembíröstíin, en með henni er unnt að nota mun stærri punkta í myndir en fram að þessu hefnr verið mögulegt. HÆSTIRÉTTUR Tyrklands mun kveða upp dóm í máli Sophiu Hansen nk. þriðjudag. Sophia seg- ist telja mestar líkur á að dómur- inn vísi málinu aftur tfl undirréttar með fyrírskipun um að dæma í því innan tveggja mánaða. Ekki sé þó útflokað að Hæstiréttur kveði upp efnislegan úrskurð. „Ég veit ekki á hverju ég á von. Það er hugsanlegt að kveðinn verði upp endaniegur dómur í málinu, en eins gæti þetta orðið áfangi. Hæstiréttur gæti gefið dómaranum í undirrétti fynrirmæli um að taka á þessu samkvæmt íslenskum lögum og gefið honum þar með tækifæri til að leiðrétta sín mistök. Svo er hugsanlegt að Hæstiréttur taki á þessu núna. Ég geri mér þó ekki miklar vonir um það. Ég býst frekar við því að þetta verði sent til undirréttar aftur, en þá á hann ekki að fá nema tvo mánuði til þess að ganga frá málinu.“ Sophia sagði að Hasip Kaplan, Iögmaður hennar, hefði sagt að hún skyldi búa sig undir að loka- sóknin í málinu væri hafin. Hún sagðíst vera bjartsýn á að hún kæmi til með að vinna máiið laga- Iega. Mikið álag hefur verið á Sophiu að undanfömu. Móðir hennar hef- ur átt við alvarieg veikindi að striða og þurfti hún að yfirgefa hana meðvitundariansa á gjör- gæslu til að fara tfl Tyrklands. Fjárhagsstaða Sophiu er einnig afar siæm og hefúr hún t.d. ekki getað staðið í skilum með greiðslur tfl lögmannsins í TyrklandL Þeir sem vflja styrkja Sophiu íjárhagslega geta lagt inn á reikn- ing hennar í Búnaðarbankanum í Kringlunni, sem er númer 9000. Róstur í Rimahverfi LÖGREGLAN þurftí að faafa af- skipti af ungiingahópi sem hafðí uppi róstur og hávaða í Rima- hverfi í fyrrinótt og slasaðist einn lögreglumaður lítilsháttar £ átök- um við ungkngana. Samkvæmt upplýsingum iög- reglunnar var hún kvödd að Langarima laust eftir miðnætti vegna ónæðis sem stafaði af fjölda unglinga sem þar hafðí safnast saman. Rúða var brotín i lögreglu- bfl sem kom á vettvang og voru fleiri bílar kallaðir til aðstoðar. Einn unglinganna var handtekinn og færður á lögregiustöðina, en við handtökuna datt lögreghnnað- ur ogmeiddist lítiLsháttar. Rólegt var í Rimahverfinu þar tfl klnkkan rúmlega þrjú um nótt- ina, en þá var lögregla aftnr köll- uð á vettvang vegna óspekta í ungiingunnm. Að sögn lögregl- unnar hefurþað færst í vöxt upp á síðkastið að ungimgahðpar safnist saman í úthverfunum eftir að reynt hefur verið að koma í veg fyrir að þeir hópist í miðbæ- um um helgar. Slökkvðidið í Reykjavík Á sjöundatug sjúkraflutn- inga á einum sólarhring SLÖKKVTLJÐIÐ í Reykjavík fór í 61 sjúkraflutning frá því kí. 7.30 á föstudagsmorguninn þar til kl. 7.30 í gærmorgun. Er þetta senni- Iega mesti fiöldi sjúkraflutninga sem farinn hefar verið á einum sóiarhring hjá slökkviliðinu. Á dag- vaktinni var farið í 48 sjúkraflutn- inga og 13 á næturvaktinni, en þess má geta að nóttina áður var aðeins farið í tvo flutninga. Að sögn Bergsveins Alfonssonar aðalvarðstjóra fer slökkviliðið að jafnaði um 12.000 sjúkraflutninga á hveiju ári, og oft væra því fam- ir á bilinu 35 tfl 40 sjúkrafiutning- ar á hverjum sólarhring. Ekki sagðist Bergsveinn geta sagt fyrir um hver væri skýringin á ijöldanum nú en nefndi að hugs- anlegt væri að flensufaraldur hefði haft etnhver áhrif. Hann sagðist ekki muna eftir að fjöldi sjúkra- flutninga hefði farið upp fyrir 60 á einum sólarhring. Akureyri Stakkaf eftir árekstur LÖGREGLAN á Akureyri leit- aði um hádegisbilið í gær öku- raanns sem stungið hafði af eftir að hann haSi ekið á bfl við Glerárgötu í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar virð- ist ökumaðurinn hafa komið akandi suður eftir Glerárgötu og misst þar vald á bfl sínum í hálku. Bfllinn fór yfir um- ferðareyju og hafnaði inni í húsagarði þar sem hann lenti á kyrrstæðum bfl og steypt um girðingarstaur. Okumaðurinn ók þá sem leið lá í gegnum næsta húsa- garð og hvarf af vettvangi. Engin vitni urðu að atburðin- um. MORGUNBLAÐIÐ fiarskiptum ►Víða um heim hafe fiarskipta- mál þróast mjög f frjálsræðisátt. Hér hefet gremaflokkur þar sem fjallaðerum áhrrf þessarar þróun- arogsamkeppni í fjarskiptum. /10 Bosniu skipt milli Króata og Serfaa ►Samningamir um frið í Bosníu sýna svo ekki verður um villst, að það er aðeins til eitt stórveldi sem sfcendurundirna&L Bandaríkin. /14 Vamarhættir manns- ►Tveir prófessorar við Harvard- háskóla voru hér tfl að kynna hug- myndir sínar og aðferðir til lækn- inga á sálrænum vandamálum, svo og by ítingarkemidar niðurstöður í rannsókn á alkóhólísma. /16 Tlmamót í iífi Elierts ► Kkki alls fyrir Iöngu urðu tíma- mót hjá EHert B. Sehram þegar hann hætti skyndiiega sem rit- stjóri DV eftir 15 ára starf. /20 Góður í sturtu ► í Viðskiptum/Atvmnnlífi á sunnudegi er rætt við Júlíus Vífil Ingvarsson, einn þriggja firam- kvæmdastjóra Ingvars Helgasonar hf. /24 B ►l-36 Þú getur meira enþúheldur ►Magnea Guðmundsdóttir oddviti kom fram sem sterkur og yfirveg- aður foringi Flatey ringa eftir hörmungarnar sem dundu jrfir þorpið fyrir réttum mánuði. /1-4 ►Benedikte Thorsteinsson er ráð- herra atvinnu- og féiagsmála í grænlensku landstjóminni, gift ís- ienskum manni og fjögurra barna móðir./6 Holiywood í næstu framtíð ►Hollywood ætlar sér stóra hluti með úrvali jóiamynda eftir frekar slakt haust./10 Fiskað á Fjöllum ► „Látið fera “ æpir kariinn á Ottó B. Þorlákssyni. Ðrengimir á vakt hraða sér á dekk, hver á sinn stað. Árni Sæberg slóst f hópinn ogsegirfrá í máU ogmyndum. /18 ►Prófenir standa yfir með nýja tegund varanlegs slitlags. /2 Reynsiuakstur ►Rúmgóður Skoda Felicia lang- bakur meðgóðum sætum. /4 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Skáic 44 Leiðari 28 Fólkífréttam 46 Helgispjaii 28 Bíó/dans 48 Keykjavíkurbréf 28 Iþróttir 52 Minningar 34 Útvarp/hjónvarp 53 Myndasögor 42 Dagbók/veðar 55 Brff til bíatfeins 42 Gámr 12b ídag 44 Mannlífsstr. 12b Brirfs 44 Kv&myiiáir 14b Stjömaspí 44 Dægurtónfet 16b INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR; 1-6 »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.