Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 39 tókum París, Amsterdam og GLasgow með trompi. Kirkjur, leik- hús og gamlar byggingar fengu ekki frið fyrir okkur og við gleypt- um í okkur menningu þessara staða og ekki var þá verra að hafa sögu- þekkingu Lillyjar með í farteskinu. Við Lilly og Anna, syndararnir, vorum saman á hótelherbergi, keðjureykjandi, og Lúbbý og Addý í hinu herberginu, en þangað var hægt að fara og fá sér súrefni öðru hvoru. Við borðuðum á bestu veitinga- stöðum á ferðum okkar og ógleym- anlegt er þegar Lilly fékk í fyrsta skipti ostrur á LaCoupole í París. Enginn veitingastaður sem við sóttum komst þó í hálfkvisti við Granaskjól, þar sem Lilly hélt okkur stelpunum dýrindis veislur. Lilly undirstrikaði mikilvægi okk- ar samfélags með því að bjóða okk- ur í mat, þar sem vorum bara við. Nánast eins og við helgiathöfn þá sátum við saman við borðstofuborð þeirra Lillyjar og Sverris og nutum þess að vera saman. Svprrir og dæturnar voru send í burtu, þau komu aðeins til þess að líta á okkur kerlingarnar áður en þau kvöddu og fóru til að leyfa okkur að vera í friði. Svona átti þetta að verða að eilífu og við ætluðum allar sam- an á elliheimilið og mála bæinn rauðan og sýna öðrum hvernig ætti að lifa lífinu. En nú er ekkert eins og fyrr. Við reynum að beygja okkur fyrir þeirri staðreynd að Lilly er farin frá okkur. Eg sendi Sverri, Unni, Brynju og Svövu, tengdasyni og bamabörnum og allri fjölskyldunni samúðarkveðjur. Ég færi einnig samúðarkveðjur frá Láru Bernhöft í Connecticut, Svövu Þóris í Flórída, Onnu Lár. og Rangy á Long Is- land, svo og frá Drífu og Kollu í Reykjavík. María Þorgeirsdóttir. • Fleiri minningargreinar um Lilly Svövu\ Snævarr bíða birting- arogmunu birtast í blaðinu næstu daga. NÝTT - NÝTT - NÝTT Vertu með frá upphafi! Þrjú glæsileg raðhús í Grafarvogi Glæsileg 162 fm raðhús á einni og hálfri hæð með innbyggðum bilskúr. Einstakur útsýnisstaður við Trölla- borgir í Grafarvogi. Byggingaraðili og arkitekt vilja haía þig með í ráðum við endanlega hönnun hússins. Hér gefst kaupenduin tækifæri til að taka þátt í hönnun framtíðar- heimilisins. Kaupendur geta valið um fjölda herbergja, stærð glugga, staðsetn- ingu eldlniss o.s.frv. Suðurgarður. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Aætlaður afhendingartími maí nk. Yerð á endahúsi aðeins 7.650 þúsund. Verð á miðjuhúsi 7. 350 þúsund. Verð iniðast við fullí'rágengið að utan, fokhelt að innan. Byggingaraðili: Upplýsingar veitin Nýbýli Hf. Skeifan, fasteignamiSlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568-5556. m í miklu úrvali KIOMMIDUNIN","1 < ► - Ábyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Símatími í dag sunnudag kl. 13 - 15. EINBÝLI Langagerði. Vorum að fá þetta glæsil. 215 fm einb. í sölu. Húsið er allt í mjög góðu ásigkomulagi og skiptist m.a. í 4-6 svefnh., stofur, o.fl. Um 50 fm bílskúr. Falleg lóð. Ákv. sala. Skipti á minni eign koma til greina. V. aðeins 14,9 m. 4937 ðinsgata. Fallegt og mikið endur- nýjað 175 fm einb. ásamt geymsluskúr. Nýl. og vandað eldh. Glæsilegar stofur og góð vinnuaðstaöa með sérinng. Laus strax. Áhv. 5,8 m. V. 9,7 m. 4903 HÆÐIR Barðavogur. Falleg og björt um 108 fm miöhæð i fallegu húsi. Gott eldhús og bað. Áhv. ca. 5 millj. húsbr. V. 8,3 m. 4922 Laugarnesvegur. Rúmg. og björt um 125 fm íb. sem er hæð og kj. Rúmg. um 30 fm bílskúr. Mögul. á skiptum á 3ja herb. V. 8,7 m. 4942 Þinghólsbraut. Vorum að fá í sölu 1. hæð í þessu ágæta tvíbýlishúsi. Bílskúrs- réttur. Stór lóð. Gott verö. 4947 Brekkulækur. 5 herb. björt og falleg 115 fm hæð (2. hæö) auk 23 fm.bll- sk. Sér þvottah. Húsiö er nýl klætt aö hluta og I mjög góðu ástandi. Laus strax. Ákv. sala. V. aðeins 9,6 m. 4477 4RAHERB. Ml Langholtsvegur - laus. Fai- leg 87 fm kjallaraíb. Sérinng. og sérhiti. íb. er öll nýmáluö, nýl. baðherb. o.fl. Áhv. ca. 3,5 m. V. 6,5 m. 4911 Suðurhólar. 4ra herb. um 100 fm falleg endaíb. í nýstandsettu húsi. Laus strax. Fallegt útsýni. V. 6,9 m. 4933 Kársnesbraut. Falleg 90 fm íb. á 2. hæð í nýlegu 4-býli ásamt 26 fm bílskúr. Fráb. útsýni. Áhv. hagst. lán ca. 4,6 m. V. 8,0 m. 4916 Háaleitisbraut - mjög stór. Mjög björt og rúmg. um 130 fm íb. á 4. hæð. Tvennar svalir. Parket. Uppgerð eldhúsinnr. Nýl. baðherb. Mjög gott útsýni. Bílskúrsréttur. V. 9,0 m. 4946 Dvergabakki. 4ra herb. falleg íb. á 3. hæð m. fráb. útsýni. Tvennar svalir til norðurs og suðurs. Ákv. sala. V. 6,9 m. 4945 Birkimelur. Vorum að fá til sölu 3ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð í þessari eftirsóttu blokk. V. 7,6 m. 4939 Mávahlíð - góð lán. Gullfalleg 3ja-4ra herb. 70 fm risíb. í fallegu steinh. íb. hefur verið gerð upp á smekklegan hátt. Park- et. Góðar innr. Nýstandsett sameign og lóð. Áhv. um 4 m. Skipti á 4ra-5 herb. hæö t.d. í Hlíðunum koma vel til greina. V. 6,9 m. 4801 Eiðistorg. Glæsileg og vönduð um 90 fm íb. á 3. hæð. Sérsmiðaðar innr. Tvennar svalir. Vönduð tæki. íb. í sérflokki. V. 8,7 m. 4934 Berjarimi m. bílskýli. Mjeg rúmg. og björt um 100 fm íb. á 1. hæö (jarðh.) skilast tilb. u. tréverk nú þegar. Stæði í bíla- geymslu. Skipti möguleg. V. 5,9 m. 4944 Miðbraut - Seltj. 3ja-4ra herb. björt og rúmg. rísib. með svölum. Fallegt útsýni. Nýtt baðh. og rafm. V. 6,9 m. 3750 Engihjalli - 7. hæð. vorumaöfá í einkasölu 3ja herb. 78 fm fallega íb. Fráb. útsýni. Áhv. 2,7 m. byggsj. V. 5,9 m. 4930 2JA HERB. Ð.; Fyrir eldri borgara - Gimli. Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 6. hæð (efstu) I þessu glæsil. húsi ásamt stæöi í bifreiða- geymslu. Stórar suöursv. með fráb. útsýni. Vandaðar innr. og glæsil. sameign. íb. er laus strax. Áhv. hagst. lán 1,4 m. V. 9,0 m. 4948 Höfðatún - ósamþ. Rúmg. og björt ósamþ. um 60 fm íb. á tveimur hæðum. íb. er laus. V. aðeins 3,9 m. 4943 ATVINNUHÚSNÆÐI Köllunarklettsvegur - byggingarlóð. Til sölu bygg- ingarlóð, sem er um 8500 fm, ásamt þeim húsum og mannvirkjum sem á henni standa. Lóðin er mjög vel stað- sett, nálægt Sundahöfn og örstutt frá miklum umferðaræðum. Lóðin hentar vel til að byggja á henni hús fyrir starf- semi sem þarf gott athafnasvæði. Allar nánari uppl. veita Sverrir og Stefán. 5273 Stapahraun - gott verð. Vorum aö fá i sölu vandaö atvinnuhús- næði sem er þrjár hæðir hver hæð 245 fm og bakhús 400 fm. Fernar innkeyrslu- dyr. Góð lofthæð. Selst saman eða í hlutum. Uppl. gefur Stefán Hrafn. 5281 Funahöfði. Mjög gott um 300 fm atvinnuhúsnæöi á götuhæð ásamt 180 fm efri hæð. Möguleiki á 6 m. lofthæð. Innkeyrsludyr. 5279 Bíldshöfði. Mjög gott um 300 fm atvinnupláss í bakhúsi með tveimur innkeyrsludyrum. Hentar vel undir heildverslun. Uppl. gefur Stefán Hrafn. Gott verð. 5280 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.