Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
e
ÞJÓIVIUSTA
Hugvekja
Guð á aðeins
okkar hendur!
Manstu eftir styttunni
af Venusi frá Míló -
' einu frægasta lista-
verki fornaldar? Er eitthvað
líkt með Venusi frá Míló og
Kristi? Þau eru bæði hand-
arvana.
Gömul helgisaga hermir, að
Kristur hafi - eftir að hann
var stiginn upp til himins -
sagt englunum frá hjálpræðis-
verkinu, sem hann hefði falið
postulunum að boða öllu
mannkyni. Þá spurðu þeir: „En
ef þeir bregðast?" Þá svaraði
Kristur: „Ég á enga aðra að
senda. Allt er undir þeim kom-
ið.“
Framgangur guðsríkis hér á
jörð er kominn undir hlýðni
okkar, sem trúum á Krist. Við
erum hendur hans hér í heimi
og án okkar er hann handar-
vana - líkt og Venus frá Míló.
Hefurðu gjört þér grein fyrir
þessu? Engir tveir menn eru
nákvæmlega eins. Guð skapaði
alla menn sem frummyndir og
engar eftirmyndir eru til. Því
hefur hver maður sitt sérstaka
gildi og enginn getur komið
algjörlega í annars stað. Að
þessu leyti eru allir menn jafn-
ir - án tillits til litarháttar eða
menntunar, aldurs eða heilsu-
fars. Hann þarfnast starfa
okkar. Okkur hættir svo oft
til að miða gildi einstaklingsins
við stöðu hans og þátttöku í
daglegu striti okkar.
Ég man, hve ég - sem ung-
ur drengur - undraðist
grimmd og miskunnarleysi
sumra ættbálka Afríkumanna,
er þeir losuðu sig við aldraða
og sjúka, er gátu ekki lengur
unnið. Farið var með þá langt
inn í skóginn, þar sem þeir
voru skildir eftir bjargarlausir.
Ættbálkurinn launaði þeim,
sem lokið höfðu ævistarfinu,
með því að svipta þá rétti til
lengra lífs. Ahrifin urðu enn
sterkari, er svipaðar fréttir
tóku að berast frá þriðja ríkinu
á Þýzkalandi á valdatíma naz-
ista. Og nú er svo komið, að
líknardauði þykir ekki lengur
tiltökumál víða í Evrópu.
Megum við kannski eiga von
á því - sem aðstandendur -
að verða spurð - af íslenzkum
læknum á íslenzkum sjúkra-
húsum - hvort ekki væri rétt-
ast „að leyfa náttúrunni að
hafa sinn gang“ hjá öldruðum
íslenzkum sjúklingum? Hvað
fyndist þér, ef foreldrar þínir
ættu í hlut? Hver hefði trúað
því fyrir örfáum áratugum, að
hætta væri á, að slíkt gæti
gjörzt hjá okkur? Getum við
ekki lengur treyst því, að allt
verði gjört, sem í mannlegu
valdi stendur, til að bjarga lífi
sjúklinga? Er ekki full ástæða
til að ræða þessi mál í hrein-
skilni?
Ég minni enn einu sinni á,
að manngildið byggist aldrei á
stöðu okkar í þjóðfélaginu. Það
byggist á þeirri staðreynd, að
við erum sköpuð af Guði -
eftir mynd hans sjálfs - til
samfélags við hann. Við erum
kölluð til þjónustu við Drottin
okkar og frelsara í mann-
heimi, sem hefur orðið viðskila
við Guð.
Þetta skuldbindur okkur,
því að Guð á engar aðrar hend-
ur en hendur okkar - læri-
sveina sinna hér í heimi, sem
er í uppreisn gegn Guði og
lýtur ekki vilja hans. Margir
spyrja, er vanda ber að hönd-
um: „Hvar er Guð? Hví lætur
hann þetta viðgangast?“
Ég hef ætíð undrazt, hve
margir þeirra, sem ekkert vilja
hafa með Guð að gjöra í dag-
lega lífinu og vilja vera leystir
undan boðum hans, ætlast
samt til þess, að Guð grípi inn
í á hættustundu. Gleymum
aldrei, að Guð þarfnast okkar
til að færa mannkyni blessun
og frið. Hefur hann fengið að
nota þínar hendur?
Næsti pistill nefnist:
► Vilji er allt, sem þarf!
JÓNAS GÍSLASON,
vígslubiskup.
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 24.-30. nóvember,
að báðum dogum meðtöldum, er í Garðs Apóteki,
Sogavegi 108. Auk þess er Reykjavíkur Apótek,
Austurstræti 16, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema
sunnudag. __________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.________________________________.
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19.
I^augardaga kl. 10-14.____________________
APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagaki. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14._______________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek
Norðurbæjan Opið mánud. - föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. kl. 10-14
til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Uppl. um vakt-
þjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og
Alftanes s. 555-1328.__________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.__________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._______
AKURE YRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl.
11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma
563-1010.___________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og lækna-
vakt I símsvara 551-8888.___________
BLÓÐBANKINN v/Bar6nstlg. Móttaka bióð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s.
552-1230.___________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
NeyAarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTT AKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriíQud. — föstud. kl. 13-16. S..551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekkí
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
ariausu í Húð- og kynqúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8—10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt, _________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga (síma 552-8586. _______________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770..Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriíju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- Zg FlKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefrianeytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sími 560-2890.________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
þjálparmæður í sfma 564-4650._________
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.____
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýraverndunar-
félagsins er f sfma 552-3044. ________
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslliálparhópar fyrir fólk
með tilfmningaleg og/eða geðræn vandamái. 12
spora fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (að-
standendur) og þriðjud. kl. 20.________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hasð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.______________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm-
svara 556-28388.______________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fýrir utan skrif-
stofutíma er 561-8161. _______________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Ujónustusknf-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga. _______________________
FÉLAGIÐ ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virkadagakl. 13-17. Siminn er 562*6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hasð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur.uppl.símierásfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróunlangtímameðferðarog
baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Simi 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp-
lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími
562-5744 og 552-5744.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símarf 552-3266 og 561-3266.
LIFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111._____________________
MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í sfma
587-5055.____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004,____________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18._____________________
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
f sfma 568-0790._____________________
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavik, sími 562-5744._____.____
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í sfma
562-4844.____________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byijendafundir mánudagakl. 20.30. Einnigeru
fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18,
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21 og safnaðarheimili
Kristskirkju v/Túngötu laugardaga kl. 11.30.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 fsfma 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavik,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Sfmi:-552-4440 kl. 9-17._____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tíamarg. 36. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151._________
SA-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem
vill hætta að reykja. Fundir í húsi Krabbameinsfé-
lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 íhúsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414. ___________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf I s.
552- 8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23._______________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
yandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLfNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262._______________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númen 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA fSLANDS rekur æskulýSsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sími 551-7594.__________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sfm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 ísíma 562-1990. ____________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í slma 568-5236.____
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050._______
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsími 562-3057.
VINNUHÓPURGEGN SIFJASPELLUM.TÓlf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Simi 562-6868 eða 562-6878.___
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fa* 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.__________________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og-eldri sem'
vantar einhvern til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SIÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPlTALINN i Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.____
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til, föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.______________________
HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17.__
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
ftjáls alla daga.
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
timi fijáls alla daga.____________________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.____________________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.__________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30)._____________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 16-16 og
18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspitalann.
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16 ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 ogeftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16
og 19-19.30._____________________
SÆNGURKVENNADEILD. AJla daga vikunnar
kl. 15 -16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19-20.30.
VlFILSSTAÐASPlTAH: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.____'
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíöum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500:__________________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111. ___________
ÁSMUNDARS AFN J SIGTÚNI: Opið alla daga frá
1. júní-rl. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16._____________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólhelmum 27, s. 563-6814. Of-
angreind söfti eru opin sem hér segir mánud. -
fímmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinnmánud. -laugard.kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriíjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Oi)ið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-16.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum
borgina.________________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán-
uðinakl. 10 16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, FannIx>rg3-5: Mánud.
- fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl.
13-17. Lesstofan er opin mánud.-fimmtud. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17._
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið miðvikudaga, fimmtudagaog föstu-
daga kl. 14-17 og laugardaga og sunnudaga kl.
13-17. Sími 483-1504.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13-17. Sími 555-4700. Smiéjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirlquvegi 10, opinn um helg-
arkl. 13-17.________________________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar-
ftarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18._________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögurn.____
LANDSBÓKASAFN fSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
dögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, FrikirKiuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á
sama tíma.______________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906._____________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.___________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16._
N ÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630._______________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og
laugard. kl. 13.30-16._____________________
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið
opið samkvæmt umtali. Simi á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókosafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.__________
PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafnarfírði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Slmi
555-4321.__________________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík
og nágrenni stendur til nóvemberloka. S. 551-3644.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara i s. 525-4010. _____________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eít-
ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frákl. 13-17. S. 581-4677.________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sin)i 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið
um helgar kl. 11-17. Mánudaga og föstudaga opið
kl. 14-18._________________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga
frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréf-
sími 461-2562.____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op-
ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp-
ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skétásunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Brciðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virica daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir Iokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til.föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbagariaug. Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfíarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30._____________________________
VARMÁHLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.80-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN I GRINDAVfK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. ^-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAIJGIN I GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Slmi 422-7300.______________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl.
7-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16. Sími
461-2532._____________________________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30.________________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643.______________
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg-
ar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆPI____________________
FJÖI.SKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.___________________________
GRASAGARÐURINN í I.AUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um
helgar frá kl. 10-18.