Morgunblaðið - 05.12.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.12.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1995 9 Alþjóðadags fatlaðra minnst á samkomu í Háskólabíói Ný glæsileg sending frá Caroline Ruhmer Viðurkenningar veitt- ar fyrir gott aðgengi Stangarhyl 5, pósthólf 10210, 130 Reykjavík, simi 567 3718, fax 567 3732 PÓS TVCTSL UN/N VósthóH 10210, 130 Reykjavík I# MJL B\& £f Konnitala: 620388 - 1060 W M W M W M Slml: S67 3718 - Fax: 567 3732. BQN'ÍA BJURTE Spariföt í miklu úrvali Stærðir 36-50 Pöntunarsími 567 3718 Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14. ur fatlaðra lagði til þrenn verðlaun fyrir bestu verkin. Fyrstu verðlaun, 75 þúsund krón- ur, hlutu Anna Kristín Iíristjánsdótt- ir, Fríða Bonnie Andersen og Unnur Guttormsdóttir fyrir þáttinn „Fjötur um fót - martröð í einum þætti“. Onnur verðlaun, 50 þúsund krónur, hlaut Jónína Leósdóttir fyrir „Að vera eða vera ekki“, og þriðju verð- laun, 25 þúsund krónur, hlaut Anton Helgi Jónsson fyrir „Fangelsi og fangelsi". Leikþátturinn „Fjötur um fót“ var því næst fluttur af Guð- mundi Magnússyni, Gunnlaugi Helgasyni og Lilju Guðrúnu Þor- valdsdóttur, en leikstjóri var Hávar Siguijónsson og Hlín Gunnarsdóttir sá um leikmynd. Verk Jónínu Leós- dóttur var svo á sama degi leiklesið hjá Leikfélagi Akureyrar á samkomu sem haldin var á Hótel KEA. Samkomunni í Háskólabíói lauk svo með því að Sigurrós M. Sigur- jónsdóttir, formaður Sjálfsbjargar í Reykjavík, aflienti Ingibjörgu Sól- rúnu Gísladóttur, fyrir hönd Reykja- víkurborgar, viðurkenningu fyrir átak sem borgin hefur staðið fyrir undanfarið til að auðvelda hreyfi- hömluðum, hjólreiðamönnum og sjónskeitum að komast leiðar sinnar á vissum stöðum í borginni. Hvar færðu mest og best ? Hringdu á aörar ljósmyndastofur og geröu samanburð á því hve mikið myndataka kostar og hvað er innifalið í verðinu. Þú færö hvergi meira fyrir peningana þína. Barna og Fjölskylduljósmyndir sími: 588 7644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 3020 Ljósmyndastofan Mvnd síini: 565 4207 3 Ódýrari SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatl- aðra, stóð fyrir fjölbreyttri skemmti- dagskrá í Háskólabíói síðastliðinn sunnudag í tilefni Alþjóðadags fatl- aðra. Auk skemmtiatriða sem flutt voru á samkomunni voru fjórum fyrir- tækjum veittar viðurkenningar fyrir gott aðgengi að húsakynnum sínum. Guðríður Ólafsdóttir, formaður Sjálfsbjargar, setti dagskrána með stuttu ávarpi en að því loknu flutti Guðmundur Bjarnason umhverfis- málaráðherra ræðu. Hann sagði m.a. að þar sem skipulags- og bygginga- mál heyrðu undir ráðuneyti hans hefði hann mikið um það að segja hvernig aðgengismálum reiði af í þjóðfélaginu. Hann sagði að ljóst væri að ekki yrði lengur búið við gildandi lög um skipulags- og bygg- ingamál, enda stæði til að leggja fram á Alþingi fljótlega nýtt frum- varp til þeirra laga, m.a. eftir að haft var samband við Sjálfsbjörgu um frumvarpið. Óskaði hann svo eft- ir tillögum Sjálfsbjargar um það hvemig hægt væri að bregðast við þeim „fortíðarvanda" sem við væri að etja í eldri byggingum þannig að hægt verði að móta stefnu til dæmis í nýrri byggingareglugerð. Þau fjögur fyrirtæki sem hlutu við- urkenningu fyrir gott aðgengi að húsakynnum sínum eru íslandsbanki á Kirkjusandi, Eignamiðlunin hf., Síðumúla, Hrafnista í Reykjavík og Njarðvíkurskóli. Fulltníar fyrirtækj- anna, Ásmundur Stefánsson, Islands- banka, Sverrir Kristinsson, Eigna- Morgunblaðið/Jón Svavarsson SVERRIR Kristinsson, eigandi Eignamiðlunar hf., flytur ávarp eftir að hafa veitt við- töku viðurkenningu fyrir gott .aðgengi að fyrirtæki sínu. miðlun, Jóhanna Sigmarsdóttir, Hrafnistu, og Gylfi Guðmundsson, Njarðvíkurskóla, þökkuðu veittar við- urkenningar og sögðu að þeim þætti heiður að því að vera í hópi þeirra sem hefðu aðgengismál í góðu lagi. Leikþáttur um aðgengis- og ferlimál Á samkomunni vom tilkynnt úr- slit í verðlaunasamkeppni sem Sjálfs- björg efndi til í haust um stuttan leikþátt sem átti að fjalla um aðgeng- is- og ferlimál, en Framkvæmdasjóð- Þormóður rammi hlaut viðurkenningu ÞORMÓÐUR rammi á Siglufirði hlaut viðurkenningu Landssamtak- anna Þroskahjálpar á degi fatl- aðra, en þá var í þriðja sinn á degi fatlaðra fyrirtæki veitt viðurkenn- ing fyrir atvinnustefnu sem er vin- samleg fötluðum. Við afhendingu viðurkenningarinnar kom fram í máli Guðmundar Ragnarssonar, formanns Landssamtakanna Þroskahjálpar, að Þormóður rammi hefur undanfarin 11 ár ráð- ið fólk með fötlun til starfa og hefur fyrirtækið sjálft haft frum- kvæði að ráðningunum. Þar vinna nú 6 fatlaðir einstaklingar og er reynt eftir föngum að tryggja við- komandi starf við hæfi. Þormóður rammi hlaut viðurkenningarskjal og auk þess listgrip sem gerður er af Ólafi Þ. Ólafssyni, en liann er fatlaður listamaður búsettur á Selfossi. Á myndinni sést María Hreiðarsdóttir, formaður Átaks félags þroskaheftra, afhenda Ró- bert Guðfinnssyni, framkvæmda- sljóra Þormóðs ramma, viðurkenn- inguna, en auk þein a eru á mynd- inni Ólafur Þ. Ólafsson t.v. og Guðmundur Ragnarsson. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐMUNDUR Magnússon leikari í hlutverki sínu í „Fjötur um fót“ sem hlaut fyrstu verð- laun í samkeppni um leikþátt um aðgengis- og ferlimál. TESS Opiö laugardag frá kl. 10-14 - Verið velkomin - neðst við Opið virka daga .. , kl. 9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. Jinifurljúðmt Silfurhúðum gamla muni, t.d. kertastjaka, borðbúnað o.fl. Getum enn afgreitt fyrirjól. Fægihanskamir eru komnir. Eigum enn nokkra silfurhúðaða myndaramma. Silfurhúðun, Framnesvegi 5,sími 551 9775. Opið frá kl. 16—18. l«U' ./ r-tíismts MJU---- T(ÍNA JíÚSlP Lækjargötu 8, sími 55 1 1014 Tilboð mánudags- til fimmtudagskvöld Djúpsteiktar rækjur súrsætar... 595,- 3ja rétta máltíð m/rækjum og kjöti..695, Odýrir hádegisverðaréttir m/súpu frá kr. 495,- NYJAR UPPÞVOTTAVELAR FRA ASKO Þær eru svo ótrúlega hIjóðlátar - og þvílíkur árangur! FALLEGRI * FLJOTARI * HLIOÐLATARI * ORUGGARI * SPARNEYTNARI * ODYRARI m ASKO Ííokk’ Sænskar og sérstakar frá iFúnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 EV BÍLAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - sími 55-77-200. Bílar - innflutningur Nýir bílar SP°rt Afgreiðslutími aðeins 2-4 vikur ef bíllinn er ekki til á lager. Getum lánað allt að 80% af kaupverði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.