Morgunblaðið - 05.12.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.12.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1995 25 ERLENT Mannskæð sprengja í Grosníj Reuter ÖFLUG bílsprengja sprakk skammt frá höfuðstöðvum yfirvalda í Grosníj í gær og varð ellefu manns að bana. Grosny. Reuter. GEYSIÖFLUG bílsprengja varð ellefu manns að bana í miðborg Grosníj í Tsjetsjníju í gær. Sextíu manns slösuðust. Er þetta öflug- asta sprenging sem orðið hefur í borginni um margra mánaða skeið. Hún varð aðeins viku áður en þess verður minnst að ár er frá því að hernaðaríhlutun Rússa í Tsjetsjníju hófst. Sprengingin varð fyrir utan stjórnarbyggingu héraðsins og mvndaðist um tveggja metra breið- ur gígur í götuna eftir hana. Svo öflug var sprengingin að lík eins •fórnarlambsins þeyttist um þijátíu metra vegalengd. Á meðal fórnar- lamba var fólk sem átti leið hjá gangandi og í bifreiðum, svo og götusalar. Rúður sprungu í húsum í allt að 100 metra fjarlægð. Fjöldi árása svipaðri sprengjutil- ræðinu hefur verið gerður á rúss- neska hermenn í Tsjetsjníju og yfir- völd sem Rússar hafa skipað. Er skemmst að minnast sprengjutil- ræðis við Doku Zavgaíjev, sem Rússar skipuðu leiðtoga Tsjetsjníju í byijun nóvember. Zavgaíjev meiddist lítillega í árásinni. Tsjetsjenskir skæruliðar hafa hótað því að trufla með öllum ráðum fyrirhugaðar þingkosningar í Rúss- landi en samtímis þeim verða greidd atkvæði um leiðtoga Tsjetsjníju. Á meðal frambjóðenda verða Zavg- aíjev og Rúslan Khasbúlatov, and- stæðingur Borísar Jeltsíns Rúss- landsforseta. HLUTABREFASJ OÐURINN H F . Skattfrádráttur með fjölmennasta hlutabréfasjóði landsins lœgri kostnaður — hœrri ávöxtun Staijsfólki VIB er mikil ánœgja ad taka inð rekstri Hlutabréfasjóðsins hf enda hefur uerið gott samstarf okkar á milli allt frá stofnun hans árið 1986. VlB sér um rekstur margra sjóða og um ávöxtun fjármuna fyrir lífeyrissjóði, fyrírtœki og einstaklinga. Með peirri þekkitigu og reynslu sem við höfími aflað okkur á undanfömum árum reynum við ao bjóða bestu ávöxtun og pjónustu og halda rekstrarkostnaði i lágmarki. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB. HLUTABREFA SJOÐURINN Sjö góðar ástæður til að fjárfesta í Hlutabréfasjóðnum hf.: Með sameiningunni lækkar rekstrarkostnaður um helming eða í 0,5% og ávöxtun hækkar sem því nemur á hverju ári. Þetta er lægsti rekstrarkostnaður sem vitað er um hjá íslenskum hmtabréfasjóðum. Raunávöxtun sl. 1 ár hefur verið 51,9% og frá upphafi hefur hún verið um 8%. Hlutabréfasjóðurinn er stærstur íslenskra hlutabréfasjóða með yfir 3.900 hluthafa, heildareignir yfir 1.300 milljónir og um 45% markaðshlutdeild. Það eykur stöðugleikann. Sjóður- inn er fjórða fjölmennasta almenningshlutafélag landsins. VIB er viðskiptavaki Hlutabréfasjóðsins, sem þýðir að þú getur alltaf selt hlutabréfin ef þú þari't á því að halda. Hlutabréfasjóðurinn gerir þér kleift að eignast hlut í flestum hlutafélögum á innlendum hlutabréfamarkaði og njóta þannig góðrar ávöxtunar hlutabréfa en dreifa jafnframt áhættunni. Fjárfestingarstefna sjóðsíns er skýr og í henni felst að 50 til 70% eignanna eru innlend hlutabréf, 25 til 40% innlend skuldabréf, allt aö 10% erlend verðbréf og laust fé er allt að 10%. Ferð til Wall Street. VÍB býður tveimur heppnum hiuta- bréfakaupendum til New York. Nöfn þeirra sem kaupa hlutabréf hjá VÍB fyrir 31. desember nk. fara i pott. Dregin verða út tvö nöfn, en vinningurinn er ferð til New York. 1 Með kaupum á hlutabréfum i Hlutabréfasjóðnum hf. getur þú tryggt þér allt að 45.000 kr. frádrátt frá tekjuskatti fyrir árið 1995. Hjá hjónum getur þessi upph<æð numið allt að 90.000 kr. Hlutabréf i Hlutabréfasjóðnum hf. eru seld hjá VÍB á Kirkjusandi, í Islandsbanka um allt land, á Skóla- vörðustíg 12 þar setn Hlutabréfasjóðurinn lif. var til liúsa og öðrum fyrirtœkjum á verðbréfamarkaði. Eitt símtal er nóg til að ganga frá kaupum ef þú vilt: • millifæra af tékkareikningi i íslandsbanka • fá giróseðil sendan heim. • gangafrá kauputn með boðgreiðslum VISA eða EURQ. FORYSTA í FJARMÁLUM! VÍB VHRÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðití a<) Verðbréjaþingi Islattds • Kirkjusandi, 155 Iteykjavík. Simi 560-S900. Myndsendir: 560-8910.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.