Morgunblaðið - 05.12.1995, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 05.12.1995, Blaðsíða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 13.30 ►Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (286) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Jóladagatal Sjón- varpsins: Á baðkari til Betle- hem 5. þáttur: ísbirnan Ólafía Hafliði taldi sig vita hvernig ætti að stýra í suður. Eitthvað hefur þó farið úrskeiðis því það kólnar stöðugt. 18.05 ►Gönguferð og veiði- ,-tferð Tvöjítil ævintýri. 18.25 ►Píla Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.50 ►Bert Sænskur mynda- flokkur gerður eftir víðfrægum bókum Ánders Jacobsons og Sörens Olssons sem komið hafa út á íslensku. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. (4:12) OO 19.20 ►Jóladagatal Sjón- varpsins Endursýning 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Dagsljós Framhald. 21.00 ►Staupa- steinn (CheersX) Bandarískur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (24:26) 21.25 ► Ó í þættinum verður m.a. fjallað um próflestur og námstækni. Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgis- son sér um dagskrárgerð. 21.50 ►DerrickÞýskur saka- málaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Miinchen, og ævintýri hans. Aðaihlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (6:16) 23.00 ►Ellefufréttir og dag- skrárlok Utvarp StÖÐ 2 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Lísa í Undralandi 17.55 ►Lási lögga 18.20 ►Furðudýrið snýr aft- ur 18.45 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.19 ►19:19 Fréttirogveður 20.20 ►Eiríkur 20.45 ►VISA -sport Fjöl- breyttur og öðruvísi íþrótta- þáttur. ÞJETTIR 21.20 ►Hand- laginn heimilis- faðir (Home Improvement) (jólaþáttur) 21.50 ►Sögur úr stórborg (Tales ofthe City) (4:6) 22.45 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue)(8:22) ft|Y||n 23.35 ►Heimt úr Irl IHU helju (Deliver Them F'rom Evil) Sannsöguleg spennumynd um mann sem greip til örþrifaráða þegar hann taldi sig eiga harma að hefna gagnvart skurðlækni á Alta View sjúkrahúsinu í Utah. Richard Worthington ruddist alvopnaður inn á spít- alann og settist upp með gísla sína á fæðingardeildinni. Að- alhlutverk: Harry Hamlin, Teri Garr og Terry O'Quinn. Leikstjóri: PeterLevin. 1993. 1.05 ►Dagskrárlok RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfréttir. 6.50 Bæn: Sr. Svav- ar A. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Stefanía Val- geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum**, Rás 1, Rás 2 og Frétta- stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pólitíski pistillinn. 8.35 Morgunþáttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu. Ógæfuhúsið eftir llluga Jökulsson. (2:12). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfréttir. 10.15 Tónstiginn. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggöalínan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfréttir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Kattavinurinn eftir Thor Rummelhoff. 13.20 Við flóðgáttina. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar, „Hjá vondu fólki". Þórbergur Þórðarson skráði. 6. lestur. 14.30 Pálína með prikið. Þáttur Önnu Pálínu Árnadóttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 16.52 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. 17.00 Frétt- ,, ir. 17.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýútkomnum bókum. 17.30 Tónaflóð. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfréttir. Orð kvöldsíns: Vigfús Hallgrímsson flytur. 22.20 Á slóð Völsunga. Umsjón: Jóhannes Jónas- son. 23.10 Þjóðlífsmyndir: Glaumbæj- arárin. Umsjón: Ragnheiður Davíðs- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morg- unútvarpið. Leifur Hauksson og Jó- hannes Bjarni Guðmundsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanunrT. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 3.31 Pólitíski pistillinn. 8.35 Morgunútvarpiö. 9.03 Lísuhóll. 10.40 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir úr íþróttaheiminum. 11.15 Hljómplötukynningar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veð- ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Ókindin. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Frétt- ir. Dagskrá. Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Pistill Helga Péturs- sonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsál- in. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöld- tónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kynja- kenridir. Sími 568-6090. Umsjón: Ótt- ar Guömundsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veð- urspá. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fróttir. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 ÚTVARP/SJÓNVARP StÖð 3 17.00 ►Læknamiðstöðin (Shortland Street) Það kemur kannski í ljós í þessum þætti hvort leyndarmál Jakis hefur komist í rangar hendur og Meredith kemst að þeirri nið- urstöðu að margt sé hægt að gera annað en borða skyndi- bita. bJFTTID 17.50 ►Skyggn- rlLI lln styfirsviðið (News Week in Review) Viku- legur fréttaþáttur um sjón- varps- og kvikmyndaheiminn, tónlist og íþróttir. 18.40 ►Leiftur (Flash) Barry veit ekki að það er fylgst með honum. Einkaspæjarinn Meg- an Lockhart hefur verið ráðin til starfans og er nokkuð viss í sinni sök: Barry Allen og Leiftur eru einn og sami mað- urinn. (3:22) 19.30 ►Simpson 19.55 ►John Larroquette (The John Larroquette Show) Stöðvarstjórinn er ekki alltaf með á nótunum í þessum meinfyndnu gamanþáttum. (2:24) 20.25 ►Fyrirsætur (Models Inc.) Það verður spennandi að sjá hvemig rannsókn málsins miðar og hvort Hillary lætur eftir sér rómantískt samband við leynilögreglumanninn. (2:29) 21.10 ►Höfuðpaurinn (Po- intman) Connie býðst væn peningafúlga frá náunganum sem kom honum í fangelsi en Connie hefur engan áhuga á peningunum. Hann ætlar að hefna sín og gerir það svo um munar. (3:23) 22.00 ^48 stundir (48Hours) Ef marka má bandaríska rannsókn ertalið að um 180 þúsund manns deyi árlega þar í landi af völdum mistaka á sjúkrahúsum. Ef ein júmbó- þota hrapaði daglega í eitt ár myndi álíka mannfjöldi farast. Fréttamenn 48 stunda velta því fyrir sér hvort möguleiki sé á að komast hjá þessum ótímabæru dauðsföllum. 23.00 ►David Letterman 23.50 ►Naðran (Viper) Lög- reglumaðurinn Jeremy Flagl- er gerir hvað hann getur til að knýja fram hefndir og beit- irtil þess dáleiðslu. (3:12) 0.25 ►Dagskrárlok Fróttir. og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.00 Fréttir. og fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rúnars- son. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98/9 Ö.OOÞorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbraut- in. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00Gullmolar. 20.00Kri- stófer Helgason. 22.30Undir mið- nætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00- Næturdagskrá. BROSID FM 96,7 9.00Jólabrosið. Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 16.00Síðdegi á Suðurnesj- um. 17.00Flóamarkaður. 19.00- Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkárinn. 22.00Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axei. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bær- ing Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálms- son. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guðmundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fróttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fróttlr frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist mei9taranna. Kári Wa- Tengdaforeldrarnir setja allt á annan endann hjá Taylor-fjölskyldunni. Róstursöm jól 21.10 ►Heimilisfaðirinn Handlaginn heimilis- faðir og flölskylda hans halda heilög jól í þættinum sem Stöð 2 sýnir að þessu sinni. Það verður mannmargt við jólaborðið því Marty bróðir Tims er væntanlegur með fjölskyldu sína og sömuleiðis foreldrar Jill. Tim hefur lært af Iangri reynslu að það getur allt gerst þegar tengdaforeldrarnir koma í heimsókn því gömlu hjónin gera fátt annað en að rífast. Sú verður líka raunin og fyrr en varir er heimilislíf Taylor-fjölskyldunnar allt kom- ið í hund og kött. Og þá er eina óbrigðula ráðið að leita á náðir nágrannaiwWilsons því hann hefur ráð undir rifi hveiju. YMSAR Stöðvar BBC PRIIUIE 24.00 Bergerac 0.55 Omnibus 1.50 The Onedin Line 2.45 Katie and Ellie 3.15 Wogan's Island 3.45 999 4.40 Going, Going, Gone 5.10 Pebble Mill 5.55 Weather 6.00 BBC Newsday 6.30 Creepy Crawiies 6.45 The Reaily Wild Guide to Britain 7.10 Blue Peter 7.35 Going, Going, Gone 8.05 All Creatures Great And Small 9.00 Weather 9.05 Hot Chefs 9.10 Kilroy 10.00 BBC News and Weather 10.05 Can’t Cook, Won’t Cook 11.00 BBC News and Weather 11.05 Good Moming With Anne And Nick 12.00 BBC News And Weather 12.05 Pebble Mill 12.55 We- ather 13.00 Wogan’s island 13.30 Eastenders 14.00 The District Nurse 14.50 Hot Chefs 15.00 Créepy Cráwl- ies 15.15 The Reaiiy Wild Guide to Britain 15.40 Blue Peter 16.05 Going, Going, Gone 16.35 Weather 17.00 It Ain’t Half Hot Mum 18.00 The World Today 18.30 Take Six Cooks 19.00 Butterflies 19.30 Eastenders 20.00 Rockcliffe’s Babies 20.55 Weather 21.00 BBC World News 21.25 Weath- er 21.30 HMS Brílliant 22.25 Doctor Who 22.55 Weather 23.00 Butterflies 23.30 Take Six Cooks 24.00 Rockclif- fe’s Babies CARTOOIM WETWORK 5.00 A Touch Of Blue In The Stars 5.30 Spartakus 6.00 The Frutties 6.30 Spartakus 7.00 Back to Bedroek 7.15 Tom And Jerry 7.45 The Addams Fam- ily 8.16 World Premiere Toons 8.30 The New Yogi Bear Show 9.00 Perils of Penelope 9.30 Paw Paws 10.00 Pound Puppies 10.30 Dink The Uttle Dinosaur 11.00 Heathcliff 11.30 Sharky and George 12.00 Top Cat 12.30 The Jetsons 13.00 Flinstones 13.30 Hintstone Kids 14.00 Wacky Racers 14.30 The Bugs and Daffý Show 15.00 Droppy D 15.30 The Yogi Bear Show 16.00 Little Dracula 16.30 The Addoms Family 17.00 Scooby And Scrabby Doo 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 FHntstones 19.00 Dagskrárlok. CNN 6.30 Moneyline 7.30 World Report 8.30 Showbiz Today 10.30 Worid Rep- ort 11.00 Business Day 12.30 Sport 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.30 Sport 16.30 Business Asia 19.00 Workl Business 20.00 Larry King Live 22.00 Business Today 22.30 Sport 23.00 World View 0.30 Moneyl- ine 1.30 Crossfire 2.00 Larry King Live 3.30 Showbiz Today 4.30 Inside Politics PISCOVERY CHANNEL 16.00 TrouWed Waters 17.00 Legends of History: Cleopatra 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Human / Nature 20.00 Azimuth: Submarine 21.00 State Of Alert: Danger in Wait- ing. 21.30 On The Road Again: The Bridge to Beyond. 22.00 Subs!: Subm- arines 23.00 Discovery Joumal: Exec- ution at Midnight 24.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 7.30 Skíðastökk 8.30 Cross-Country 9.00 Speedworld 11.00 Knattspyma 12.00 Knattspyma 13.00 Ballskák 14.00 Knattspyma 15.30 Kappakstur 16.30 Knattspyma 17.30 Hnetaleikar 18.30 Fréttir 19.00 Mofors 21.00 Knattsyma 23.00 Bailskák 24.00 Fréttir 0.30Dagskrárlok MTV 5.00 Awake On The Wildside 6.30 The Grind 7.00 3 from 1 7.15 Awake on the Wildside 8.00 Music Videos 10.30 TLC Past, Present & Future 11.00 The Soul of MTV 12.00 MTV’s Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 from 1 15.00 CineMatic 15.15 Ilang- ing Out 16.00 New^ at Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MIY 17.00 The Worst of Most Wanted 17.30 Hanging Out/Dance 18.30 MTV Sports 19.00 MTV’s Greatest Hits 20.00 Most wanted 21.30 Beavis and Butt-Head 22.00 News at Night 22.15 CineMatic 22.30 Real World London 23.00 The End? 0.30 Night Videos. NBC Super Channel 6.30 NBC News 6.00 ITN World News 6.30 Steals and Deals 7.00 Today 7.30 ITN News 8.00 FT Business Moming 9.00 Super Shop 10.00 European Moneywheel 14.00 US Mo- neywheel 17.30 FT Business Tonight 18.00 ITN World News 18.30 Docu- mentary 19.30 The Selina Scott Show 20.30 Russia Now 21.00 Europa 2000 21.30 ITN World News 22.00 The Best of the Tonight Show with Jay Leno 23.00 NBC Super Sport 24.00 FT Business Tonight 0.30 Nightly News 1.00 Real Personal 1.30 The Tonight Show With Jay Leno 2.30 The Selina Scott Show 3.30 Real Personal 4.00 Russia Now 4.30 Europa 2000 (R) 5.00 FT Business Tonight SKY NEWS 10.30 ABC Nightline 13.30 CBS News this Moming 14.30 Pariiament live 15.30 Parliament Live 17.00 Live at Five 18.30 Tonight with Adam Boulton 20.30 Target 23.30 CBS Evening News 0.30 ABC Worid News 1.00 Sky News 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.30 Sky Worldwkie Report 3.00 Sky New6 3.30 Pariiament Replay 4.00 Sky News 4.30 CBS Evening News 5.30 ABC Worid News Tonight SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 David Copperfield Æ 1934 10.00 Samurai Cowboy, 1993 12.00 Khartoum, 1966 14.15 Silver Bears, 1978 16.16 Ghost in the Noonday Sun, 1973 18.00 Sam- urai Cowboy, 1993 20.00 Colour of Love G 1992 22.00 Kickboxer III: The Art of War 1992 23.36 Jack Reed: Badge of Honour T 1993 1.15 Mart- in’s Day F 1984 2.50 Through the Eyes of a Killer, 1993 4.30 Ghost in the Noonday Sun, 1973 SKY ONE 7.00 The D.J. Kat Show 7.01 Mask 7.30 Inspector Gadget 8.00 Mighty Morphin Power Rangers 8.30 Press Your Luck 9.00 Court TV 9.30 Oprah Winfrey 10.30 Coneentration 11.00 Sally Jessy Raphae! 12.00 Jeopardy 12.30 Designing Women 13.00 The Waltons 14.00 Geraldo 15.00 Gourt IV 15.30 Oprah Winfrey 16.20 Mig- hty Morphin P.R. 16.45 Kipper Tripper 17.00 Star Trek 18.00 The Simpsons 18.30 Jeopardy 19.00 IAPD 19.30 MASH 20.00 Nowhere Man 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek 23.00 Law & Order 24.00 Late Show with David Letterman 0.45 The Untouchabl- es 1.30 Smouldering Lust 2.00 Hitmix Long Play TNT 19.00 Captain Sinbad 21.00 Father of the Bride 23.00 The Hill 1.10 Jack the Ripper 2.40 The Case of the Frig- htened Lady 6.00 Dagskrárlok. A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvekja L = sakamálamynd M = söngvamynd O = ofbeldismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáldskapur K = vestri Æ = ævintýri. SÝN 17.00 ►Taumlaustónlist Ný og eldri myndbönd í stans- lausri keyrslu til klukkan 19.30. hÁTTIID 19-30 ►Beavis "Hl IUH og Butthead Þeir eru óforbetranlegir og skemmta áhorfendum með uppátækjum og tónlistar- myndböndum. 20.00 ►Valkyrjur (Sirens) Hörkuspennandi myndaflokk- ur um kvenlögregluþjóna í stórborg. (3) 21.00 ►Hvíti Ormurinn (Lair OfThe White Worm) Bresk hrollvekja eftir leikstjórann Ken Russell með stórleikaran- um Hugh Grantí aðalhlut- verki. Fornleifafræðingur grefur upp dularfulla haus- kúpu sem tengist óhugnanleg- um þjóðsögum á svæðinu. 22.30 ►Walker (Walker, Tex- a s Ranger) Hasarmynda- flokkur í nútímalegum vestra- stíl með hinum vinsæla leikara Chuck Norris. (4) 23.30 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ► 700 klúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós. Bein útsending frá Bolholti. 23.00 ►Praise the Lord age. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduö tónlist. UNDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðar tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 íslensk tónlist. 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94/3 7.00 Vínartónlist í morguns-árið. 9.00Í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik- ari mánaðarins. Vladimir Ashkenazy. 15.30Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldtónar. 22.00 Óperuþáttur Encore. 24.00SÍ- gildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sja dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15Svæöisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisút- varp 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 22.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endur- tekið efni. Útvorp Hofnarfjörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fróttir. 19.00Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.