Morgunblaðið - 05.12.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.12.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1995 43 október sannaði einmitt þetta. Þannig er því enn á ný verið að búa til falskt öryggi, en sú lausn er algjörlega ófullnægjandi eftir þá reynslu. Flateyringar eiga því að hafna þessum tillögum og krefjast þess að fá varanlegt og fullkomið öryggi, svo sem hægt er að tryggja og lýst er hér að ofan. Flateyringar ættu ennfrem- ur að kæra þessi stórfelldu um- hverisspjöll, sem þegar hafa verið framkvæmd í landi þeirra af ein- stökum bjálfaskap, og gert er ráð fyrir að áfram verði haldið að vinna að. Holtsoddinn Tveir þingmenn Vestfjarða hafa opinberlega snúist gegn að- stoð við Flateyringa. Gunnlaugur Sigmundsson (F) vill svipta sveitarstjórn á Flateyri valdi til ákvörðunar um eigin mál, og seg- ir „þjóðfélagið ekki eiga að elta (búsetu þar) með þjónustu" (sjá Mbl. 3/11). Hann ætlar sýnilega ekki að veita þeim aðstoð. Sig- hvatur Björgvinsson (A) vill flytja byggð frá Flateyri í Hoítsoddann. í landi kirkjujarðarinnar Holts er stærsta undirlendi í ísafjarðar- sýslu og hentar eflaust vel til byggðar, og er aðeins um 15-20 mínútna akstursfjarlægð frá ísafirði í gegn um Göngin, en nokkru lengra frá Flateyri um snjóþunga Hvilftarströndina og snjóflóðasvæðið í Seiabólsurð. Holtsoddinn mun þannig væntan- lega henta ísfirðingum betur til byggðar en Flateyringum, og verður eflaust nýttur þannig, enda þess full þörf. Margvíslegur stuðningur við Flateyringa er þeim mikils virði, en í kjölfar þess þarf að líta fram á veginn og tryggja þeim nauð- synlegt öryggi til frambúðar. Höfundur er fyrrv. forstjóri og er frá Sólbakka við Fiateyri. FRÉTTIR Félag presta á höfuðborg- arsvæðinu stofnað STOFNAÐ hefur verið Félag presta á höfuðborgarsvæðinu. Stjórn þess skipa sr. Helga Soffía Kornáðsdótt- ir, sem er formaður, sr. Karl Sigur- björnsson, sr. Þorvaldur Karl Helgason og sr. Kristján Einar Þor- varðarson. Tilgangur félagsins er að efla félagsmenn faglega, félagslega og andlega svo að þeir geti sem best uppfyllt þau heit sem þeir hafa gefið um þjónustu við þær sérstæðu aðstæður sem borgin býr fólki. Oft hefur verið haft á orði að íslenska kirkjan sé enn í sveitinni og of lít- ill gaumur gefinn að vandkvæðum borgarsamfélagsins. Aðstæður kirkjunnar í þéttbýlinu eru um margt sérstæðar og þjónustuþarfir margbreytilegar. Félag presta á höfuðborgarsvæðinu vill með mál- þinginu og námstefnum og öðrum ráðum efla umræðu um það sem best gæti styrkt þjónustu kirkjunn- ar í nútímasamfélagi, segir í frétta- tilkynningu frá félaginu. -----» ♦♦----- Jólafundur Freyju HINN árlegi jólafundur Freyju verður haldinn í dag, þriðjudaginn 5. desember, að Digranesvegi 12, kl. 20.30. Dagskráin verður fjölbreytt. Kol- brún í Irpu sýnir fundarmönnum hvernig gera má vistvænar jóla- skreytingar. Alþingismennirnir ísólfur Gylfi Pálmason og Magnús Stefánsson slá á létta gítarstrengi, Sigurður Geirdal bæjarstjóri ávarp- ar fundinn og sr. Gunnar Siguijóns- son prestur í Digranessöfnuði flytur hguvekju. Allir eru velkomnir og hátíðlegar veitingar verða seldar á vægu verði, segir í fréttatilkynningu. Myndband sem útskýrir virkni tölvunnar og helstu forrita • ætlað fólki á öllum aldri • allt að 70% betri námsárangur en hefðbundin tölvukennsla • nemendur ráða eigin námshraða • upprifjun leikur einn • lærðu á tölvu heima í stofu • myndbandið útskýrir Windows, Internetið og margt fleira fœst í bókaverslunum og stórmörkuoum Við gefum þér 2 auka vikur Það er engin ástæða til að láta jólapakkana og jólamatinn velkjast um í pósti í nokkrar vikur. DHL kemur jólapökkunum hratt og örugglega heim til viðtakenda. Síðasti dagur til að senda Jólagjöf er 18. desember. Við erum ódýrari en Pósturinn Það er ódýrara að senda jólakortin til útlanda með sendibréfa- þjónustu DHL en með hefðbundnum flugpósti. Ef þú ert með 20 jólakort eða fleiri sækjum við þau heim til þín endurgjaldslaust. ATH Skilið bréfunum ófrímerktum. mikilvæc.ar íia^setnm^a r Síðasti dagur til að senda jólakort til einstakra landa er: 15. des. til Norðurlandanna. 14. des. til Evrópu. I I. des. til Bandaríkjanna, Kanada og annarra landa. WOntDWlDB EXPfíESS ® Við stöndum við skuidbinöingar þínar DHL HRAÐFLUTNINGAR HF Faxafen 9 -108 Reykjavlk SÍmi 568 9822 • Fax 568 9865
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.