Morgunblaðið - 05.12.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.12.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1995 29 300 kr. endurgreiðsla LISTIR „Kínverskir“ tónleikar ekki yfir neinu að kvarta nema að hér vantaði sönginn í tón fiðlunn- ar. En einmitt þar í liggja töfrar afburðahljóðfæraleikarans og ann- aðhvort eru þessir töfrar meðfædd- ir eða koma fyrst eftir langan þroska. í síðasta þættinum heyrð- ist sólistinn oft illa í gegn um þykk- an hljóm stroksveitarinnar á sama hátt og gerðist í fyrsta þættinum. Eg ætla að leyfa mér að benda einleikaranum á nokkuð sem kannske kemur ekki tónlistinni við, en kemur þó við heildaráhrifum tónleikanna. Bros og falleg fram- koma er guðsgjöf, en leyfum síð- asta tóninum að deyja út áður en brosið birtist, ekkert er gefið fyrir- frarn. í Serenöðu Dvoráks í E-dúr sýndi hljómsveitin oft framúrskar- andi spil og kannske stóð Skertsó- ið þar upp úr en þar reynir mjög á sveitina og þar sýndi stjórnand- inn best að hann kann sitt fag og litað taktslag hans kom þar ekki að sök. En þakka skal þessum tveim ungu kínveijum fyrir góða og líflega tónleika, og fróðlegt verður að kynnast þeim næst. Ragnar Björnsson Kaupir þú tvo pakka af Ariel Future þó endurgreiðum vib þér 300 kr. Kynntu þér sjálf(ur) hvernig þvoffur lítur út m éb JJRIEL 'i TÖNIJST Listasafn ísIands HLJÓMSVEITARTÓN- LEIKAR Klytjendur: Strokliljómsveit, Lan Shui hljómsveitarstjóri og Zheng Rong Wang fiðluleikari. Laugai’dag- inn 2. desember. AF EINHVERJUM ókunnum ástæðum þurfti að flytja tónleika strengjasveitarinnar frá fyrirhug- uðum tónleikastað, Tjarnarbíói, í Listasafn ríkisins. Forvitnilegt hefði aftur á móti verið að heyra þessa tónleika í Tjarnarbíói, það hefði orðið góð reynsla á hljóm- burð hússins, eri sumir líta forvitn- um augum til Tjarnarbíós sem tón- leikasalar fyrir einleikstónleika, kammermúsík og tónleika fáménn- ari hópa. Til þess að boðlegt sé þarf þó aðstaða öll í húsinu að breytast, sem yrði mikið mál og því æskilegt að fá örugga vitn- eskju um hljómburðinn áður en farið væri út í kostnaðarsamar breytingar á húsinu. Sýningarsal- urinn í Listasafni íslands er í það minnsta og hljómburðurinn of mik- ill fyrir 22 manna atvinnumanna- hljómsveit. Kínveijarnir tveir, sem fremstir stóðu í eldlínunni í kvöld, eru vafalaust bæði efnilegir tónlist- armenn, en enn bæði ung að árum og þroskinn allur framundan. Stjórnandinn Lan Shui hóf tónleik- ana með Fine 2 op. 56 - Kveðju til jarðlífsins. Með miklum styrk- leikabreytingum stjórnaði Lan Shui verkinu og Andante-tempóið í hraðasta lagi. Hljómsveitin fylgdi vel, en einhvern veginn náði flutn- ingurinn ekki að grípa undirritað- an, kannske hefðu andstæðurnar þurft að vera aðeins minni svo og hraðavalið aðeins hægara, þá hefði myndast sú ró sem á vantaði. Eins og unga stjórnendur hendir litaði Lan mikið með taktslaginu, en slíkt hefur gjarnan meiri áhrif á áheyr- endur en hljómsveitina og venst af með tímanum. Zheng Rong Wang er vafalaust mjög efnilegur fiðluleikari, hefur nær því óskeikula tækni, er skapað dæmi fyrir tónlistarkeppnir þar sem ekkert má fara úrskeiðis á gripbrettinu, engin hrukka í spil- inu, enda segir í kynningu í efnis- skrá, að hún hafi verið framar- lega, eða unnið, hinar ýmsar fiðlu- keppnir. Þau hjú Lan og Zheng byijuðu fiðlukonsert Bachs BWV 1042 í miklu tempói, átti auðheyri- lega að hertaka áheyrendur á fyrstu töktunum, en Bach gamli virðist hafa áhrif út yfir gröf og dauða því tempóið breyttist eftir fáa takta í eðlilegra hraðaval. Allar nótur einleikshljóðfærisins skiluðu sér hreinar og skýrar, að vísu hljómaði sveitin stundum í forte- þáttum dálítið sterk, þannig að einleikarinn náði ekki vel í gegn og mikiar styrkleikasveiflur ein- kenndu flutninginn, dim. og cresc. sem hljómburður salarins magnaði upp og spurning er hversu trútt það þjónar stíl Bachs. Rómantíkin tróð sér og ófeimin inn í flutning- inn og við það réði Bach heitinn ekki. í öðrum þætti konsertsins kom einleiksfiðlan vel í gegn og FLASA og HÁRLOS Við eigum gott ráð. ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13-S. 551 2136 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! ef þú klippir út þennan miéa og sendir okkur ósamt kassakvittun(um) þar sem fram koma innkaup á tveimur pökkum (1,5 kg eða 2,1 kg) af Ariel Future eöa Ariel Future color Sendu til: Íslensk/Ameríska v/Ariel pósthólf 10200, 130 Reykjavík. ATH.: A&eins ein endurgrei&sla á heimili. Si&asti skiladagur 15. desember 1995. Sendandi Heimilisfang Póstnúmer og staður Sími ViS greiSum 300 kr. inn á bankareikninginn þinn. .□□□□ □□ □□□□□□ Bankanúmer HB Reikningsnúmer NauSsynlegt er aS fylla út í alla reitina til aS endurgreiSslan gangi auSveldlega fyrir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.