Morgunblaðið - 05.12.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 05.12.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1995 63 I DAG BRIPS llmsjón (iuómundur l'áll Arnarson SAMNINGURINN er fjög- ur hjörtu í suður. Fyrstu slagirnir spila sig sjálfir, en sú stund rennur upp að sagnhafi þarf að velja á milli leiða. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KG65 V G964 ♦ D73 ♦ ÁK Vestur ♦ 103 V 1)1083 ♦ K85 + DG75 Austur ♦ ÁD9872 V - ♦ G10632 ♦ 104 Vestur Pass Suður ♦ 4 V ÁK752 ♦ Á9 ♦ 98632 Nortlur Austur Suður 1 tigull 2 spaðar 3 hjörtu 4 hjörtu Allir pass Útspil: Spaðatía. Austur fær fyrsta slag- inn á spaðadrottningu og skiptir yfir í tígul. Suður lætur lítinn tígul, vestur drepur á kónginn og spilar meiri tígli, sem suðurtekur á ásinn. Hann prófar hjartaás og sér leguna. Nú er tími til að hugsa. Þegar spilið_ kom upp, tók sagnhafi ÁK í laufi, henti laufi niður í tígul- drottningu og trompaði sig heim á spaða. Hann trompaði síðan lauf í borði, en var þá kominn í von- lausa stöðu þegar liturinn brotnaði ekki. Vinningsleiðin er óvenjuleg. Eftir að hafa tekið tvo efstu í laufinu, á sagnhafi að trompa tígul- drottningu!! Síðan trompar hann lauf og spaða heim. Hann stingur aftur lauf og á þá út í borði í þess- ari stöðu: Norður + K6 V G ♦ - ♦ - Vestur ♦ - V 1)108 ♦ - ♦ - Austur + Á9 V - ♦ G ♦ - Suður ♦ - V Á7 ♦ - ♦ 9 Nú er spaði trompaður með ás (og vestur verður að undirtrompa) og laufníu svo spilað, svo slagur fæst á hjartagosa með framhjá- hlaupi. Pennavinir ÞRÍTUGUR brasilískur frímerkjasafnari vill eign- ast pennavini með frí- merkjaskipti í huga: Paulo Roberto M. Francisco, Rua Belmiro Pereira 0-428, Peterneiras-SP, CEP 17280-000, Brazil. ÞÝSK kona, sem bar nafn- ið Wilma Junge í æsku og bjó hér á landi, í Reykja- vík, á árunum 1954-58, langar að taka upp bré- fasamband við gamla kunningja. Hún er á sex tugsaldri. Maður hennar hét Christian Schulz og starfaði á hárgreiðslustofu í borginni. Wilma Boelick, Hoppenstedt Str. 2A, 21073 Hamburg. Germany. Með morgun kaffinu Ást er.. . .. að borða kökuna hans og láta sem þér þyki hún góð. TM Ro(j. U.S. P«L OH. — all rtgtits rosorvod (c) 1986 Los Aogotos Times Syndtoale NEI, Siggi minn, því mið- ur er ég upptekin í kvöld. VERTU ekki svona barnalegur. Stærsti rán- fugl í heimi gæti aldrei lyft nokkru þyngra en héra eða kanínu. VIÐ erum hætt að biðja um fasteignaveð. Okkur nægir flík af þér, til dæm- is buxur, sem þú ert búinn að ganga í og hafa lykt af þér. Farsi // pettQi. er einangrutv...Eldhúsik cr tveimur gotmn ne&cu-. " HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þér gengur vel í sjálfstæðum rekstriþar sem þú ræður ferðinni. /, TJctgjð cykkur ue-i, krakkctr, e<ja. nnec>- hjd.lparC JÓLast/einsins ieiour ykkur lofQnu Hrútur [21. mars - 19. apríl) Vinir keppast um að gefa þér jóð ráð varðandi viðskipti, en þeim ber ekki saman. Láttu eigin skynsemi ráða ferðinni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú getur gert mjög góð kaup í dag. Vertu ekki með áhyggj- ur útaf vinnunni. Reyndu að slaka á og fara út með ást- vini í kvöld. Tvíburar (21. mai-20. júní) Það gengur á ýmsu í vinn- unni í dag, og þér miðar hægt áfram vegna truflana. En ástvinir leysa sameigin- legan vanda í kvöld. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) HIB Einhver nákominn leitar ráða hjá þér til lausnar á vanda- máli. Þú þarft að íhuga málið vel áður en þú gerir upp hug þinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ÍC Þú ert eitthvað miður þín í dag og átt erfitt með að ein- beita þér. Reyndu að taka þig á og gera það sem gera þarf. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vertu ekki að bíða eftir að heyra frá vini, hafðu sam- band að fyrra bragði. Mundu að standa við loforð sem þú gafst ástvini. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert að undirbúa næstu helgi, og ættir ekki að láta það skipta máli þótt vinur eigi erfitt með að gera upp hug sinn. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)|j0 Heimilið og fjölskyldan hafa forgang hjá þér í dag, og þú ættir ekki að bjóða heim gest- um. Það rofar til í fjármálum. Bogmaóur (22. nóv. - 21.desember) íSÚ Eitthvað er á seyði í vinnunni og þú ættir að fara leynt með áform þín í bili. Bíddu og sjáðu hvernig málin þróast á næstunni. Steingeit (22. des. -19.janúar) Þú hefur tiihneigingu til að slá slöku við í vinnunni árdeg- is, og þarft að taka þig á. Þér gefst tími til að slaka á í kvöld. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Þótt þú komir litlu í verk í vinnunni í dag, gengur þér vel við það sem gera þarf heima. Ástvinur kemur á óvart í kvöld. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) Þú ættir að leggja spilin á borðið í dag, og ekki vera með neinn undanslátt, ef þú ætlar að ná þeim árangri sem þú stefnir að. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. Nytsamar jólagjafir þýsk gæðavara meurer) rafmagnshitapúðar, hnalclcapúðar og fótvermar. Fæst í apótekum, kaupfélögum og raftækjaverslunum um allt land. 75 ára reynsla á framleiðslu. V sími 55 20 300. Rætur íslenskrar menningar eftir Binar Pálsson Óhætt mun að fullyrða, að ekkert ritverk hefur fyrr né síðar varpað jafn óvæntu ljósi á arf íslendinga. Og nú er komið út nýtt rit, Kristnitakan og kirkja Péturs í Skálaholti, sem sýnir með öllu nýjar hliðar á kristnitökunni árið 1000. Ritsafnið er nú til - öll 11 bindin - í vandaðri útgáfu og fallegu bandi. Bókaútgáfan Mímir, Sólvallagötu 28, Reykjavík, sími 552 5149. [ÍiljÉfJMMMcJlcllMMMMMMMilllMMMEflcflMcUMMMMMMMMMMMMMElíMSJEllcUcUÉlIMÉlJMMÍÍ S Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Ábendingar á mjólkurumbúðpm. nr. 41 af (II. Ferðaveðrið! Við framburðarkennslu eru notaðar æfingar til að liðka talfærin. Alþekkt er þulan „Stebbi stóð á ströndu". Reynið að segja það fór nú í verra með ferðaveðrið, nokkrum sinnum í röð, án þess að draga andann á milli! Farið eins með einbrotin blýkringla, tvíbrotin blýkringla o.s.frv. Vefst nokkrum tunga um tönn? MJÓLKURSAMSALAN Islenskufrœðsla á mjólkurumhúðum er samstarfsverkefni Mjólkursamsölunnar, íslenskrar málnefndar og Málrœktarsjóðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.