Morgunblaðið - 03.01.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.01.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996 9 FRÉTTIR Sorpa tekur gjald fyrir bylgjupappa og blaðappapír SORPA hefur ákveðið að taka gjald af fyrirtækjum fyrir móttöku bylgju- pappa og dagblaða, að minnsta kosti næstu mánuði, vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði pappírs sem seldur er til endurvinnslu. Fyrirtæki þurfa að greiða 1,37 krónur fyrir hvert kíló af bylgjupapp- ír og 1,99 krónur fyrir hvert kíló af dagblöðum og tímaritum. Undan- farna mánuði hefur Sorpa greitt þeim sem komið hafa með þenna pappír í móttökustöðina í Gufunesi 2,49 krón- ur á kíló, þar sem heimsmarkaðsverð á pappír til endurvinnslu var hlut- fallslega hátt á fyrri hluta ársins. Verð hefur hins vegar farið lækk- andi frá því í september og ekki er fyrirsjáanlegt að það hækki á næst- unni. Fyrirtækið mun hins vegar áfram greiða þóknun fyrir skrifstofu- pappír og sérstakan gæðapappír. Vegna breytinga á pappírsverði verður ákvörðun um gjaldtöku end- urskoðuð af stjórn Sorpu eftir fjóra mánuði, eða 1. maí næst komandi. ----------» ♦ ♦----- Embættaveiting- ar á gamlársdag Á FUNDI ríkisráðs á Bessastöðum hinn 31. desember 1995 voru emb- ættaveitingar sem hér segir: Hauki Óiafssyni sendiráðunaut í utanríkis- þjónustu íslands var veitt skipun í embætti sendifulltrúa frá 1. janúar 1996, Steinunni Bjarman stjómarráðs- fulltrúa í viðskiptaráðuneyti var veitt skipun í embætti deildarstjóra frá 1. janúar 1996, Ólafí Friðrikssjmi var veitt skipun í embætti deildarstjóra í landbúnaðarráðuneyti frá 1. janúar 1996 og Lilju Björk Tryggvadóttur stjómarráðsfulltrúa í sjávarútvegs- ráðuneyti var veitt skipun í embætti deildarstjóra frá 1. janúar 1996. -----------» ♦ ♦ Verð á áfengi breytist VERÐ á áfengi hækkaði að jafnaði um 0,1% um áramótin en þá var áfengisverð reiknað út frá nýjum verðlagningarreglum. Verð einstakra áfengistegunda breytist mismikið. Sumar tegundir lækka töluvert en aðrar hækka. Sem dæmi má nefna að verð á koníakstegund lækkar úr 3.810 krón- um í 3.440 krónur en verð á vodkateg- und hækkar úr 2.280 krónum í 2.360. Verð á rauðvínstegund lækkar úr 1.360 krónum í 1.240 en verð á hvít- vínstegund hækkar úr 790 í 800. Þá hækka flestar bjórtegundir lítillega. YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGA YOGA Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:30 Leiðbeinandi: Anna Björnsdóttir, yogakennari Upplýsingar í síma 561 0207 Utsala á leirmunum og fleiru vikuna 3.-10. janúar. Silfurskemman, Skólavörðustíg 12 rTraiJ?! HEFST A MORGSJ^: KL. 8.00 öíumo. ehf. verslun v/Mesveg s: 561-1680 rímuball Langar þig í frœðandi og skemmtilegan skóla eitt kvöld í viku? □ Langar þig i fræðandi og skemmtilegan skóla eitt kvöld í viku? □ Langar þig að vita hvar látnir vinir þínir og vandamenn hugsanlegaog líkiegast eru í dag og hversu öruggt meint samband við þá og þessa undarlegu heima er með aðstoð miðla? □ Langar þig í öðru vísi skóla þar sem reynt er á sem víðsýnastan hátt að gefa nemendum sem besta yfirsýn yfir hverjar hugsanlegar orsakir dulrænna mála og trúarlcgrar reynslu fólks raunverulega cru í víðu samhengi og í ljósi sögunnar? □ Og langar þig cf til vill að'sctjast á skólabekk mcð bráðhrcssu og skemmtilegu fólki þar sem reynt cr að gefa sem bestu yfirsýn yfir hvað raunverulegt miðilssamband raunverulega er, svo og hveijir séu helstu og þekktustu möguleikar þess, — cn lika annmarkar? I—I Og langar þig svona einu sinni á ævinni að setjast í mjúkan skóla citt kvöld i viku þar sem flest þcssi fræði cru kcnnd á lifandi hátt og skólagjöldunum er svo sannarlega stillt í hóf? Efsvo erþti áttu ef til vill samleið með okkur ogjjöldamöigum öðrum mjög átuegðum nemendum SáLinan nsóknarskólans undanfarin ár. Tveir byrjunarbekkir hejja brátt nám í Sálmrannsóknum 1 tiú á vorönn '96. Skiánitig stenduryjtr. Hringdu ogjáðu allar noanari upplýsingar i sítnutn skólatis 561-9015 og 588-6050. Yfir skráningardagatia útjamiar er að jafiiaði svarað i sima skólans alla daga vikunnar ki 14.00 til 19.00. Skrifitofa skóÍans er hins vegar opin alla virka daga kL 17.00 til 19.00 ogá laugardögum jrá kL 14.00 til 16.00. Sálarrannsóknarskólinn - skemmtilegur skóli - Vegmúla 2, símar. 561-9015 og 588-6050. Ríkisvíxlar! Fjármálastjórar - sjóðir - stofnanir - fyrirtæki • Ríkisvíxlar hafa fjölmarga kosti við fjárstýringu. • Ríkisvíxlar eru örugg skammtímaverðbréf með tryggri ávöxtun. Þau eru skráð á Verðbréfaþingi íslands sem tryggir greið viðskipti við kaup og sölu. • Ríkisvíxlar eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast. Útboð fer fram í dag kl. 14:00. í boði eru 3ja, 6 og 12 mánaða víxlar. Ríkisvíxlar eru fáanlegir með mismunandi gjalddögum. Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa um tilboð á vexti á ríkisvíxlum. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.