Morgunblaðið - 10.01.1996, Page 17

Morgunblaðið - 10.01.1996, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1996 17 _______VIÐSKIPTI_____ Tveir nýir ör- gjörvar frá Intel New York. Reuter. INTEL-fyrirtækið hefur skýrt frá tveimur nýjum og hraðvirkari útgáf- um af Pentium örgjörvum, sem séu í boði. Um leið hafa nokkrir framleiðendur einmenningstölva kynnt nýjar gerðir, sem byggjast á hraðvirkum 150 og 166 megahertza kubbum og kosta frá 2.295 dollurum. Nýju kubbamir er hraðvirkustu Pentium örgjörvamir sem ætlaðir era einkatölvum, en Intel býður einnig upp á fullkomnari örgjörva, sem kall- ast Pentium Pro. Nýju 150 og 166 megahertza Pen- tium kubbamir era þegar fyrirliggj- andi í miklu magni og heildsöluverð þeirra er 547 og 749 dollarar. Siðasta Pentium-útgáfan sem var kynnt í júní og kostaði 900 dollara í heildsölu. Intel kveðst búast við að einmenn- ingstölvur byggðar á 100 og 120 megahertza Pentium örgjörvum verði allsráðandi á einkatölvumarkaði um mitt ár 1966. IBM segir að nýjar Aptiva tölvur byggðar á 133, 150 og 166 mega- hertza Pentium kubbum séu fyrir- liggjandi og kosti frá 2.999 dolluram. Dell-tölvufyrirtækið mun bjóða fjórar nýjar gerðir byggðar á nýju kubbun- un. Advanced Logic Research Inc. býð- ur nokkrar nýjar PC-tölvur með 150- megahertza kerfi, sem kosta frá 2.195 dollara, og 166 megahertza gerð, sem kostar frá 2.495 dolluram. Hewlett-Packard mun nota 150 og 166-megahertza Pentium kubba í Vectra VL Series 4 tölvur fyrir fyrir- tæki og Pavilion PC heimilistölvur. Forte hótar að fara í mál við Granada hefst á morgun London. Reuter. BREZKA hótelfyrirtækið Forte hef- ur hótað að fara í mál við fjármála- stjóra sjónvarpsfyrirtækisins Granada, Henry Staunton, vegna ummæla, sem voru eftir honum höfð í The Times 8. janúar. Lögfræðingar Forte kröfðust þess að Staunton taki ummæli sín aftur og greiddi „veralegar skaðabætur“, sem yrðu látnar renna til góðgerðar- mála. Forte túlkaði þau ummæli Staunt- ons í blaðinu að varnarskjal frá Forte væri „til þess ætlað að blekkja" á þá lund að forstjórar Forte hefðu gert sig seka um glæpsamlegt at- hæfi samkvæmt lögum um fjármála- þjónustu frá 1986. Forte kvað ummælin röng og al- varlega árás á ráðvendni og orðstír forstjóra fyrirtækisins. Þessi deila kom upp í þann mund er stjóm Granada kom til fundar áður en frestur Granada til að hækka 3.3 milljarða punda tilboð sitt í Forte rann út. fierra GARÐURINN KRINGLUNNI GRAND-UTSALA Bjóðum t.d: Nike og Rebook íþróttaskó frá kr. l.OOO. iþróttagalla. bómuilarfóðraða, st. S. M. L. XL. XXL kr. 1.990. Russel iþróttaboli frá kr. 990. Pocahontas barnajogginggalla kr. 1.190. Leðurjakka frá kr. 5.900. Enskar kvendragtir frá kr. 6.900. Ensk herrajakkaföt frá kr. 5.900. Staka jakka frá kr. 4.900. Hálfsíð kvenpils kr. 1.290. Sérstakt tilboð — 200 fyrstu gallabuxurnar á kr. 390 — síðan á kr. 790. Antikhúsgögn á kostnaðarverði. Herraflauelsbuxur frá kr. 1.590. Barnaföt í úrvaii - 50% afsl. frá hinu lága Þorpsverði. Dömu- og herrapeysur frá kr. 990. Barnaúlpur frá k.r 990. Skó á börn og fullorðna frá kr. 500. Notaða pelsa frá kr. 2.900. Spariskó frá kr. 295. Kvenskó frá kr. 495. Barnaskó frá kr. 750. eins og þær gerðust áður fyrr • Tugir % í afslátt Byrjar kl. 12.00 á morgun Styttri opnun-rt^rni tryggir lægr NYTT KORTATIMABIL Opið alla virka daga frá kl. 1 2-1 8.30, föstudaga kl. 12-19.00, laugardag kl. 10-16.00. ÞOllPIl) B ORG ARKRIN GLUNNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.