Morgunblaðið - 10.01.1996, Side 42
42 MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA .
Staksteinar
Virkir þátt-
takendur
í atvinnulífinu
HLUTABRÉFASJÓÐIRNIR hafa dregið úr beinni fjárfest-
ingu manna í atvinnulífinu. í raun má líta á þá sem
skattaskjól.
«N. »i.
HSBENDING
Bjartsýni
í FYRSTA tölublaði Vísbend-
ingar á árinu er fjallað um
hlutabréfasjóðina. Þar segir:
„Sala á hlutabréfum gekk
nyög vel fyrir áramót. Þetta
má eflaust þakka tvennu:
Skattaafslætti vegna hluta-
bréfakaupa og góðri ávöxtun á
hlutabréfum á árinu 1995. Fyrri
ástæðan til kaupanna er skyn-
samleg, hin seinni byggð á mis-
skilningi. Það sem skiptir máli
fyrir fjárfesta er ekki hver
ávöxtunin var á liðnu ári heldur
hvernig hún verður á komandi
árum. Ef arðsemi fyrirtælga er
góð þá er eðlilegt að gengi
hlutabréfa í þeim fari hækk-
andi. Skýringin á góðu gengi á
hlutabréfamarkaði síðastliðið
ár er fyrst og fremst sú að bjart-
sýni hefur aukist. Hins vegar
er engin ástæða til þess að ætla
að hagur fyrirtækjanna og
bjartsýni fjárfesta vaxi á næst-
unni umfram það sem orðið er.
A því leikur enginn vafi að
skattaafsláttur er meginhvat-
inn á markaðinum. Þessi aðferð
ríkisins til þess að auka áhuga
manna á atvinnulífinu er góð.
Þúsundir manna eru nú virkir
þátttakendur í atvinnulífinu
sem eigendur fyrirtækja og
hafa þvi beinan hag af því að
fyrirtækin gangi vel og skili
arði.
• •••
Óráð
HLUTABRÉFASJÓÐIR hafa
skotið upp kollinum á undan-
förnum árum. Sjóðirnir eru
þekktir erlendis sem leið til
þess að dreifa áhættu við fjár-
festingar. Hér á landi hafa
þeir hins vegar orðið til þess
að draga úr beinni fjárfestingu
manna í atvinnulífinu og í raun
má líta á þá fyrst og fremst
sem skattaskjól.
Viðskiptavinir fara hver í
sitt verðbréfafyrirtækið og þar
er þeim sagt að einmitt hluta-
bréfasjóður þess fyrirtækis sé
heppileg fjárfesting. Fæstir
kaupendur velta því fyrir sér
hvernig fjárfestingum hluta-
bréfasjóðanna sé varið, enda
fyrst og fremst lokkaðir til
kaupanna með loforðum um frí
eða annan munað á kostnað
ríkisins. Enda er það svo að
hlutabréfasjóðirnir fengu nú
svo mikið fjármagn að þeir ná
ekki að festa það allt í hluta-
bréfum nema á alliöngum tíma.
Þetta verður sumum þymir
í augum og strax em farnar
að heyrast raddir um að lækka
beri skattaafsláttinn eða af-
nema hann. Það væri óráð.
Miklu nær er að breyta reglum
um hlutabréfasjóðina þannig
að það gefi minni afslátt að
kaupa bréf í þeim en fjárfesta
beint í fyrirtækjum í atvinnulíf-
inu.“
APOTEK__________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 5. janúar til 11. jan-
úar, að báðum dögum meðtöldum, er í Vesturbæjar
Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apó-
tek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 þessa sömu daga.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kL 10-12.____________________________
GRAFARVOGS APÓTEK: Opið virkadaga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga kl. 9—19. Laugard. kl. 10-16. Apótek
Norðurbæjar Opið mánud. - fostud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14
til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vakt-
þjónustu f s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og
Alftanes s. 555-1328.________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frf-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500._____________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt f símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartfmi
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKURE YRI: Uppi. um Iækna og apótek 462-2444 og
23718._________________________________
LÆKIMAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtaJs á stofU í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl.
11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma
563-1010.___________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami símL Uppl. um lyijabúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka bióð-
gjafa er opin mánucL-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarétöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s.
552-1230.__________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041._____
NeySarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarspítalans sfmi 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafhahúsið.
Opið þriðjud. - fbstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkru narfræði ngur ve iti r upp-
og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- og FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.____________________________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inraliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sfmi 560-2890.________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
hjálparmæður f síma 564-4650._________
B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er f sima 552-3044._________
EITRUNARMIÐSTÖÐ BORGARSPlTALANS.
SÍMI 569-6670. Uppiýsingar um eitranir og eitur-
efni. Opið allan sólarhringinn.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.______________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif-
stofutfma er 561 -8161._______________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. ttjónustuskrif-
stofa á Kiapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-.
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veflagigt og siþreytu. Slmatlmi
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er ásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn.__.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
>jónu8tumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarog
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar i sfma 562-3550. Fax 562-3509._____
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriejud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf._______________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp-
lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími
562- 5744 og 552-5744.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kh. 8.30-15. Sími 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmarf 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Símatími mánudaga kl. 18-20 f síma
587-5055.________________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004._________________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk.
Skrifstofa/minningarkort/sfmi/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.____________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
f síma 568-0790._________________________
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sfmi 562-5744.____________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriéjudögum kl. 18-20 í sfma
562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fimmtud. hvers mánaðar f Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 f Kristskirlqu
og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa-
kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga
kl. 11 í Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milfi klukkan
19.30 og 22 i síma 551-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA 1 Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þrifjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl, 9-17._______
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Stuðningsfúndir fyrir fólk sem
vill hætta að reylqa. Fundir í húsi Krabbameinsfé-
lagsins, Skógarhlfð 8, sunnudaga kl. 20._
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414._____________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552- 8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.___________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.____________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kí. 16-18 í s.
561-6262.________________________________
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.___________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.____________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 RvSk. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkiinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 f síma 562-1990.______________
TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reylqa-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthðlf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númen 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.___________
MEÐFERÐARSTÖÐ RtKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20—23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 15-16 og
19-20 alla daga. Forelcjrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardógum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra._______
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstndaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.__________________________
HAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17._
HEILSUVERNDAF.STÖÐIN: Heimsóknartlmi
ftjáls alla daga________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fijáls alla daga. _
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.___________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20. _______________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir fcð-
ur 19.30-20.30).___________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeiidin er flutt á Borgarspítalann.
LANDSPÍTALINN:alIadagakl. 15-16ogkI. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsólmartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500.___________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.___
BILAMAVAKT_____________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafrnagnsveitan bilanavakt 568-6230. .
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆ J ARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar f sfma 577-1111.___________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: OpiðaUadagafrá
1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16. _____________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirldu, s. 553-6270.
SÓLHEIMAS AFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR.S . 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum
borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmán-
uðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.
- fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl.
13-17. Lesstofan eropin mánud.-fimmtud. kl. 13-19,
föstud. kl, 13-17, laugard. kl. 13-17._
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í sfma
483-1504.________________________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-
5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús
opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggu-
bær opinn eftir samkomulagi við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ t GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið
föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofriun Hafnar-
Qarðar er opið alla daga nema þriíjudaga frá kl.
12-18.____________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
dögunr. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar í sfma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Högg-
myndagarðurinn opinn alla
daga._____________________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á
sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga._
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safrúð opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga
kl. 9-17 og á öðrum tírna eflir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið
opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofú 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafharfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321._____________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Ijpkað í janúar.___________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning (Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. scph
til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara f s. 525-4010...
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8. Hafn-
arfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og efí-
ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 681-4677.
FRÉTTIR
Tónlist Charlie
Parkers á
Kringlukránni
ÞEIR Björn Thoroddsen, gítarleik-
ari, Tómas R. Einarsson, kontra-
bassaleikari, og Einar Valur
Scheving, trommuleikari, leika jass
á Kringlukránni miðvikudags-
kvöldið 10. janúar. Þeir munu ein-
göngu leika lög eftir Charlie Park-
er sem var einn helsti forvígismað-
ur be-bop byltingarinnar í jasstónl-
ist fimmta áratugarins.
Charlie Parker var kunnastur
sem saxafónleikari en í lagasmíð-
um sínum og sólóum ruddi hann
nýrri tónhugsun braut. Meðal
þeirra má nefna Confirmation,
Now’s the time, Moose the Mooc-
he, Donna Lee, Au Privave og
Omithology en þau öll ásamt
mörgum öðrum verða á efnisskrá
þeirra félaga.
------» ♦------
Gjöf til bama-
og unglinga-
geðdeildar
NÝLEGA færðu systkini og systk-
inabörn Huldu Guðmunsdóttur, f.
15.6 1918 - d. 10.10. 1995, Barna-
og unglingageðdeild Landspítala
minningargjöf að upphæð 350.000
kr.
Að ósk gefenda verður fé þessu
varið til eflingar tónlistar- og tóm-
stundastarfi í tengslum við meðferð
barna sem dvelja á deildinni.
Starfsfólk deildarinnar þakkar
hlýhug og stuðning sem mun gera
dvöl og meðferð barna á deildinni
bæði ánægjulegri og innihaldsrík-
ari.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplýsingar
allan
sólarhringinn BARNAHEILL
FRÆÐASETRIÐ i SANDGERÐI, Garövegi 1,
Sandgerði, slmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið
föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi. __________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443._________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá
kl. 14—18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga
frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréf-
sími 461-2562.____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op-
ið á sunnudögum kl. 13-16. Hóp-
ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar aJla virka daga frá kl. 7-22, uni helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga lil
fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir íokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin oþin mánudaga til fdstu-
daga kl. 7—20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.___
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
fóstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfrarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstnd. kl. G.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl.
7-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16. Sfmi
461-2532.___________________________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30.