Morgunblaðið - 10.01.1996, Síða 48

Morgunblaðið - 10.01.1996, Síða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1996 Stóra sviðið kl. 20: • DON JUAN eftir Moliére 5. sýn. í kvöld - 6. sýn. lau. 13/1 - 7. sýn. fim. 18/1 - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1. • GLERBROT eftir Arthur Miller ^9. sýn. á morgun 11/1 - fös. 19/1 - fös. 26/1. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 12/1 uppselt - lau. 20/1 uppselt - sun. 21/1 - lau. 27/1, uppselt, miö. 31/1. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Sun. 14/1 kl. 14 uppselt - sun. 14/1 kl. 17 uppselt - lau. 20/1 kl. 14 nokkur sætl laus - sun. 21/1 kl. 14 nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir ivan Menchell 3. sýn. á morgun 11/1 nokkur sæti laus - 4. sýn. lau. 13/1 örfá sæti laus - 5. sýn. sun. 14/1 - 6. sýn. fim. 18/1 örfá sæti laus - 7. sýn. fös. 19/1. Smiðaverkstæðið kl. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Frumsýning lau. 13/1 kl. 20 - 2. sýn. fim. 18/1 - 3. sýn. fös. 19/1 - 4. sýn. fim. 25/1 - 5. sýn. fös. 26/1 - 6. sýn. sun. 28/1. Athugið að sýningin er ekki við hæfi barna. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 lil 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sfmi miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. 33 BORGARLEIKHUSIÐ ■ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 5. sýn. fim. 11/1 gul kort gilda, 6. sýn. lau. 13/1 græn kort gilda fáein sæti laus, 7. sýn. sun. 14/1 hvít kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 14/1 kl. 14, lau. 20/1 kl. 14, sun. 21/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 12/1, næst síðasta sýning, fös. 19/1 síðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið ki. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. LJÚdmílu Razúmovskeju Sýn. fös. 12/1, lau. 13/1 næst síðasta sýning, lau. 20/1 síðasta sýning. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynlbarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 12/1 fáein sæti laus, fös. 19/1, lau. 20/1- kl. 23. Fyrír börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! iQ ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 fWÁMA BIJTTEHFLY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alta daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. tA LEIKFELAG AKUREVRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. fös. 12/1 kl. 20.30 — lau. 13/1 kl. 20.30, fös. 19/1 kl. 20:30, lau. 20/1 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 líASÍAL'ÉI Héðlnshúsinu v/Vesturoötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 HaFnaMu^DARL EIKHÚatO HERMÓÐUR Sákf OG HÁÐVÖR SYNIR HIMNARÍKI CFt)KL ( )FINN (JAMA NL EIKL !R /..’ I’Á IILJM EFTIR ÁRNA ÍIISFN Gamla bæjarútgerðin, Hafnarfirði, Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen í kvöld í Noregi. Fim. 11/1 í Noregi. Næstu sýningar í Hafnarf. fös. 19/1 og lau. 20/1. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á moti pontunum i síma 555-0553 Fax: 565 4814. 'mikla L\*v\A&yo lenioslrtör,** sýnir nýtt íslenskt leikrit í Tjarnarbíói eftir Kristínu Omarsdóltur 6. sýn. í kvöld kl. 20.30. Umræöur um verkió aó sýningu lokinni. 7. sýn. fim. 11/1 kl. 20.30. 8. sýn. fós. 12/1 kl. 20.30. Lokasýningar miðaverð kr. 1000 - 1500 miðasalan eropin frá kl. 18 sýningardaga MHIHHII pöntunarsími: 5610280 |||||| HIIHIII alUn sólarhringinn lllillllVllll GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA FÓLK í FRÉTTUM NATO heiðrar Travolta SAMBAND kvikmyndahúsaeigenda í Bandaríkjunum, NATO (National Association of Theatre Owners), hefur ákveðið að heiðra John Travolta sem stjörnu ársins og fer athöfnin fram í mars. John bætist þar með í hóp örfárra leikara sem tvisvar hafa hlotið þessa viðurkenningu, en hann fékk sömu verðlaun árið 1983. Hinir eru Clint East- wood, Sylvester Stallone, Jack Lemmon og Burt Reynolds. John hefur nóg að gera á næstunni. í mars verður myndin „Broken Arrow“ frumsýnd, en þar leikur hann orrustuflugmann á móti Christian Slater. í sumar er svo komið að frumsýningu myndarinnar „The Phenomenon", eða Fyrirbærið. Þar leikur Travolta mann hvers líf breytist þegar hann verður, að því er virðist, fyrir eldingu. Að þessum tveimur myndum loknum leikur hann í myndunum „The Double" og „Michael". Travolta hefur aldrei hlotið Óskarsverðlaun, þrátt fyrir tvær tilnefningar. Síðari tilnefning hans var fyrir kvikmyndina Reyfara, eða „Pulp Fiction", en nú hefur hann verið tilnefndur til Golden Globe-verðl'aunanna fyrir leik sinn í „Get Shorty", eða Náið stubbnum. Hann er talinn eiga möguleika á tilnefningu til Óskarsverð- launanna fyrir frammistöðu sína í þeirri mynd. John, sem er frá New Jersey í Bandaríkjunum, varð frægur sem Vinnie Barbarino í sjónvarpsþáttunum „Welcome Back, Kotter" snemma á áttunda áratugnum. Hann fékk svo hlutverk í spennumyndinni „The Dev- il’s Rain“ árið 1975 og upp úr því lék hann í metsölumyndunum „Saturday Night Fever“ og „Grease“. Andskoti Madonnu sakfelldur VIIMSÆLDALISTI DANILO 1. Claudia Schiffer 2. Take That 3. Pamela Anderson 4. X Files 5. Pocahontas 6. Bon Jovi 7. East 17 8. Baywatch 9. Elvis 10. Guns N’ Roses ►DAGATÖL þykja þarfa- þing víða á vinnustöðum og heimilum. Tilgangur þeirra ■■ ’ er að gera fólki auðveldara að fylgjast með gangi timans. Dagatöl eru oft skreytt falleg- um litmyndum af ýmiss konar augnakonfekti. Má þar nefna landslag, kon- ur, karla og fugla. Stundum eru daga- töl notuð til að minna fólk á tiltekna við- burði og er þá oft D A G krossað við dag M-lll Vlð- burð- ser unnn a. a Danilo-fyrirtækið breska framleiðir mikinn fjölda daga- tala. Lawrence Prince stofnaði það árið 1977, þegar hann framleiddi fyrsta Elvis-daga- talið fyrir syrgjandi aðdáendur kóngsins, sem hafði látist skömmu áður. Að sögn tals- manna fyrirtækisins er daga- talið sem prýtt er myndum af Pamelu Anderson meðal þeirra vinsæl- ustu. Yfir 50.000 eintök hafi selst á þremur vik- um fyrir jól. Það sé enn ein staðfest- ing þess hversu gífur- legar vinsæld- ir hennar séu um heim allan. ►ROBERT Dewey Hosk- ins hefur verið sakfelldur fyrir að ofsækja söngkon- una Madonnu. Hann hafði meðal annars hótað að skera hana á háls „eyrna á milli“ ef hún giftist hon- um ekki. Ákæruatriðin voru fimm og voru þau öll tek- in til greina. Hoskins má þvi búast við að þurfa að dvelja i fangelsi í allt að ellefu ár. Kviðdómurinn, skipaður Qórum konum og átta körlum, tók sér fjóra klukkutíma til að ákveða niðurstöðuna, eftir þriggja daga réttarhöld. Hoskins, skeggjaður og ógreiddur, sýndi engin viðbrögð þeg- ar niðwstaðan var lesin upp, nema hvað fótur hans kipptist við. Madonna hafði lengi þráast við að bera vitni fyrir dóminum, þangað til á miðvikudaginn í síðustu viku að hún mætti loks fyrir réttinn, eftir að dóm- arinn hafði hótað að láta hándtaka hana annars. Hún bar að Hoskins hefði oftsinnis flækst í leyfis- leysi um lóð hennar og síðan komið þeim skila- boðum til starfsliðs henn- ar að ef hún giftist honum ekki myndi hann skera hana á háls. Madonna var að sögn nyög ánægð með sakfell- inguna. Rhonda Saunders, saksóknari, sagði að Hoskins biði allt að ellefu ára fangelsisvist. „Ég mun halda því fram að hann eigi skilið að sitja inni í öll þessi ellefu ár.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.