Morgunblaðið - 10.01.1996, Qupperneq 50
50 MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
FRUMSYIUiniG: l\IYARSMYI\IDII\l
AMERÍSKI FORSETIIUIU
MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING
’ IV
THE
AMERICAN
PRESÍDENT
Hann er valdamesti maður í heimi en einmanna eftir að hann
missti konu sína. En því fylgja ýmis vandamál þegar
forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar
honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu.-.Frábær gamanmynd
frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally,
A Few Good men, Misery og Spinal Tap).
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
JOLAMYND 1995
,Klassísk Bond mvTW'lneð öllmn he
og bestu einkennum^myndafíokksi
Það er sannkallaður sprengikraftu
GULLAUGA." Mbl.
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
il9í95frCARRI l\J C TOIU
;*»★•★ ★ ★
HUN ÁTTI
MARGA
ELSKHUGA,
EN AÐEINS
EINA SANNA
ÁST.
U n a ö s I e g m»”a, f u I l-t ih ú s '
★★★ Dagsljós ,
„Vel skrifað og leiktö I
drama um margflókiö
ástarsamband. #
Stórleikarinn Jonathan
Pryce stelur senunni í
besta hlutverki lifs síns
★★★ Mb
Emma Thompson og Jonathan Pryce i margverðlaunaðri, magn-
þrungínni kvikmynd um einstætt samband listakonunar Doru
Carrington við skáldið Lytton Stracchey
SÝND KL. 5, 8.50 og 11.15.
gl Feiknalega sterkt og vandað drama, besta
jólamyndin. þ. Dagsljós
Ágeng en jafn-
framt fyndin,
hlýleg og upp-
byggileg.
★ ★★ ÓHT Rás 2.
PR/EST
PRESTUR
Áhrifamikil og kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygii.
Áleitin og sterk, og húmorinn alltaf á réttum stað, enda er handritiö
eftir höfund sjónvarpsþáttanna vinsælu Cracker (Brestir).
Aðalhlutverk: Linus Roache.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i.i2ára
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Stjörnubíó frumsýnir
Vandræðagemlingana
STJÖRNUBÍÓ hefur hafið' sýningar á grín-
vestranum Vandræðagemlingarnir eða „The
Troublemakers" Hér er á ferðinni spaugilegur
vestri með þeim sígildu Bud Spencer og Ter-
ence Hill (Trinity teymið vinsæla). Hér birtast
þeir aftur eftir 10 ára aðskilnað.
Terence Hill leikur byssuskyttuna Travis og
Bud Spencer leikur Móses, einn frægasta
mannaveiðara sem viilta vestrið hefur séð.
Þeir Móses og Travis eru bræður en þeim
kemur ekkert of vel saman. Þeir hafa hvorki
hist né talast við lengi. En nú eru jólin í nánd,
ATRIÐI úr kvikmyndinni Vandræða-
gemlingarnir.
tími endurfunda og fjölskyldutengsla.
Móðir þeirra vill að bræðurnir komi að heim-
sækja sig yfir jólin til að ræða um fjársjóð
nokkurn sem faðir þeirra bræðra hafi eftirlát-
ið þeim. Hvaða fjársjóð? Bræðurnir Travis og
Móses verða vitaskuld forvitnir og ákveða því
að fara saman og heimsækja mömmu gömlu
yfir jólin.
Móses þarf þó að ljúka miklu verkefni áður
en hann getur haldið upp á jólin. Hann fýsir
að handsama hinn illa Sam Stone því hand-
taka hans mun gefa vel af sér, alls 5.000 dali,
sem kemur sér vel rétt fyrir jólin. Þar fyrir
utan þarf Móses að framfleyta fjölskyldu sinni
sem telur 10 börn og eina skilningsríka konu
hvorki meira né minna.
USALA -
■BE
Ótrúlega lágt verð
50-75% AFSLÁTTUR
Dæmi um verð:
Hvít dömuskyrta
V-hálsmálspeysa
Bómullarpeysa
Kjóll
Silkiskyrta
Sett: Pils + jakkapeysa
Herrabuxur
Pils
Dömubuxur
Flauelsbuxur
Sett: Leggings + bolur
Langermabolur
Síðumúla 13,108 Reykjavík,
sími 568-2870.
Opið írákl. 10.00-18.00.
Áður Nú fw'*; ,
2.490 990
3.790 1.890
4.890 1.990
3.690 1.790
3.990 1.995
6.990 3.490 wEv . ^
3.990 1.990
3-990 1.590
3.990 1.990
3.900 1.890 ■ y. . ■■
4.990 1.990
2.950 990
Einnig úrval af barnafatnaði með 50% afslætti
W UERKSTÆÐIÐ
seyi
Elin Helga Sveinbjörg
Verkstæðið - Suðurveri - Stigahlið 45-47