Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 2
2 B SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996
1
MORGUNBLAÐIÐ
D
URANONA varð þrít-
ugur 8. desember
síðastliðinn. Margir
töldu Alfreð Gíslason
þjálfara KA tefla á
tvær hættur í sumar
þegar hann afréð að semja við
Kúbumanninn; fyrir það fyrsta var
Duranona hálf meiddur og þá
hafði hann lítið sem ekkert leikið
handknattleik síðustu árin. En
úrtöluraddimar eru löngu þagnað-
ar; Duranona hefur heldur betur
endurgoldið það traust sem Alfreð
sýndi honum: er lang markahæst-
ur í 1. deildinni og í fararbroddi
KA-liðsins sem er nú efst í deildar-
keppninni. Hann segist stefna á
meistaratitil og sigur í bikarkeppn-
inni, en á þeim vettvangi mættu
KA-menn Selfyssingum síðdegis í
gær í undanúrslitum. Leikurinn
leikurinn varð á Flateyri. „Hann
hringdi þá á mig og spurði hvort
maður ætti að fara út í svona
veðri! Ég sagði já, já, komið þið
bara - og svo voru þau nærri
snjóuð- inni hjá okkur,“ skýtur
Fanney Jónasdóttir inní. Hún er
spænskumælandi Akureyringur
og vinur þeirra hjóna, sem túlkar
samtalið fyrir Morgunblaðið ásamt
eiginmanninum Antonio Mellado.
En fyrir utan veðrið líst Julian
vel á allt: „Ég tel að íslendingar
séu gæddir heilbrigðri hugsun, ég
hef ekki orðið var við illskeytta
hugsun í garð náungans."
Gleóin
Leikur Kúbumannsins hefur að
undanfömu einkennst af mikilli
gleði; hann fagnar mörkum af inn-
lifun með samherjum sínum og
EINSOG
AÐ
|f All Jft fV
MkWlViM91
ÚT
ÚR SKÁP
millistéttarfólk, faðirinn starfar
nú sem næturvörður í stórverslun
en móðir hans er húsmóðir. Þau
vom bæði hætt að vinna en vegna
bágs efnahags varð faðirinn að
byija aftur.
Duranona segir æskuár sín hafa
verið hefðbundin og liðið við leik,
dans og söng. En hneigðist hann
snemma að íþróttum?
„Nei, ég hafði aldrei gaman af
íþróttum á yngri árum,“ segir
Duranona. Þegar strákur var 18
ára uppgötvuðu frammámenn í
íþróttum í borginni hann hins veg-
ar og þótti ótækt að svo stór
maður tæki ekki þátt; fannst að
þyrfti að nýta stærð drengsins í
eitthvað. „Ég byijaði í körfubolta
og blaki, en þótti ekki nógu góð-
ur. Fór svo í handbolta - og var
sex mánuði að læra þá íþrótt.
ríU * '
'V - -
isSSSSftfíí
hefði
eg
var ekki hafinn þegar þetta er
skrifað en niðurstaðan liggur fýrir
þegar blaðið berst lesendum og
þá er Ijóst hvort KA-menn fá tæki-
færi til að veija bikarmeistaratitil
sinn frá því í fyrra.
VeóriA
Þessi þeldökki risi frá Kúbu
hefur heillað handknattleiksiðk-
endur upp úr skónum það sem af
er vetri með þrumuskotum sínum,
góðum varnarleik og nú upp á
síðkastið mikiili leikgleði. Hann
virkar ótrúlega léttur og lipur mið-
að við stærð. En hvaða maður er
þetta? Hver er saga hans; hvaðan
. kom hann og hvert
stefnir hann?
Julian - Húlían eins
og sagt er á spænsku -
sem KA-menn eru fam-
ir að kalla Dúndra
núna, vegna þess hve
skotfastur hann er, seg-
ist afar ánægður á íslandi. Kvað
reyndar frekar erfitt fyrir fólk af
latneskum uppruna að laga sig að
aðstæðum á svo norðlægum slóð-
urn, sérstaklega veðurfarinu.
„íþróttamenn frá Kúbu hafa auð-
vitað kynnst veðurfari á norður-
slóðum á ferðalögum, en þegar ég
kom hingað var það svolítið erf-
itt.“ Hann hefur vitaskuld fengið
að heyra hvernig veðrið var á
Akureyri síðasta vetur og segist
„rosalega, rosalega heppinn" að
aðstæður séu ekki eins nú. Þá var
allt á kafi í snjó svo mánuðum
skipti. Einmunatíð hefur verið
lengst af vetri en Julian og kona
hans, Tamara Mola, fengu þó
nasasjón af íslensku vetrarveðri á
haustdögum er hret gekk yfir
Norðurland, á sama tíma og harm-
Mín stærsta
von nú er að
fá að leika fyr-
ir ísland
stuðningsmönnum félagsins. Var
þetta eitthvað sem kom af sjálfu
sér og skyldi hann vera svona lifs-
glaður í eðli sínu?
Já, með þessum hætti segist
hann sýna sitt rétta andlit. „A
fyrstu æfingunum og fyrstu leikj-
unum voru strákarnir alltaf að
hvetja mig til að brosa. Héldu að
ég væri virkilega reiður, en ég
taldi einfaldlega að ég ætti að
haga mér eins og ég gerði því
þessu er ég vanur. í sósíalistaríkj-
um er ekki leyfilegt að haga sér
eins og ég hef verið að gera; ef
ég hefði fagnað svona á Kúbu
verið kallaður trúður.
Maður sýnir ekki svona
kæti. En svona er ég
inni í mér og verð að
segja að þetta sprakk
allt í einu út - segja
má að ég hafi komið
út úr skápnum hvað
þetta varðar því mér
finnst virkilega gaman að geta
tjáð fólkinu þá gleði sem ég hef
til þessa geymt inni í mér.“
Duranona segir í raun ekki hafa
verið erfitt að byrgja gleðina inni
þar til nú; hann hafi ekki vitað
að svona framkoma væri til
íþróttum og því alls ekkert hug-
leitt þetta atriði. „Við tókumst í
hendur eða klöppuðum hveijir öðr-
um kannski á bakið, leikmennirnir
á Kúbu, þegar vel gekk. Fögnuð-
um fólkinu ekki eða þökkuðum því
stuðninginn eins og hér.“
Hann fæddist á suðurströnd
Kúbu, í borginni Guantanamo,
sem er þekktust fyrir að þar er
bandarísk herstöð, en fluttist átta
ára gamall norður til höfuðborgar-
innar Havana með foreldrum sín-
um. Hann segir foreldrana vera
Hjónin Tamara
Mola og Julian
Duranona á
heimili sinu á
Akureyri.
Þau kunna
geysilega
vel við sigí
höfuðstað
Norður-
lands.
Fljótlega var ég kominn í ungl-
ingalandsliðið og ári eftir að ég
prófaði handboltann fyrst var ég
kominrr í A-landsliðið.“
Snemma tók Duranona upp sið,
sem hann hefur haldið eftir að
hann kom til íslands og segir
marga hafa furðað sig á í vetur.
Það er að leika ætíð í rauð-
um bol innan undir
keppnistreyjunni.
Iþróttamenn gera það
sumir í kappleikjum
utanhúss þegar kalt er
en íslendingum finnst
flestum nægilega hlýtt
innandyra. Duranona,
sem vill taka vel á í leikj-
um, segist reyndar ekki
gera þetta vegna kulda -
þó hann taki jafnframt
fram að hann sé stundum
varla farinn að svitna þegar
leik sé lokið - heldur telur
hann rauða litinn færa sér
gæfu. „Ég held þetta sé úr
einhverri gamalli Afríku-trú
og meðal þeldökkra Ameríku-
manna er rautt lukkulitur. Þetta
var trú fólks í gamla daga og
hefur gengið mann fram af
manni síðan.“
Skemmtwn
Duranona segir það ekki tíðkast
á Kúbu að fólk sé byijað að vinna
á unglingsárunum. „Við vorum
aðallega í því að skemmta okkur.
Við gerðum allt sem lögin leyfðu,
því það er litið mjög alvarlegum
augum ef menn fara ekki eftir
þeim lögum og reglum sem settar
eru. Ef fólk fer yfir strikið veit
það við hveiju má búast og tekur
afleiðingunum. En menn reyndu