Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 1
I- Goðsogn í lifanda liffl 6 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 28. JANUAR 1996 Htor3ttttftfaftift BLAÐ B Kúbumaðurinn Julian Duranona, sem leikur handknattleik með Ak- ureyrarfélaginu KA í vetur hefur vakið geysilega athygli fyrir frábæra frammistöðu og mikla leikgleði. Hann yfirgaf heima- landið í óþökk yfir- valda og sagði Skapta Hallgrímssyni að hann væri örugglega hættur í handknattleik hefði hann verið um kyrrt. Duranona finnst ótrú- legt hve vel honum hefur verið tekið hér- lendis og honum líði eins og heima hjá sér. Segist reyndar vel geta hugsað sér að verða íslenskur ríkis- borgari - til að verða eitthvað aftur eins og hann orðaði það, og hans stærsta von nú væri að fá að leika fyrir Islands hönd. Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.