Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 13
Ljúffeng máltíð á Aski við Suðurlandsbraut CARYERY -aðeins á sunnudögum ASK.UK Fjölskyldan gerir sér glaðan dag og nýtur sunnudags- máltíðar á notalegum stað. í boði er heilsteikt nautakjöt, svínakjöt og lambakjöt, sérstaklega niðursneitt fyrir þig, súpa og salat fylgir með, ogábót eins oft og þú villt! Á eftirfærð þú ljúffengan eftirrétt. VEITINGAHÚS Frítt fyrir börn yngri en 6 ára, börn 6-12 ára hálft gjald. l:'1 ramlög þín renna óskípt til hjálparstarfs Rauða kross Islands erlendis. Þ ú færð reglulega upplýsingar um hvernig við verjum fénu. I? ú ákveður hve mikið, hve ofit og hvenær þú greiðir. RAUÐI KROSS ISLANDS BRIDS U m s j ó n Arnór G. Ragnarsson Kauphallarmót Bridsfélags Breiðfirðinga HIÐ flörlega Kauphallarmót Brids- félags Breiðfirðinga hefst fimmtu- daginn 1. febrúar og stendur yfir flögur næstu fimmtudagskvöld. Spil- uð eru forgefin spil með útreiknis- formi sem notað var við samnefnd Kauphallarmót, sem hafa fyrirmynd af Cavendish-uppboðsmótum sem spiluð eru vestanhafs. Utreikningur miðast við sveitakeppni og góðir möguleikar á að skora myndarlega í hverri umferð. Skráning er hafín í mótið og skráð í símum Bridssam- bandsins (587 9360) eða hjá ísak á skrifstofutíma í síma 550 5821. Fimmtudagskvöldið 25. janúar var spilaður eins kvölds forgefinn Mitc- hel-tvímenningur með tölvuútreikn- ingi. Hæstu skorinni í N/S náðu eftir- talin pqr: Dúa Ólafsdóttir—Þórir Leifsson 265 Sigurbjöm Þorgeirsson - Jón Ingþórsson 253 Ólöf Þorsteinsdóttir - Sveinn R.Eiriksson 239 Hjördís Siguijónsd. - Sigtryggur Sigurðsson Hæsta skor í A/V: Vilhjálmur Siprðsson - Þórður Sigfússon 257 Ingibjörg Halldórsd. - Sigvaldi Þorsteinsson 246 Lárus Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 239 Sigriður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 219 Bridsfélag Kópavogs Staðan eftir fjórar umferðir í aðal- sveitakeppni félagsins: Vinir 92 Ragnar Jónsson 91 Þorstéinn Berg 73 Guðmundur Pálsson 71 K.G.B. og félagar 70 Frá Skagfirðingum og Bridsdeild kvenna í Reykjavík Síðasta þriðjudag hófst aðalsveita- keppni nýs félagsskapar á þriðjudög- um, Skagfirðinga og kvenna í Reykjavík. 12 sveitir taka þátt í keppninni og eru spilaðir 2 x 16 spila leikir á kvöldi. Eftir 2. umferð, er staða efstu sveita: sv. Guðlaugs Sveinssonar 45 sv. Lárusar Hermannssonar 38 sv. Sigrúnar Pétursdóttur 35 sv. Dúu Ólafsdóttur 34 sv. Öldu Hansen 34 sv. Erlu Ellertsdóttur 34 Spilamennsku verður framhaldið næsta þriðjudag. Smásagnasafn Rílcisútvarpsins 1996 Ríkisútvarpið - Rás 1 óskar eftir nýjum íslenskum smásögum til flutnings í sumardagskrá sinni. Efnisval er frjálst, en þess er krafist að sögurnar taki ekki meira en 40 mínútur í flutningi. Sögurnar ber að senda til Ríkisútvarpsins fyrir 1. april nk. undir dulnefni, en rétt nafn höfundar skal fylgja í lokuðu umslagi. Rriggja manna dómnefnd velur pær tólf sögur sem lesnar verða. Úrslit munu liggja fyrir 1. júní. Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996. Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Lokaö mánudaginn 29. janúar hefst á þriðjudaginn kl. 8.00 Ioppskórinn VELTUSUNDI • SÍtól 552 1 21 2 VIÐ INGÓLFSTORG SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 B 13 Góður kostur frá Umboðsmenn um allt land. Opið alla virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-16. SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 588-0500 • FAX S88-0504. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík. © fnar með helluborði # Venjulegt helluborð. # Keramik helluborð. # Með og án blásturs. # Grill/grillteinn. Idavelar # 50 og 60 sm breiðar. # Grill og grillteinn. # Með og án blásturs elluborð # Venjulegar hellur. # Með rofum. # 2 hraðsuðuhellur. # Keramik helluborð. # Með rofum. # Aðvörunarljós. við hjálpum------------- MEÐ ÞINNI hjálp f* ú getur tekið þátt í að viðhalda lífsvon karla, kvenna og barna í neyð með því að hringja í síma 562 6722 og gerast styrktarfélagi Hjálparsjóðs Rauða kross íslands. A plús, auglýsingastofa ehf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.