Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUG[ YSINGAR S.O.Sa Fjögurra manna fjölskyldu bráðvantar 4-5 herb. íbúð á leigu í vesturbænum, eða þar sem næst, frá 1. febrúar. Upplýsingar í síma 552 2491 eftir kl. 19 sunnudag. B 0 Ð »> Húseign að Tindum, Kjalar- nesi, í Reykjavík og Garðabæ Tilboð óskast í eftirtaldar eignir: Útboð 10439 húseign að Tindum, Kjal- arnesi. Steinsteypt hús (byggt 1974), hæð og ris, stærð hússins er u.þ.b. 230 m2(714 m3). Brunabótamat er kr. 30.475.000,- og fasteignamat er kr. 8.573.000,-. Stærð lóðar er u.þ.b. 38.000 m2. Húsið verður til sýnis í samráði við Fast- eignir ríkissjóðs, sími 551-9930. Útboð nr. 10503 Reynilundur 4, Garðabæ. Steinsteypt einbýlishús ásamt bílskúr, stærð hússins er 141 m2 og bílskúrs 56 m2. Brunabótamat er kr. 12.477.000,- og fasteignamat er kr. 11.139.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Margréti E. Harðardóttur í síma: 565-6071 kl. 13-17. Útboð nr. 10504 Lindarflöt 41, Garðabæ. Steinsteypt einbýlishús ásamt bílskúr, stærð hússins er 141 m2 og bílskúr er 38 m2 . Brunabótamat hússins er 9.608.000,- og fasteignamat er kr. 8.998.000,-. Húsið verður til sýnis í sam- ráði við Vilborgu Einarsdóttur, sími 565-7858. Útboð nr. 10505 Blesugróf 27, Reykjavík. Steinsteypt einbýlishús, hæð og kjallari, ásamt bílskúr. Stærð hússins er 499 m2. Brunabótamat er kr. 36.476.000,- og fasteignamat er kr. 19.054.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Maríu Kjeld, símar 581-3306 og 581-3508. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, Reykjavík, og hjá ofangreindum aðilum. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkis- kaupum fyrir kl. 11.00 þann 7. febrúar 1996 þar sem þau verða opnuð í viður- vist viðstaddra bjóðenda er þess óska. Til leigu Ríkiskaup, fyrir hönd Skógræktar ríkisins, óska eftir aðilum sem áhuga hafa á að gera tilboð í leigu ræktunarreita og gróð- urhúsa í landi Skógræktar ríkisins, Hall- ormsstað. Óskað er eftir aðilum sem hafa sérhæfingu í rekstri gróðrarstöðva og ræktun. Gögn með þeim upplýsingum sem óskað er eftir að aðilar skili inn verða afhent frá og með 29. janúar kl. 13.00, hjá Ríkis- kaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Áhugasamir skili umbeðnum upplýsing- um um sig og fyrirtæki sitt fyrir kl. 14.00 þann 2.. febrúar 1996. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 RÍKISKAUP Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: Útboð nr. 10485 hjartagangráðar (Implantable Cardiac Pacemakers/ defibrillators). Opnun: 5. febrúar kl. 11.00. Útboð nr. 10482 rykbindiefni (Calcium Chloride and Magnesium Chloride). Opnun 6. febrúar kl. 11.00. Útboð nr. 10500 Meðferðarstöð ríkis- ins fyrir unglinga, Fossaleynismýri í Grafarvogi. Opnun 6. febrúar kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Útboð nr. 10486 stálþil og festingar fyrir Fáskrúðsfjarðarhöfn. Opnun 8. febrúar kl. 11.00. Útboð nr. 10490 stálþil og festingar fyrir Þorlákshöfn. Opnun 8. febrúar kl. 11.00. *Útboð nr. 10512 þakefni fyrir Land- græðslu ríkisins. Opnun 8. febrúar kl. 14.00. Forval nr. 10507 v/endurbyggingar Kirkjustrætis 8b og 10. Innréttingar og tengibygging. Opnun 12. febrúar kl. 14.00. *Útboð nr. 10514 sjóflutningur á síma- skrárpappír. Opnun 16. febrúar kl. 14.00. *Útboð nr. 10443 Yfirhafnir fyrir heilsu- gæslu. Opnun 21. febrúar kl. 11.00. Útboð nr. 10501 sendibílaakstur, rammasamningur. Opnun 22. febrúar kl. 11.00. Útboð nr. 10479 tilbúinn áburður fyrir Vegagerðina og Landgræðslu ríkisins. Opnun 27. febrúar kl. 11.00. Útboð nr. 10488 ýmsar rekstrarvörur fyrir sjúkrahús. Ópnun 4. mars kl. 10.00. *Útboð nr. 10508 notuð eða ný stálrör fyrir Vegagerðina. Opnun 11. apríl kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. *IMýtt í auglýsingu. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 'W* TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (símsvari utan opnunarti'ma) - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 29. janúar 1996, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Tilboð óskast: Ford Econoline E250 D 7,3 árgerð 1990. Háþekja. Bifreiðin er skemmd eftir umferð- aróhapp. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17 mánudag- inn 29. janúar 1996. Bifreiðin er til sýnis á Smiðjuvegi 2 frá kl. 8-17. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Útboð Viðlegukantur við norðurhlið bryggju Hafnarstjórn Blönduósbæjar óskar eftir til- boðum í gerð 81 m viðlegukants við norður- hlið bryggju. Helstu magntölur: Steypa í einingar 40 m3, steypa staðsteypt 60 m3 , steypustyrktarjárn 5.200 kg, stál- staurar 20 stk, Asobe harðviður 19 m3, grjót- fylling 1.300 m3 . Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Blönduósbæjar og á skrifstofu Vita- og hafnamálastofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá þriðjudeginum 30. janúar gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu- daginn 22. febrúar 1996 kl. 11.00. Hafnarstjórn Blönduóss. S 0 L U C« Lindarbraut 8, Laugarvatni Tilboð óskast í: Útboð 10513, húseignina Lindarbraut 8, Laugarvatni. Steinsteypt einingahús (byggt 1965) á einni hæð, stærð hússins er u.þ.b. 135 m2 . Brunabótamat er kr. 7.754.000,- og fast- eignamat er kr. 2.230.000,-. Stærð lóðar er u.þ.b. 2.000 m2. Húsið verður til sýnis í samráði við Frið- rik ’ Friðjónsson, sími 486-1137 eða 854-6437. Nánari upplýsingar um ofangreinda eign eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík, og hjá ofangreindum aðila. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboðskulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 þann 12. feþrúar 1996 þar sem þau verða opnuð í viðurvist við- staddra bjóðenda er þess óska. mí RÍKISKAUP Ú I b o i s k i I a ó r a n g r i I BORGARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Tilboð Tilboð óskast í Volvo FL 613, árg. 1990, skemmdan eftir umferðaróhapp. Bifreiðin er ekin 109 þús. km og er með flutningskassa og lyftu. Bifreiðin verður til sýnis hjá Tjónaskoðunar- stöðinni að Draghálsi 14-16 mánudaginn 29. janúar 1996. Tilboðum sé skilað sama dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.