Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 B 7
Frakkar
töldu
réttað
halda veik-
indunum
leyndum
París. Reuter.
MEIRIHLUTI Frakka, telur sam-
kvæmt skoðanakönnun, sem
SOFRES-stofnunin gerði fyrir sjón-
varpsstöðina TFl ekkert athuga-
vert við að Framjois Mitterrand
Frakklandsforseti hafi haldið því
leyndu í rúman áratug að hann
þjáðist af krabbameini.
Claude Gubler, sem um árabil
var læknir Mitterrand, segir forset-
ann hafa blekkt sig til að hylja
veikindin. „Eftir á að hyggja tel ég
að Mitterrand hafi lagt fyrir mig
gildru,“ segir Gubler. Hann hefði
aldrei átt von á því að fréttatilkynn-
ingar um heilsufar forsetans, þar
sem krabbameininu var haldið
leyndu, yrðu sendar út í hans nafni.
Gubler rekur málið í bókinni
„Leyndarmálið mikla“, sem fransk-
ur dómstóll úrskurðaði lögbann á í
síðustu viku.
„Ég ritaði bókina með hagsmuni
læknisfræðinnar að leiðarljósi ... til
þess að aðrir læknar myndu ekki
lenda í þessari stöðu," segir Gubl-
er. „Ef einhverjir peningar verða
afgangs eftir að ég hef greitt reikn-
inga lögfræðinga þá mun ég nota
þá til mannúðarmálefna."
Lögreglan hefur yfirheyrt Gubler
en verið er að rannsaka hvort að
hann hafi með ritun bókarinnar
rofið trúnað læknis við sjúkling.
Brot á siðareglum lækna geta varð-
að allt að árs fangelsi og um þrett-
án milljón króna sekt í Frakklandi.
Lögfræðingur útgefanda bókar-
innar hefur sakað stjórnvöld og
dómstóla um ritskoðun með því að
setja lögbann á hana.
Fátítt er að lögbann sé sett á
bækur í Frakklandi en dæmi eru
um að bækur um íslam og Alsír
hafí verið bannaðar.
Upplag bókarinnar, um fjörutíu
þúsund eintök, seldist upp áður en
lögbann var sett á hana. Hún er
nú einungis fáanleg á svörtum
markaði og er gangverð sagt vera
allt að um tvö hundruð þúsund
krónur, að sögii franskrar sjón-
varpsstöðvar.
í skoðanakönnun, sem birt var
um helgina, segja 67% Frakka að
það hafi verið rétt af forsetanum
að halda veikindunum leyndum.
Einungis 26% töldu það hafa verið
rangt af forsetanum og 7% höfðu
ekki skoðun á málinu. Segja frétta-
skýrendur þetta sanna enn einu
sinni að Frakkar leggi mikla áherslu
á að vernda einkalíf opinberra per-
sóna. Það sé skýringin á því að fjöl-
miðlar fjalli ekki á nærri því jafnop-
inskáan hátt um einkalíf stjórn-
málamanna, t.d. ástarlíf og fjár-
mál, og raunin er í Bretlandi og
Bandaríkjunum.
Réne Monory, forseti öldunga-
deildar þingsins, sagði í samtali við
Europe 1 útvarpsstöðina að það
hefði verið rangt af forsetanum að
gefa út fréttatilkynningar um heilsu
sína á sex mánaða fresti. Tíma-
bundin veikindi sem sagt væri frá
gætu komið fjármálamörkuðum í
uppnám.
Heyrnarhjálp óskar eftir
skriflegum ábendingum frá almenningi
um skýrmæltasta fjölmiðlamanninn.
Vinsamlega sendið til Heyrnarhjálpar,
Snorrabraut 29, 105 Reykjavík, fyrir l.febrúar nk.
o^r
r 1 Ée mæli með
I sem skvrmæltasta fiölmiðtamanninum.
' Dagsetn. l inriirskrift
L -»4
Útsalan hefst á morgun
10-50% afsláttur
vefnaðarvöruverslunin
textilUne
Faxafeni 12*Sími: 5881160
Stðrútsala í Kjarakaap
50?
Alveg ótrúlegt verð!
<s.
Kaffi- og matarsett
— með 20 hlutum,
áður kr. 1.690
nú kr. 998
áður kr. 4.890, nú kr. 2.990.
Hltara önnur tilhoöl
Fullt af öðrum vörum nýkomnar.
c
hjarakauphf.
Lágmúla 6, simi 5B8-491B - Borgarkringlunní, sími 568-49B5 - Bseyri 5, flkureyri, sími 4B2-49B4.
jjóyjastöðin díeimstjós
Ármúía 15, 2, fuzð, sími 588 4200
tMjzstu námskeið
Bvrjendanámskeið 29. jan.-14. feb. mán./mið. kl. 20-22.
Kenndar undirstöðuæfingar Kripalujóga, teygjur, öndunaræfingar
og slökunaraðferðir til að losa um spennu, líkamlega og andlega.
Kennari: Aslaug Höskuldsdóttir.
Byrjendanámskeið 6. feb.-22. feb. þri./fim. ki. 20-22.
Kennari: Ingibjörg G. Guðmundsdóttir.
Byjendanámskeið 19. febr.-6. mars, mán./mið. kl. 20-22.
Kennari: Kristín Norland.
Kynning á Kripalujóga verður laugardaginn 3. febrúar kl. 13.
Axlastaðan
bœtir minnið
(/■'- i
jÓGASTÖÐIN
“HEIMSLJOS
Skiptiútbob
spariskírteina
mánudaginn 29. janúar 1996
Verötryggö Verötryggö
spariskirteini nkissjoös spariskírteini ríkissjóös
2. fl. D 1990, 1. fl. D 1995,
Nú 5 ár. 20 ár. 10 ár.
Útgáfudagur: 1. febrúar 1996 (cmiumtg. nj Útgáfudagur: 29. september 1995 1. febrúar 1995
Lánstími: Nú 5 ár Lánstími: 20 ár 10 ár
Gjalddagi: 1. febrúar 2001 Gjalddagi: 1. október 2015 10. apríl 2005
í Grunnvísitala: 2932 Grunnvísitala: 173,5 3396
Nafnvextir: 6,0% Nafnvextir: 0,00% 4,50% fastir
1 Einingar bréfa: 3.000,5.000,10.000, Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 5.000, 10.000, 50.000,
50.000,100.000, 10.000.000 kr. 100.000, 1.000.000,
1.000.000 kr. 10.000.000 kr.
Skráning: Skráð á Verðbréfa- Skráning: Skráö á Veröbréfa- Skráð á Verðbréfa-
þingi íslands þingi íslands þingi íslands
Viðskiptavaki: Seölabanki Islands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Seðlabanki islands
Sölufyrirkomulag:
Spariskírteinin veröa seld meö tilboösfyrirkomulagi. Þátttaka
er bundin við þá aðila sem eiga skírteini í 1. fl. D 1991 - 5 ár
sem koma til innlausnar þann 1. febrúar nk.
Lágmarksfjárhæö hvers samkeppnistilboðs er 10 milljónir
króna að nafnveröi.
Öörum aðilum en veröbréfafyrirtækjum, veröbréfamiölumm,
verðbréfasjóðum, bönkum, sparisjóöum, fjárfestinga-
Verötryggö
spariskírteini ríkissjóös
Árgreiösluskírteini 1. fl. B 1995,
10 ár.
Útgáfudagur: 27. október 1995
Lánstími: 10 ár
Gjalddagar: 2. maí ár hvert, í fyrsta
sinn 2. maí 1997
Grunnvísitala 174,1
Nafnvextir: 0,00%
Einingar bréfa: 500.000,1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráning: Skráð á Veröbréfa-
þingi íslands
Viöskiptavaki: Seðlabanki íslands
lánasjóðum, lífeyrissjóöum og tryggingarfélögum er heimilt
í eigin nafni aö gera tilboð í meðalverö samþykktra tilboða
enda sé slíkt tilboö gert í eigin nafni og án milligöngu síðast
greindra aöila.
Öll tilboð í spariskírteini þurfa aö hafa borist Lánasýslu
ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mánudagmn 29. janúar 1996.
Tilboösgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá
Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.