Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 B 27 ATVIN N MMAUGL YSiNGA R Vélstjóri Vélstjóra vantar á ísfisktogara frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 456 3870. Sölumaður Fasteignasala á fjúgandi fart óskar að ráða harðduglegan og útsjónarsaman sölumann. Leitað er að sölumanni, sem hefur náð árangri í sölustörfum og ætlar að selja fast- eignir. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og helstu afrek, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 2. febrúar, merktar: „Svaka góður - 42“. Rafeindavirki Við leitum að góðum manni í framtíðarstarf við ýmiss konar viðgerðir og afgreiðslustörf sem fyrst. Snyrtimennska og glaðleg fram- koma nauðsynleg. Umsóknir, með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 30. janúar, merktar: „íhlutir - 17655.“ Fullum trúnaði heitið og öllum svarað. Viðgerðarmaður Laghentur viðgerðarmaður óskast til að gera við þungavinnuvélar og vörubíla. Upplýsingar í síma 561-8950 um helgina en í síma 587-5242 eftir helgi. „Au pair“ Þýskaland íslensk fjölskylda í Þýskalandi óskar eftir „au pair“ til loka apríl. 18 ára eða eldri. Upplýsingar í síma 562 0113. Húsfélag í austurborginni óskar eftir að ráða húsvörð. Viðkomandi þarf að vera ábyggilegur, snyrti- legur og handlaginn. Starfið felst m.a. í að hafa umsjón með allri sameign og sjá um þrif hennar ásamt minni háttar viðhaldi. Starfinu fylgir 2ja herb. íbúð. Vinsamlega skilið umsóknum til afgreiðslu Mbl., merktuni: „Húsfélag - 96“, fyrir 3. febr. Móttökuritari læknis Fjölbreytt starf, sem krefst sjálfstæðis, góðrar tölvukunnáttu, aðlaðandi framkomu og þjón- ustulundar. 50% eftir hádegi. Aldur 25-40 ára. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „G - 15571“, fyrir 2. febrúar nk. Hópvinnukerfi ehf. er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hópvinnukerf- um (Groupware). Það býður lausnir á sviði gæðamála, starfsmannamála, skjalastjórnunar o.fl. Windows forritari óskast Okkur vantar starfsfólk til þess að forrita í Visual Basic, Lotus Notes og öðrum forritun- artólum ásamt því að sjá um þjónustu og uppsetningar hjá viðskiptavinum. Leitað er að háskólamenntuðum einstakling- um sem hafa reynslu í forritun og góða þjón- ustulund. Ýmis ráðningarform koma til greina eins og verktaka- eða hlutastarf. Áhugasamir sendi umsóknir og upplýsingar um menntun og fyrri störf til Hópvinnukerfa ehf., Borgartúni 31, 105 Reykjavík. RAÐAUG^ YSINGAR Bátar óskast Við óskum eftir að kaupa báta til útflutnings, í góðu ásigkomulagi, af ýmsum stærðum. Bátar sem fengið hafa úreldingu koma helst til greina. Staðgreiðsluviðskipti. Bátasölan Tórshavn Pf., sími 00-298-17789, fax 00-298-16789. Til sölu línu- og togfrystiskip Til sölu er m/b Atlanúpur ÞH-270 sem er 399 BT tog- og línuskip. Skipið er m.a. búið Mustad línubeitingarvél og láréttum og lóð- réttum frystitækjum. Með skipinu fylgir bún- aðurtil rækjuvinnslu, þ.m.t. Japanslína. Skip- ið er í góðu ástandi, m.a. með nýuppteknum vélum. Skipið verður selt með veiðileyfi en án aflahlutdeilda. LM skipamiðlun, Friðrik J. Arngrimsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavik. Sími 562-1018. Verkfræðingar - tæknifræðingar Munið árshátíð VFÍ laugardaginn 3. febrúar í Súlnasal Hótel Sögu. Miðasala á skrifstofu félagsins. Árshátíðarnefnd. Sólarkaffi Arnfirðinga Sólarkaffi Arnfirðinga verður haldið í veit- ingahúsinu Glæsibæ föstudaginn 2. febrúar og hefst kl. 20.30. Miðar seldir í veitingahúsinu Glæsibæ sama dag frá kl. 16-18 og við innganginn. Góðarveitingarog skemmtiatriði. Mætum öll. Stjórnin. Aðalfundur Slysavarnadeildar kvenna í Reykjavík verður haldinn í Höllubúð, Sóltúni 9, fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Glæsilegt þorrahlaðborð. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. I Rafiðnaðarsamband ISKZAl íslands Fundur um lífeyrismál á Selfossi í félagsheimili Rafiðnaðarsambandsins, Austurvegi 9, 29. janúar kl. 18.00. Dagská: 1. Sameining lífeyrissjóða RSÍ og mat- reiðslumanna. 2. Staðfesting á samkomulagi VSÍ og ASÍ. 3. Reglugerð Lífeyrissjóðs RSÍ. 4 Önnur mál. Á fundinn mæta formaður RSÍ og stjórnar- menn úr Lífeyrissjóði rafiðnaðarmanna. Skattframtal Námskeið í meðferð skattframtala fer fram á Háaleitisbraut 68 miðvikudaginn 31. janúar kl. 20. Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu. Stjórnin. íslenska töflubókin Westermann fáanleg Alfa Beta Gamma útgáfan, Laugavegi 22B, sími 562 6630, fax 551 0150. St. Franciskusspítali, Stykkishólmi Læknar - sjúkraþjálfarar Námskeið í orthopaediskri medicin Námskeið í orthopaediskri medicin verður haldið í Stykkishólmi dagana 2.-7. júní, að báðum dögum meðtöldum (6 dagar). Námskeiðið er hið fimmta í röðinni sinnar tegundar og nýtist bæði sjúkraþjálfurum og læknum. Kennarar eru breskir og einn íslenskur. Kennd verður orthopaedisk-medicinsk sjúk- dómsgreining og helstu meðferðaraðferðir greinarinnar, s.s. Cyriax og MacKenzie, nudd- tækni, spraututækni o.s.frv. Einnig verður í tengslum við þetta námskeið haldið framhaldsnámskeið fyrir þá, sem áður hafa sótt námskeið í Stykkishólmi eða önnur hliðstæð námskeið (01.06.1996). Nánari upplýsingar gefa Róbert Jörgensen, framkvæmdastjóri (v/umsóknar, gistingar, ferða o.s.frv.), í síma 438 1128 (vs.) og Jósep Ó. Blöndal, sjúkrahúslæknir (v/faglegra at- riða), í síma 438 1128 (vs.) og 438 1166 (hs.). Faxnúmer beggja er 438 1628. Orlofshús óskast keypt Félagasamtök óska eftir að kaupa orlofshús (heilsárs) á Suðurlandi, um 50 ferm. með hitaveitu, á svæði sem er á bilinu 50-100 km austur af Selfossi. Tilboð greini frá staðsetningu, teikningu, smíðaári, lóðarstærð, réttindum ásamt verði, áhvílandi lánum og greiðslutilhögun. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbi. fyrir 9. febrúar, merkt: „S - 9“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.