Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4- RJBLKÞAl ICAI YCIKIC^AR Byggðastofnun auglýsir eftirtaldar eignir til sölu Fasteignirnar Hafnarstræti 15-19, Flateyri. Eignirnar seljast saman í einu lagi. í allt er um að ræða 364 fm húsnæði á tveim hæð- um. í húsnæðinu er aðstaða til veitinga- og gistihússreksturs. Húsnæðið er laust frá 1. júní nk. Fasteignina Hjallaveg 2, Suðureyri. Einbýlis- hús 89 fm, steinsteypt, byggt 1955. Óskað er eftir lokuðum tilboðum í ofan- greindar eignir og áskilinn er réttur til að hafna öllum tilboðum. Útborgun skal vera 20% innan árs, en eftirstöðvar geta verið lánaðar frá 10 til 15 ára, með 7,7% vöxtum ásamt verðtryggingu. Tilboðum skal skilað fyrir 11. mars 1996. Nánari upplýsingar veitir Byggðastofnun á ísafirði, sími 456 4633. Vandi laganema Auðvitað reyna laganemar að forðast föll sem Ijúflega er upplýst um. En stenst leið- sögn Lagadeildar um stjórnarhætti leyndar- bréfa Hæstaréttar og þagnar um meint lög- brot æðstu embættismanna, sem bókin Skýrsla um samfélag upplýsir um? Útg. KENNSLA Námskeið íhleðslu hand- slökkvitækja Brunamálastofnun ríkisins gengst fyrir rétt- indanámskeiði fyrir umsjónarmenn hleðslu- stöðva í samræmi við gr. 1.3 í „Reglur um eftirlit og viðhald handslökkvitækja". Þátttakendur skulu hafa lokið minnst 60 klst. starfsþjálfun á viðurkenndri hleðslustöð áður en námskeiðið hefst, og skulu leggja fram skriflegt vottorð frá vinnuveitanda þar um. Námskeiðinu lýkur með skriflegu prófi og er gerð krafa um lágmark 7.0 í einkunn. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Gunn- arsson, yfirverkfræðingur, í síma 552 5350. Staður: Brunamálastofnun ríkisins, Lauga- vegi 59, 4. hæð. Tfmi: Föstudagurinn 23. febrúar nk. kl. 09.00-17.00. Kostnaður: 15.000 kr. á mann með nám- skeiðsgögnum og kaffi. Skráning: í síma 552 5350 fyrir miðvikudag- inn 21. febrúar nk. kl. 12.00. TM-hugleiðsla Kynningarfyrirlestur í Gerðubergi laugardaginn 17. febrúar ki. 13.00. TM-hugleiðsla stuðlar að skýrari hugsun, aukinni ró og vellíðan í daglegu lífi. Hún er auðlærð, áreynslulaus og veitir djúpa og endurnærandi hvíld. Niðurstöður um 350 birtra rannsókna sýna að TM-hugleiðsla er afar áhrifarík þroskaleið og heilsubót, sem gagnast Öllum starfs- og ald- urshópum. Aðgangur ókeypis. Upplýsingar kl. 10-18 virka daga í síma 562 8485 eða heimasíma 588 1855. TM-kennslumiðstöðin - Islenska íhugunarfélagið. Seyðfirðingar, Seyðfirðingar Munið Sólarkaffið sem haldið verður í Akog- eshúsinu, Sigtúni 3, laugardaginn 17. febrúar næstkomandi. Forsala aðgöngumiða verður í Akogeshúsinu fimmtudaginn 15. febrúar frá kl. 17-19. Skemmtinefndin. Iðnaðarhúsnæði Traust fyrirtæki óskar eftir húsnæði til leigu fyrir starfsemi sína. Æskileg stærð væri u.þ.b. 50 fm skrifstofu- og starfsmanna- aðstaða og u.þ.b. 250 fm lager með inn- keyrsludyrum og góðri lofthæð. Áhugasamir sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl., merktar: „I - 50". Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandl eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Seftjörn 14, Selfossi, þingl. eig. Ester Markúsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóöur Selfoss, fimmtudaginn 22. febrúar 1996 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 15. febrúar 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrrfstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 20. febrúar 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Auðunn ÍS-110, ásamt öllu fylgifé og veiðiheimildum, þingl. eig. Ið- unn hf. útgerðarfélag, gerðarbeiðendur Ari Björnsson, Byggöastofn- un, Búnaðarbanki (slands, Det Norske Veritas, Erlingur Hjálmars- son, Gjaldtökusjóöur, Glitnir-Féfang hf., Hafnarfjarðarhöfn, Kæling hf., Lífeyrissjóður Vestfirðinga, Rafboði Reykjavík hf., Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag (sfirðinga, Sjóvá-Almennar og Ábyrgðar- sjóður launa. Aðalstræti 32, n.h. a.e., (safirði, þingl. eig. Pétur Ragnarsson og Jóhannes Ragnarsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður (safjarðar. Dalbraut 1B, 0201, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 2, 0201, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar og Steinn Leó Sveinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna. Hafraholt 4, (safirði, þingl. eig. Landsbanki (slands, Ingibjörg Hall- grímsdóttir, Sigurður G. Karlsson og Rósa María Karlsdóttir, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður (safjarðar. Hjallavegur 27, Suöureyri, þingl. eig. Sigurður Þórisson og Ingvar Bragason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Pólgata 10, (safirði, þingl. eig. Magnús Hauksson, gerðarbeiðandi Mál og menning. Sæból II, Mýrahreopi, V-(s., þingl. eig. Elísabet A. Pétursdóttir og Ágúst G. Pétursson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag Islands hf. Árvellir2, 0102, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðar, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Þórustaðir, Mosvallahreppi, V-ls., þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins og Jón Fr. Jónsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Áhaldahús á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Þróunarsjóður sjávar- útvegsins, 19. febrúar 1996 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á ísafirði, 15. febrúar 1996. Kópavogsbúar - opið hús Opið hús er á hverj- um laugardegi milli kl. 10-12 í Hamra- borg 1, 3. hæð. Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs, ogÁrni RagnarÁrna- son, alþingismaður, verða til viðtals á morgun, laugardag- inn 17. febrúar. Allir velkomnir. JKIPUL A g rí kis i n s Sprengisandsleið um Þóristungur, neðan Hrauneyjarfossvirkjunar Mat á umhverfisáhrifum -frumathugun Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif- um Sprengisandsleiðar, F28, um Þóristung- ur, neðan Hrauneyjarfossvirkjunar. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 16. febrúar til 25. mars 1996 hjá Skipulagi ríkisins, Lauga- vegi 166, og Þjóðarbókhlöðunni, Arngríms- götu 3, Reykjavík, og á bókasafninu á Sel- fossi, Áusturvegi 2, Selfossi. Einnig hjá odd- vitum Ásahrepps og Djúpárhrepps eftir sam- komulagi. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 25. mars 1996 til Skipulags ríkisins, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. auglýsingor I.O.O.F. 12 = 1772168'/2 = F.L. I.O.O.F. -1 = 1772168V2 = Fl. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 „Jesús er vegurinn.“ Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Ulrich Parzany. Lofgjörð og fyrirbænir eftir samkomu. Þú er velkominn. J Viðurkcnndur meistari % (TReikisamtök (É’slands Heilunarkvöld f Opið hús í kvöld milli kl. 20 og 23 á Sjávargötu 28, Bessastaða- hreppi, fyrir alla þá, er hafa lært Reiki hjá viöurkenndum meist- ara, til þess að þjálfa sig og spjalla. Einnig er öllum þeim, er vilja þiggja Reiki-heilun (hluta Reiki) og fræðast, boðiö að koma. Aðgangur ókeypis. Símsvari 565 5700, sími 565 2309. Samkomur í Góðtemplarahús- inu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í kvöld kl. 20.30, laugardagskvöld kl. 20.30 og sunudag kl. 16.30. Wynne Goss, forstöðumaður Vine Christian Centre í Wales, predikar. Allir velkomnir. Miðvikudagskvöld kl. 20.30: Biblíulestur. Wynne Goss talar. Aðventkirkjan í Reykjavík, Ingólfsstræti 19 (kvöld kl. 20 Tónlistarsamkoma. Laugard. kl. 9.45 Biblíuleshópar. Efni ársfjórðungsins: Að rannsaka ritningarnar. Kl. 11.00 almenn guðsþjónusta. Ræðumaður: Roger Jacobsen. Allir velkomnir. Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstræti 22 Áskriftarsími Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21 heldur Einar Aðal- steinsson erindi: „Þú ert heimur- inn", í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á iaugardag er opið hús frá kl. 15-17 með fræðslu kl. 15.30 í umsjón Karls Sigurðs- sonar. Guðspekifélagið hvetur til sam- anburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðanafrelsis og sameinast um voldugar spurn- ingar fremur en tilbúin svör. Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! m m 4 Sjáifstæðisfétag Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.