Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fiux vFJioi 'a.r>vief[i HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Frumsýning linn en íín var líkíl II- % : m Stórkostleg mynd um geldinginn og ofurstjörnuna Farinelli sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin á síðasta ári. Tónlistin áhrifamikla fæst í versl- unum Japis og veitir miðinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ★ ★★’ú S.V. MBL Á. Þ. Dagsljós ★★★ || ÓHT Rás 2. Sýnd kl. 11.10. Tilboð kr. 400 ,jt eídC PRtEST PRESTUR Sýnd kl. 5, 7 og 9. B. i. 12. Síðustu sýningar. han Pryce & sF V Frabær romantisk gamanmynd - Sabrina kemur heim gjör- breytt og gerir Larrabee-bræðurna kolvitlausa, eða hvað? Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. HITCHCOCK HELCI! BESTA MVND F.VRÓPU 1W Mynd eftir KeaLoach ®rhreyfimynda |^fl|Jtoélagið Sýnd kl 5 og 7.05. Siðastu sýningar Kröftug ástar- og baráttusaga úr spænsku borgarastyrjöldinni sem hreyfir við öllum. Aðalhlutverk: lan Hart (Backbeat). Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12 ára. Psycho, meistaraverk Hitchock á miðnætur- sýningu. Verð kr. 400 Sýnd kl. 12. i ii n n i || 11 s t n n 1111 i Stórmynd meistara Martin Scorsese. Robert De Niro og Joe Pesci í hörkuformi auk Sharon Stone sem sýnir stórleik í myndinni, hlaut Golden Globe verðlaunin og er nú tilnefnd til Óskarsverðlauna. Forsýningar í kvöld kl. 9 og 11. © Fjolskyídupizza að eigin vali með ókeypis brauðstöngum og 1,5 I af Pepsi - gíldír aðeins í veitingasal. © Ef þú sækir stóra pizzu eöa fjolskyldupizzu meö a.m.k. 2 áleggjum og brauðstongum, færöu ókeypis Margarita pizzu i somu stæró. i. r *• p 4iut 'G' 533 2000 JUior^iumiblaíitíi - kjarni málsins! Leikfélag Hafnarfjardar sýnir hinn óborganlega og spennandi gamanleik . Hinn. eim mm tftir Jom Shppard Sýnt í kvöld og sunnudag kl: 21 í Bæjarbíó Athugiá!! NæstsíSasta sýningarhelgi Miðasala er opin sýningardaga frá kl: 19:30 Miðapantanir í símsvara 555-0184 Miðaverð er 800 kránur - Visa/Euro Seppi Take That leggrir upp laupana BRESKA hljómsveitin Take That er hætt eftir sex ára samstarf. Liðs- menn hennar tilkynntu það á blaða- mannafundi á þriðjudag. „Frá og með deginum i dag er allt búið,“ A hverju þrífst fögur húð? nKíigðu djúpt andann áður en þú svarar SUREFNI SKIN THERAPY VITAL OXYGEN SUPPLY KYNNING I DAG KL. 13-18 Kaupauki fylgir Heiðar Jónsson, snyrtir, farðar viðskiptavini þeim að kostnaðarlausu. Pantið tima i síma 562 3160 Laugavegi (í(í ZANCASTER SKIN THERAPY ISFLEX hf, sfmi 588 4444 sagði Gary Barlow, söngvari og lagasmiður sveitarinnar, við það tækifæri. Liðsmenn sveitarinnar sögðu að seinustu tónleikar hennar yrðu í Hollandi í apríl. . Hljómsveitin Take That var stofn- uð af umboðsmanninum Nigel Mart- in-Smith sem „hin fullkomna popp- sveit". Liðsmenn hennar hétu því að vinna 15 klukkutíma á dag, 50 vikur á ári, í þágu sveitarinnar. Blátt bann var lagt við eiturlyfjaneyslu og drykkju. Vinnan bar árangur. Breiðskífur hennar hafa selst í yfir þremur millj- ónum eintaka í Bretlandi einu og smáskífur í fjórum milljónum ein- taka. í fyrra hætti Robbie Williams í sveitinni og sagðist ekki þola álag- ið lengur. Það olli mikilli sorg hjá unglingsstúlkum víðsvegar um Evr- ópu, en sveitin er geysilega vinsæl víða í álfunni. Reuler HLJÓMSVEITIN Take That er hætt. Standandi til vinstri er Jason Orange og við hlið hans er Gary Barlow. Sitjandi eru Mark Owen (til vinstri) og Howard Donald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.