Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM HARALDUR fékk góðar móttökur ly'á aðstandendum sýningarinnar. Tuttugu- þúsundasti gesturinn SEM KUNNUGT er hefur söng- leikurinn Rocky Horror verið sýndur við miklar vinsældir í Loftkastalanum upp á síðkastið. Nýlega var fimmtugasta sýn- ingin haldin, en búið er að vera fullt á allar sýningar. Tuttuguþúsundasti gesturinn lét sig ekki vanta á sýninguna. Hann heitir Haraldur Jónasson FOLK Mariah fyrir rétt ► SÖNGKONAN góðkunna Mariah Carey stendur í ströngu þessa dagana. Hún á að mæta fyrir rétt í aprílmánuði næst- komandi, þar sem lagahöfund- arnir Sharon Taber og Randy Gonzales hafa kært hana fyrir að hafa stolið laginu „Can’t Let Go“, sem hún söng inn á nýj- ustu plötu sína, „Fantasy”. ])jóílcq Idd tíl ad þt’tgja þot’t'aim! Þorrahlaðbarð með öllu Söngur, dans, glaumur og gleöi Vikingasveitin skemmtir Verö kr. S.3QD FJÖRUKRÁIIM FJARAVf JDRU&ARÐLRIW SniAIMDEÖnj 55 • HAFIMARFIRÐI 5ÍMI565 1213 • FAX5E5 1891 Feiti DVERGURINN Höfðabakka 1 HljóinsviMíiii TEXAS TWfl STEP föstudagskvöld ,6« „Stófpopparinn Pétur W. Kristjánsson verður gestasöngvari laugardagskvöidsins. Hver man ekki eftir „Jenny Darling“. Listamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. */, 'tS' a.-: í -.v *• -þín saga! Q p Q | I og fékk að launum blóm, bol og hanska sem höfundur Rocky Horror, Richard O’Brien, gleymdi þegar hann var hér á landi fyrir skemmstu. Svínka í vernd lög- reglunnar BROTIST var inn á farand- sýningu á upprunalegum ieikbrúðum Jims Hensons, en sýningin var staðsett í skrúð- garði í Erfuit í Þýskalandi. Þjófarnir komust á brott með leikbrúðumar Bert og Emie úr Sesame Street, sem metn- ar eru á um 80 milljónir króna. Einnig skemmdu þeir leikbrúðuna af Svínku. Ekki var krafist lausnargjalds. Það fylgir fréttinni að Svínku sé nú gætt sérstaklega af lög- reglunni. * CARDATORGI / FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD; MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLÁRT. GARÐAR KARLSSON OG ANNA VILHJÁLMS ÁSAMT GEIR SMART SÖNGVARA OG RYTHMASNILLINGI. GULLALDARTÓNLIST VERÐUR I HÁVEGUM HÖFÐ. STÓRT DANSGÖLF ENGINN AÐGANGSEYRIR VERIÐ VELKOMIN GflföahrÁin - Fossinn (GcnjjiA inn Hrísméunicgin cftir ki 22:00) Simi 565 9060 • Fax: 565 9075 Herradeild Buxur frá 1 .500 Peysur frá 990 Bolir frá 790 Jakkar frá 3.900 Skór frá 990 Skyrtur frá 990 Dömudeild Peysur frá 990 Buxur frá 1.500 Bolir frá 690 Jakkar frá 3.900 Skór frá 990 Blússur frá 990 Stígvél frá 3.900 Kringlunni, s. 568 9017, Laugavegi, s. 511 1717. Snyrtivörudeild Skartgripir Undirfatnaður Ótúlega Sundfatnaður lágt verð 1feriö vGlkomin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.