Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. (335) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Brimaborg- arsöngvararnir (Los 4 musicos de Bremen) Spænskur teiknimyndaflokk- ur. Leikraddir: IngvarE. Sig- urðsson, Margrét Viihjálms- dóttir og Valur Freyr Einars- son. (7:26) 18.30 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur. (17:39) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Dagsljós 21.10 ►Happ fhendi sokkar (The Bachelor and the Bobby-Soxer) Bandarísk bíó- mynd frá 1947. Glaumgosa er refsað fyrir minni háttar afbrot og honum gert að um- gangast unglingsstúlku sem er yfir sig hrifin af honum. Sidney Sheldon hlaut óskars- verðlaun fyrir handritið. Aðal- hlutverk: Cary Grant, Myrna Loy og Shiriey Temple. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.35 ►Perry Mason og glerkistan (Perry Mason: The Case ofthe Glass Coffin) Bandarísk sakamálamynd frá 1991. Aðstoðarstúlka töfra- manns deyr á sýningu. Lög- maðurinn Perry Mason tekur málið að sér. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, William R. Moses, Julie Sommars og Peter Scolari. 00 1.05 ►Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Brynjólfur Gíslason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Edward Frederiksen. 7.30 Fréttayfirlit 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 „Ég man þá tíð." 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. (Frá Akureyri) 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (e) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Frú Regína, eftir llluga Jökulsson. (5:10) 13.20 Spurt og spjallað. Keppn- islið frá félagsmiðstöðvum eldri borgara keppa. 14.03 Útvarpssagan, Þrettán rifur ofan í hvatt, saga Jóhanns bera eftir Jón Helgason. 5. lestur. 14.30 Daglegt líf í Róm til forna. Lokaþáttur. .15.03 Léttskvetta. 15.53 Dagbók. 16.05 Fimm fjórðu. 17.03 Þjóðarþel. Landnám (s- ' lendinga í Vesturheimi. 17.30 Allrahanda. Ingibjörg Þorbergs og Nora Brocksted syngja dægurlög frá fyrri tíð. 17.52 Umferðarráð. 18.03 Frá Alþingi. -18.20 Kviksjá. STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Kokkhús Kládiu 13.10 ►Ómar 13.35 ►Andinn íflöskunni 14.00 ►Á vit gleðinnar Stompin at the Savoy) Myndin gerist í New York árið 1939. Fjórar ungar blökkukonur leigja saman íbúð og ala með sér stóra drauma. Aðalhlut- verk. Lynn Whitfield, Vanessa Williams, Jasmine Guy og Mario Van Peebles. Leikstjóri. Debbie Allen. Lokasýning. 15.35 ►Ellen (10:13) 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Taka 2 (e) 16.30 ►Glæstar vonir 17.05 ►Köngulóarmaðurinn 17.30 ►Eru þið myrkfælin? 18.00 ►Fréttir 19.00 ►19>20 20.00 ►Suður á bóginn (Due South) 12:23 21.00 ►Djöfull i mannsmynd 5 (Prime Suspect 5) Ný bresk sjónvarpskvikmynd um lög- reglukonuna Jane Tennison sem Helen Mirrer leikur. Að þessu sinni fá Jane og félagar til rannsóknar morð á klúbb- eiganda sem fínnst látinn á heimili sínu. Stranglega bönnuð börnum. 22.55 ►Goðsögnin (Candy- man) Hrollvekja frá Propa- ganda Films. Aðalhlutverk: Virgina Madsen og Tony Todd. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 ►Á lífi (Alive) Föstu- daginn 13. október 1972 hrap- aði farþegavél í Andesfjöll- unum. Hún var á leiðinni frá Úrúgvæ til Chile og um borð var heiit íþróttalið. Flestir úr áhöfninni létu lífið en farþegar komust margir hveijir lífs af. Þeir biðu eftir björgunarliði en hjálpin barst seint. í tíu vikur hírði þetta ólánsama fólk í hrikalegum kulda og varð að grípa til örþrifaráða til þess að halda lífi. Aðalhlutverk. Ethan Hawke, Vincent Spano, Josh Hamilton og Bruce Ramsay. Leikstjóri. Frank Marshall. 1993. Lokasýning. 2.40 ►Dagskrárlok 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Menn- ingarþáttur barnanna. 20.10 Hljóðritasafnið. — Sönglög eftir Garðar Cortes, Elsu Sigfúss, Bjarna Böðvars- son og Árna Björnsson Svala Nielsen syngur; Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó. — Der vvohltemperierte Pianist, eftir Þorkel Slgurbjörnsson. — Fimm stykki fyrir píanó eftir Hafliða Hallgrímsson. Halldór Haraldsson leikur á píanó. 20.40 „Það má víst ekki bjóða þér kleinu?" Smásaga eftir Gísla J. Ástþórsson. (e) 21.30 Pálína með prikið. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. (11) 22.30 Þjóðarþel. Landnám ís- lendinga í Vesturheimi. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón- asar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (e) 1.00 Næturútvarp. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 „Á níunda tímanum". 8.10 Hér og nú. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpiö. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 17.00 Ekki fréttir. Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.30 Ekki fróttir (e) 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. 22.10 Næturvakt. 0.10 Næturvakt rásar 2 til 2.00. 1.00 Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. UTVARP/SJONVARP StÖÐ 3 17.00 ►Læknamíðstöðin 18.00 ►Brimrót (High Tide) Ævintýraþættir. 18.45 ►Úr heimi stjarnanna (Extra! The Entertainment Magazine) Fréttir úr tónlistar- og kvikmyndaheiminum. 19.30 ►Simp- sonfjölskyldan 19.55 ►Fréttavaktin (Front- line) Ástralskur gamanmynda- flokkur sem gerist á frétta- stofu. 20.25 ►Svalur prins (The Fresh Prince ofBelAir) Hver skyldi vinna veðmálið um grímuballið og dansfélagann? 20.50 ►Roseanne Mynd um ævi gamanleikkonunnar Roseanne Barr. Hún hefur gert ýmislegt um dagana en flestir kannast við hana úr sjónvarpsþáttunum Roseanne. 22.25 ►Hálendingurinn (Highlander - The Series) MacLeod fær skilaboð frá al- dagömlum vini sínum um að gamall nemandi sinni ógni sér. UVUMD 23.15 ►Þrá- m I nUllt hyggja (Midwest Obsession) Cheryl Davis vill eignast flölskyldu. Þá er fyrst að ná sér í mann og hún hef- ur augastað á einum. Hann á hins vegar kærustu og einset- ur Cheryl sér að eyðileggja samband þeirra með öllum til- tækum ráðum. Aðalhlutverk: Courtney Thorne-Smith (Mel- rose Palce), Kyle Secore (City Slickers, Sleeping with the Enemy) og Tracey Gold (Growing Paines, Stolen Innocence). 0.45 ►Forsetamorð (The November Men) Hver er besta mögulega leiðin til að kvik- mynda morð á forseta Banda- ríkjanna? Að mati kvikmynda- gerðarmannsins Arthurs Gwenlyn er svarið einfalt: Með því að myrða forseta Banda- ríkjanna. Þegar honum tekst að komast framhjá öryggis- vörðum forsetans og svo ná- lægt honum að það væri hægðarleikur einn myrða hann tekurþessi bijálæðislega hugmynd á sig nýja og ógn- vekjandi mynd. Aðalhlutverk: James Andronica, Leslie Bevis og BeauStarr. 2.15 ►Dagskrárlok NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Heims- endir. Umsjón Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. (e) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og Ö.OOFréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóð- brautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Ágúst Héðinsson. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson. 3.00 Næturdagskrá. Fréttlr á heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Jólabrosiö. Þórir, Lára, PáKna og Jóhannes, 18.00 Okynnt tónlist. 20.00 Forleikur, Ragnar Már Ragnars- son. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Okynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunáttur Axels Axelssonar. 9.05 Gulli Helaa. 11.00 íþróttafréttir. 12.10 Þór B. Olafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 19.00 Maggi Magg. 22.00 Björn Markús, Pétur Rúnar. 23.00 Mixið. Pótur Rúnar, Björn Markús. 4.00 Næturdagskrá. Fróttir kl. 9, 10, 11, HELEN Mirren í hlutverki Jane Tennison Djöfull í mannsmynd 21.00 ►Kvikmynd Leynilögreglumyndir eru HiflSþema febrúarmánaðar á Stöð 2 og nú er röðin komin að lögreglukonunni Jane Tennison í myndinni Djöf- ull í mannsmynd 5. Að þessu sinni fá Jane og félagar hennar í bresku lögreglunni til rannsóknar morð á klúbb- eiganda sem finnst látinn á heimili sínu og þykja kringum- stæður í hæsta máta grunsamlegar. Nágrannar mannsins eru fljótir að skella skuldinni á utangarðsunglinga sem hafast við í niðurníddu húsi í grenndinni. Lögreglan telur þessa skýringu líklega í fyrstu en Jane Tennison finnst eitthvað athugavert við hana. Brátt kemst hún að því að morðið tengist pólitískri spillingu og flóknum svikavef sem nær um allt breska stjórnkerfið. Aðalhlutverk leikur Helen Mirren. YMSAR Stöðvar CABTOON NETWORK 5.00 The FVuitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The FYu- itties 7.00 Sharky and George 7.30 Yogi Bear Show 8.00 Flintstone Kids 8.30 A Pup Named Scooby Doo 9.00 Tom and Jerty 9.30 Two Stupid Dogs 10.00 Dumb and Dumber 10.30 The Mask 11.00 Little Dracula 11.30 Jana of the Jungie 12.00 Josie and the Pussyeats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Challenge of the Gobots 14.00 Swat Kats 14.30 Heat- hcliff 16.00 A Pup Named Scooby Doo 15.30 The Bugs and Daffy Show 16.00 Two Stupid Dogs 16.30 Dumb and Dumber 17.00 The House ot Doo 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The FUntstones 19.00 Dagskrárlok CNN News arrd business throughout the day. 6.30 Moneyline 7.30 Worid Rep- ort 8.30 Showbiz Today 10.30 Worid Iteport 11.00 Business Day 12.30 World Sport 13.30 Busíness Asia 14.00 Larry King iive 15.30 Sport 16.30 Business Asia 19.00 World Business Today 20.00 Larty King live 22.30 Sport 23.00 CNN World View 0.30 Moneytine 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King live 3.30 Showtúz Today 4.30 Inside Politics PiSCOVERY 16.00 Wings of the Red Star 17.00 Ciassic Wheels 18.00 Terra X: The Voyage Home 18.30 Bcyond 2000 19.30 Aithur C Clarkc’s Worid of Strange Powers 20.00 Jurassica 2 21.00 Wings: Nighthawk - Seorets of the SteaJth 22.00 Sunday Drivers 23.00 Driving Passions 23.30 Top Marques: MG 24.00 Dagskrálok EUROSPORT 7.30 Bifreiðaakstur 8.00 Bobsleðar 10.00 Alpagreinar skíða 10.30 AJpa- greinar skíða, bein áts. 12.00 P’ormúla 1 13.30 Eurofun 14.00 Alþjóðaakstur- Iþróttafréttir 15.00 Tennis, bein úts. 19.00 Tennis, bein úts. 21.00 Alpa- greinar skiða 21.30 Fijálsíþróttir 23.00 Trickshot 23.00 Kappakstur 0.30 Dag- skrárlok MTV 5.00 Awake On Thc WildsMt 6.30 The Grind 7.00 3 frotn 1 7.16 Awake on the WiklsWe 8.00 Music Videos 11.00 The Soul uf MTV 12.00 The Grcatest llita 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 from 1 15.00 CineMatic 15.15 llanging Out 16.00 News At Night 16.15 liang- íng Out 16.30 XJial MTV 17.00 Hang- ing Out 17.30 Uoora! in the Aftfcrnonn 18.00 Hanging Out 18.30 Itoad Ilutes 19.00 Greatest Uita 20.00 Ultimate fjoliection 21.30 Beavis &. tíutt-hfcad 22.00 News at Night 22.15 CineMatic 22.30 Oddities featuring The Head 23.00 Partyzone 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL 6.00 NBC. News with Tom Bfokaw 6.30 ITN World News 6.00 Today 8.00 Su- p«r Shop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 Ua Money Wheel 16.30 FT Buslness 17.00 ITO WorldNews 17.30 Frost’s Ontury 18.30 Solina Scott Show 19.30 Great Ilouses of the World 20.00 Bxecutivc Lifostyies 20.30 ÍTO WorkLNews 21.00 US PGA Golf- Skins Game 22.00 The Tonight Sbow 23.00 Late Night 24.00 Later with Greg Kinncar 1.00 The Ton- íght Show 2.00 The Seliíia Scott Show 3.00 Talldn’ Blues 3.30 Executive Lifes- tyles 4.00 The Selina Scott Show SKY NEWS News and business throughout the day. 6.00 Sunrise 9.30 Century 10.30 ABC Nightline 13.30 CBS News 14.30 Parliament 15.30 The Lords 16.00 World News and Business 17.00 Live At Five 18.30 Tonight With Adam Boulton 20.30 The Entertainment Show 23.30 CBS Bvening News 0.30 ABC World Newe Tonight 1.30 Tonight With Adam Boultnn Replay 2.30 Sky Worldwidc Report 3.30 The Lords Replay 4.30 CBS Evening News 5.30 ABC Worid News SKY MOVIES PLUS 6.10 Law and Order, 1953 7.25 Barry Lyndon, 1976 1 0.30 A Million to One, 1993 12.10 Croas My Heart, 1990 14.00 Fury At Smugglers’Bay, 1960 16.00 Wotris by Heart, 1986 18.00 A Miliion to One, 1993 20.00 Weekend At Bemie’s II, 1993 22.00 Mindwarp, 1991 23.40 Once a Thief, 1991 1.30 Just Bétween Friends, 1986 3.20 Ileart of a Child, 1994 SKY ONE 7.00 Boíled Egg and Soldiers 7.01 X- Men 7.36 Craxy Crow 7.46 Trap Door 8.00 Mighty Morphln 8.30 ÍV'SS Your Uick 8.60 Lovc Conneetlon 8.20 Court TV 9.50 The Oprah Winfrcy Sitow 10.40 Jeopaniy! 11.10 Sally Jessy Itap- hael 12.00 Beechy 13.00 The Waltons 14.00 Geruklo 16.00 Court TV 16.30 The Oprah Winírey Show 16.16 Undun - Mighty Morphin 16.40 X-Mcn 17.00 Star Trek 18.00 Thc Sim(»ons 18.30 Jeopardy! 19.00 lAl’D 19.30 MASll 20.00 Just Kidding 20.30 Coppers 21.00 Walker, Tcxas Hanger 22.00 Star Tnek 23.00 Law & Order 24.00 Late Show 0.45 Tlie Untouchables 1.30 SIBS 2.00 Hit Mix Long Play TNT 19.00 YourCheatin’ HeaK, 1961 21.00 Four Eye? & Six Guns, 1992 23.00 Murder Ahoy, 1964 0.46 Kill or Cure, 1962 2.20 Your Cheutin’ Heart, 1964 6.00 Dagskrárlok FJÖLVARP: BBC, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist Tónlistarmyndbönd. hJFTTID 19-30 ►Spftala- rlLI llll líf (MASH). 20.00 ►Earth 2 Myndaflokk- ur sem gerist í framtíðinni. 21.00 ►Samúrai - kúrekinn Bandarísk kúrekamynd með vinsælustu poppstjörnu Jap- ans í aðalhlutverki. Japanskan skrifstofumann dreymir um að flytjast til Bandaríkjanna og gerast kú- reki. Bönnuð börnum. 22.30 ►Undirheimar Miami (Miami Vice) Lögreglumenn- irnir Crocket og Tubbs eru nú mættir aftur til leiks. Aðal- hlutverk leika Don Johnson og Michael Thomas. 23.30 ►Framtíðarsýn (Fut- ure Past) Harlan Newson þrá- ir að flýja hversdagstilveruna og lifir í dagdraumum sem snúast um vísindaskáldskap. 1.30 ►Brögð ítafli (White Mischief) Ógnvekjandi spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ►700 klúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós Bein út- sending frá Bolholti. 23.00-7.00 ►Praisethe Lord 12, 13, 14, 15, 16, 17. Fróttlr frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Blönduð tónlist. 8.05 Blönduð tónlist. 8.15 Music review, tónlistar- þátturfrá BBC. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgunstund. Umsjón: Kári Waage 10.15 Blönduð tónlist. 13.15 Diskur dagsins frá Japis. 14.15 Blönduð tónlist. 16.05 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 i kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morguns-árið. 8.00 Blandaðir tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleika- salnum. 15.00 Píanóleikari mánaðar- ins. Emil Gilels. 15.30 Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæöisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þqssí. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.