Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 49 I I I I I I I ! I I I ! i I í í I Nýtt í kvikmyndahúsunum ! Háskólabíó frumsýnir Farinelli HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á kvik- I myndinni Farinelli. Með aðalhlutverkin fara | Stéfano Dionisi, Enrico La Verso og Jeroen i Krabbe. Leiktjóri er Gérard Corbiau. Tónlist- ’ in í myndinni er eftir Georg Friedrich Hánd- el, Riccardo Broschi, Johann-Adolf Hasse, Givanni-Battista Pergolesi og Nicola Antonio Porpora. Farinelli er magnað listaverk um stórbrot- ið lífshlaup einnar skærustu stjörnu átjándu aldarinnar. Söngvarinn Farinelli sem réttu nafni hét Carlo Broschi (1705-1782) var , geldingur. Manndómsfórnin var færð á altari tónlistarinnar og uppskeran var tær og eilíf I englarödd. Hafinn upp til hæstu hæða var | Farinelli fastagestur við helstu konungshirðir Evrópu og náði einnig gríðarlegum alþýðu- ATRIÐI úr kvikmyndinni Farinelli. vinsældum. Bróðir Farinelli, Riccardo Brosc- hi, samdi tónlistina sem hann flutti. Sam- starf þeirra var ekki einskorðað við tónlistina því auk hennar deildu þeir bróðurlega milli sín flestu því sem frægðin færði þeim, þar með talið kvenfólkinu. Farinelli söng konurn- ar í rúmið en Carlo var sá þeirra sem sá um að sá í fijóan svörð. Tónskáldið Hándel falaðist eftir rödd Far- inellis og skapaði það ósætti milli bræðr- anna. Riccardo hafði ávalt samið fyrir bróður sinn og þannig lifað á frægð hans. Er Hánd- el, sem var heimsfrægur, bauðst til að semja fyrir Farinelli var tiivist Riccardos ógnað. Endaði það með aðskilnaði bræðranna og gangnkvæmri niðurlægingu Hándels og Far- inellis. sími 5519000 Frumsýning: Fjögur herbergi ALLISON ANDERS ALEXANDRE ROCKWELL ROBERT RODRIGUEZ QUENTINIARANTINO Grínmynd ársins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BRAVEH EART Tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna m. a.: Besta kvikmynd. Besta leikstjórn. Besta frumsamda handrit. ELGIBSOrf IT H GHANT ■ Stórmynd sem hlotið hefur fjölda tilnefninga og verðlauna um allan heim. Mel Gibson hlaut m. a. Golden Globe verðlaunin fyrir bestu leikstjórn. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. Síðustu sýningar Hótel Chateu Mormont á nýársnótt; 12 hótelgestir, 4 hótelherbergi, 1 hótelþjónn. Margslungin gamanmynd að hætti hússins leikstýrð af fjórum „heitustu" leik- stjórunum í dag; Quentin Tarantino („Pulp Fiction", „Reservoir Dogs"). Robert Rodriguez („Desperado"," El Mariachi"). Alison Anders („Mi Vida Loca") og Alexandra Rockwell („In the Soup"). Meðal leikara eru: Tim Roth, Antonio Banderas, Marisa Tomei, Quentin Tarantino, Madonna og fleiri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skifuverslunum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. /DDJT L J__O AiXUbtniiTit Vlmnry HomHnmn Angciti lUaetl ifing to^xhöie „...fjörug og litskrúðug kvennamynd." ó. H. T. Rás 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.