Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 43
FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 43 IDAG ff rVÁRA afmæli. í dag, OvFföstudaginn 16._febr- úar, er fimmtugur Óskar Pálsson, múrari, nú lagerstjóri hjá Hagkaup í Garðabæ, til heimilis að Kjarrmóum 33, Garðabæ. Sambýliskona hans er Hrönn Pétursdóttir. A /\ÁRA afmæli. Á TiVfmorgun, laugardag- inn 17. febrúar, er fertug Gróa Hreinsdóttir, Njarð- víkurbraut 33, Njarðvík. Eiginmaður hennar er Guð- mundur Sigurðsson. Þau taka á móti gestum á af- mælisdaginn, á heimili sínu frá kl. 18. Farsi 01995 Farcus Cartoons/dist. by Unjvereal Press Syndicate CJA/S6 LA£S fCöQCTUft/lT Mil rttt." frrkÁRA afmæli. Mið- OUvikudaginn 21. febr- úar nk. verður fimmtug Ingibjörg Óskarsdóttir, aðalbókari Iðntækni- stofnunar íslands. í tilefni þess mun hún taka á móti gestum á morgun laugar- daginn 17. febrúar frá kl. 19 í sal Flugvirkjafélags íslands, Borgartúni 22. rkÁRA afmæli. í dag, tJUföstudaginn 16. febr- úar, er fimmtug Harpa Jósefsdóttir Amin, full- trúi í íslandsbanka. Hún og eiginmaður hennar Vig- fús Amin taka á móti vin- um og ættingjum á heimili sínu Álmholti 6, Mos- fellsbæ, kl. 18-21 á afmæl- isdaginn. LEIÐRÉTTIN G AR Skinnastaðapresta- kall í Mbl. sl. miðvikudag á bls. 7 var frétt um kosn- ingu Eðvarðs Ingólfsson- ar til prests. Talað var um Skinnastaðasókn en það var víst ekki rétt. í Skinnstaðaprestakalli eru þijár sóknir Snartar- staðasókn, Skinnastaða- sókn og Garðssókn. Eð- varð Ingólfsson, guð- fræðingur var kjörinn til prests í þessu prestakalli og þar með öllum sóknun- um. Allar sóknarnefndir skipa kjörnefnd og var Eðvarð kjörinn af öllum kjörmönnum einróma. Upphlutur, ekki peysuföt í MYNDATEXTA fréttar um þorrablót í Orlando í biaðinu á sunnudaginn var Elísabet Sveinbjörns- dóttir sögð vera í peysu- fötum. Hið rétta er að hún klæddist upphlut. MORGUNBLAÐIÐ BRIDS U m s j ó n G u ð m . I’ á 11 Arnarson AUSTUR á ekki merkileg spil, en þó lendir hann í vandræðum með afkast strax í öðrum slag: Norðiír gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á52 4 8643 ♦ ÁKD87 ♦ 5 Vestur ♦ 98 4 G9 ♦ G92 ♦ ÁK10986 Austur ♦ 7643 4 10752 ♦ 10653 ♦ G Suður * KDG10 V ÁKD ♦ 4 ♦ D7432 Norður Austur Suður 1 tígull Pass 2 lauf 2 tíglar Pass 2 spaðar 3 hjörtu Pass 3 grönd 4 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Vestur Sú ákvörðun norðurs að taka út úr þremur gröndum í flóra spaða er vafasöm. En hann á sér þó nokkrar máls- bætur í einspilinu í laufl og fjórum harðsoðnum slögum til hliðar. Vestur lyftir laufás í byqun og spilar litnum áfram án teljandi tafar. Sagnhafl gefur honum homauga, enda er vömin grunsamleg. Raunar er ekk- ert vit í þessari spilamennsku vesturs nema austur sé með gosann blankan í laufl, svo sagnhafi stingur frá með spaðaás. Og nú kemur til kasta austurs. Hveiju á hann að henda í spaðaásinn? Austur verður að „kasta“ trompi!! Ef hann fómar rauðu spili fær sagnhafi tólfta slaginn á þann lit. En með því að undirtrompa get- ur hann haldið valdi á litun- um tveimur nógu lengi: Norður ♦ - V 8 ♦ AKD8 ♦ - Vestur Austur ♦ - 4 - V - ♦ G92 II 4 10 ♦ 10653 ♦ Á10 Suður 4 10 4 - ♦ 4 4 D74 4 - Sagnhafi hefur tekið tromp þrisvar og AKD í hjarta. Nú spilar hann síð- asta trompinu, en kastþröng- in er ekki til staðar þar eð austur hendir á eftir blind- um. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót o.fl. lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða á net- fangið gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Pennavinir SAUTJÁN ára stúlka með áhuga á bré: skriftum og íþróttum: Miki Hino, 336-651 Nokasuka, Hojo Ehime 799-24, Japan. Árnað heilla STJÖRNUSPA VATNSBERI Afmælisbam dagsins: Þú hefurgóða stjórnunar- hæfileika og vinnur vel með öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) a* Eftir langa bið er nú loks að rofa til í vinnunni, og framtíð- arhorfur þínar em góðar. Fagnaðu með fjölskyldunni í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér miðar hægt í vinnunni árdegis, en úr rætist fljótlega, og árangur verður góður. I kvöld bíður þín skemmtun í vinahópi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) )» Láttu ekki trufla þig við vinn- una í dag, því það bitnar á þér síðar. Kannaðu málið vel áður en þú tekur að þér erfitt verkefni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Horfurnar í fjármálum fara batnandi, og þú hlýtur umbun fyrir framlag þitt í vinnunni. Gættu hagsýni við innkaup dagsins. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Samkvæmislífið heillar, og sumir verða ástfangnir í kvöld. Þér býðst óvænt að skreppa í mjög spennandi ferðalag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að sýna sveigjanleika til að aðlagast breyttum að- stæðum í vinnunni. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun. VOg ^ (23. sept. - 22. október) Þú nýtur vinsælda og velvilja hjá þeim, sem þú umgengst í dag ef þú gætir þess að hafa stjórn á skapinu. Sýndu umburðarlyndi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt rólegan dag, og þér gefst timi út af fyrir þig til að sinna áhugamálum þínum. Njóttu svo hvíldar þegar kvöldar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) ue Viðræður um viðskipti eru á dagskrá hjá þér í dag, og þér tekst að koma ár þinni vel fyrir borð. Vinur veitir þér stuðning. Steingeit (22.des.-19.janúar) m Þrátt fyrir óvænt útgjöld fer fjárhagsleg staða þín batn- andi og ný tækifæri bjóðast. Hafðu náið samráð við ástvin. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þótt félagi sé í fyrstu andvig- ur áformum þínum í fjármál- um, tekst þér fljótt að sann- færa hann ef þú sýnir samn- ingalipurð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft tíma út af fyrir þig tii að leysa smá vandamál í dag, en margir eru reiðubún- ir til að veita þér aðstoð ef með þarf. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. 1 dag hefst fyrsta tilboðsvika Habitat. Þessa fyrstu viku bjóðast púðar af öllum stærðum og gerðum á einstöku tilboðsverði. Aður fra 1.450 til 1.600 kr. aðeins Ei^EKáSákr. Aður fra 1.650 til 2.400 kr. nú aðeins EJHuSASikr. Aður frá 2.500 til 3.000 kr. Nú CVSTSTftl 1.990 aðeins Aður frá 3.100 til 4.800 kr. NúRKfsTí! aðeins cBuSáSá kr. Aður fra 4.900 til 6.800 kr. núEKTsTíI aðeins B2uSá!á kr. Opið alla virka daga kl. 10-18 j Opið laugardaga kl. 10-14 hah«*^th Laugavegi 13 • Sími 562 5870 aDitain

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.