Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 47
FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 47 MORGUNBLAÐIÐ ö Al L F" MC MC Ak. 8 IMI 58789 IMI THE BIG ONE HAS LANDED 'jF: UijyiiJJ ííujjjíJ Sýnd kl. 7, 9 og 11 (fÚACC<&!Í\StlEf> Presents Piclures Wesley Woody DAKKY GLOYER BAI LIOMA BEKIS LEAEI DQgSE.DOOH COKIH HEMEC Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. B. i. 16 ára, Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05 iTHX. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 í THX Sýnd kl. 5. „Hann erfjfnítur'j 'HanrtœrjÍTylltur' jifcominn Hitchcock-helgi hjá Sýnd kl. 6.45 og 11.15 ÍTHX. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 5 með ísl tali Sýnd kl. 5 og 9.10. HREYFIMYNDAFELAGIÐ mun um helgina standa fyrir Hitchcock- helgi í Háskólabíói. Alfred Hitch- cock er án efa einn þekktasti og virtasti leikstjóri þessarar aldar, en ferill hann spannaði yfir 50 ár. A þessum árum gerði hann ótal marg- ar myndir sem nú teljast til meist- araverka kvikmyndanna. Hreyfi- myndafélagið mun sýna tvær af þessum myndum, „Foreign Corren- spondent" og „Psycho“. í fréttatilkynningu frá Hreyfi- myndafélaginu segir: „Foreign Correnspondent" (1940) er ekki ein af þekktustu myndum meistarans, þótt að gagnrýnendur hafí í gegn- um tíðina varla haldið vatni yfir henni. í henni er að finna allt það sem gerði Hitchcock að meistara spennumyndanna. Myndin gerist árið 1939 og er æsispennandi njó- snatryllir þar sem bandarískur blaðamaður, sem er staddur í Evr- ópu til að athuga hvort að heims- Reuter Frumsýning: Dumbo-aðgerðin Frumsýnum stórmyndina HEAT ROBERT DENIRO Ai PACINO Gagnrýnendur eru á einu máli - HEAT- slærígegn! tórkostleg glæpasaga VAL KILMER FRELSUM WILLY 2 Peningalestin 0PERATI0N DIJMB0 DR0P Sannsöguleg og sprenghlægileg gamanmynd frá Walt Disney. Sérþjálfaðir bandarískir her- menn í Víetnam þurfa að flytja átta þúsund punda fíl í þorp eitt. Danny Glover (Leathal Weapon) Ray Liotta (Godds Fellas) og Denis Leary ( Hostile Hostiges) fara á kostum. Framleiðandi: David Madden (The Rock the Cradle, Fatal Attraction og The Untouchables). Óskarsverðlaunahafarnir Robert De Niro og Al Pacino leiða saman hesta sína í fyrsta skipti. Val Kilmer, Jon Voight, Tom Sizemore og Ashley Judd fara einnig með stór hlutverk. Leikstýrð af Michael Mann (The Last of the Mohicans). Fyrsta myndin sló eftirminnilega í gegn. Nú er komin önnur myndin um hvalinn eftirminnilega og féla- ga hans Jessy.Stórkostleg ævin- týramynd fyrir alla fjölskylduna. COPYCAT COPYCAT COPYCAT Anægð Senta ►ÞÝSKA leikkonan Senta Ber- ger er greinilega ánægð með að | hafa hlotið Gylltu myndavélina, sem eru verðlaun þýska sjón- ) varpsiðnaðarins. Franski leikar- inn geðþekki Gérard Depardieu afhenti henni gripinn á miðviku- dag. Kvikmyndahátíðin í Berlín hófst í gær og stendur yfir til 26. febrúar. styijöld vofi yfir, kemst á snoðir um ráðagerð nasista um að ræna hollenskum ræðismanni sem er að reyna að stuðla að friði. Atburða- rásin sem fylgir í kjölfarið er ævin- týraleg, Hitchcock er í toppformi og það eru margar eftiminnilegar senur í myndinni, t.d. flugslysið og hið fræga vindmylluatriði. „Psycho" breytti kvikmyndasög- unni og er hún af mörgum talinn mesta spennumynd sem gerð hefur verið. Hitchcock braut öll þau boð og bönn sem lögð höfðu verið fyrir framleiðendur spennumynda og lét áhorfendum árið 1960 heldur betur bregða í brún. Húsið á hæðinni, Ödepusarduld, sturtumorð, kynlíf, ofbeldi og ekki síst skerandi fiðlu- tónlist Bernard Herrmanns eru iiisiviYi.ii ai jjcim pai-LUiii öciii öluuí að því að Psycho er hápunkturir á glæstum ferli meistara Hitcl cocks.“ Eins og er við hæfi verða mym irnar sýndar síðla kvölds, Psyd verður sýnd á miðnætursýningu föstudags- og laugardagskvöld c Foreign Correspondant kl. 1 sunnudags- og mánudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.