Morgunblaðið - 29.02.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.02.1996, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ _________NEYTENDUR_____ Pasta í kvöldmatinn Morgunblaðið/Kristinn Nýr 1944 réttur ÞEIM fjölgar sífellt 1944 réttunum frá Sláturfélagi Suðurlands svf. Sá nýjasti er nú kominn í verslanir en hann kallast Hakkbollur í brúnni sósu og kartöflumús. Með framleiðslu á tilbúnum rétt- um undir vörumerkinu „1944“ býð- ur Sláturfélag Suðurlands svf. úrval rétta sem eru tilbúnir til neyslu á örfáum mínútum. Vandaðar fram- leiðsluaðferðir gera það kleift að hafa vöruna til sölu kælda en ekki frosna. Meðal þeirra rétta sem nú eru fáanlegir í 1944 línunni eru: Kjöt í karrí, Lasagne, Súrsætt svínakjöt, Bolognese, Stroganoff, Gijóna- grautur, Saltkjöt og baunir, Ind- verskur lambakjötsréttur, Sjávar- réttasúpa og Sveppa- og blómkáls- súpa auk nýja réttarins. Barnagraut- ar úr lífrænt ræktuðu korni Á MARKAÐ eru komnir bamagraut- ar úr lífrænt ræktuðu komi ætlaðir bömum frá 4 mánaða aldri. Graut- amir eru merktir Demeter-gæða- stimpli, sem er alþjóðlegur gæða- stimpil! sem tryggir að komið sé líf- rænt ræktað samkvæmt ströngum ræktunarkröfum. í grautunum er eingöngu heilt, malað kom. Þeir innihalda ekkert mjólkurduft, engan sykur og engum vítamínum er bætt í þá. Kornið í grautunum er meðhöndlað varlega svo næringarefni þess varðveitist en það er meðal annars auðugt af járni, B-vítamínum, steinefnum og snefil- efnum. Grautamir eru framleiddir í Aurion-bakarínu í Danmörku en það er þekkt fyrir framleiðslu sína á vör- um úr lífrænt ræktuðu hráefni. Grautamir fást í Hagkaupi í Kringlunni, Heilsuhúsinu í Kringl- unni og í Versluninni Yggdrasil, Kárstíg 1. -----» ♦ ♦ Dýravinir taka við fatnaði í SÍÐUSTU viku var í Morgunblað- inu Ijallað um þá sem taka við not- uðum fatnaði, búsáhöldum og hús- gögnum vilji fólk gefa þessa hluti. Láðist að geta um dýravini sem hafa rekið flóamarkað í Hafnar- stræti 17 síðastliðin 17 ár og taka við bæði fatnaði, búsáhöldum, reið- hjólum og húsgögnum. Þar er opið mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga frá klukkan 14 til 18 og einn- ig er varningur sóttur heim. ÞEGAR komið er heim úr vinnunni rétt fyrir kvöldmat eða elda þarf einhverra hluta vegna með skömm- um fyrirvara er gott að kunna nokkrar uppskriftir að mismunandi pastaréttum sem eru auðveldir í til- búningi. Guðmundur Halldórsson, matreiðslumeistari á veitingastaðn- um Jónatani Livingstone Mávi, átti ekki í erfiðleikum með að hrista fram úr erminni tvær slíkar upp- skriftir handa lesendum. „Eftir að farið var að framleiða ferskt pasta hérlendis er með skömmum fyrirvara hægt að útbúa bæði ferska og góða máltíð,“ segir Guðmundur. Posta með tómot og parmesonosti Fyrir tvo 400 g ferskt pasta vatn, salt og olía Sósa: 1 dós heilir tómatar 1 lítil dós tómatmauk 2 gulrætur í bitum 1 laukur niðurskorinn einn lófi af niðurskornum blaðlauk 1 tsk. af söxuðum hvítlauk 2 msk. hvítvín eða edik 'Atsk. timianlauf 'Atsk. basillauf 'Atsk. oreganolauf 1 msk. sykur salt 1 msk. söxuð steinselja til skrauts rifinn parmesanostur Pastað soðið í vatni sem er saltað og smá slettu af ólífuolíu er bætt í það. Allt grænmetið er skorið í litla bita og aðeins steikt á pönnu ásamt hvítlauki og kryddi. Áð því búnu er tómötum og tómatþykkni bætt út í. Þá fer hvítvínið eða edik- ið saman við og sykurinn og saltið. AUt er nú komið í sósuna og nú er hún soðin í um það bil 10 mínút- ur. Sett yfir pastað og osturinn líka. Að lokum fer steinseljan efst til að eyða hvítlauksbragðinu! Pasta með chili og engifer Fyrir tvo 400 g pasfa soðið eins og í fyrri uppskriftinni 200 g ferskir sveppir í sneiðum 'Alaukur skorinn í þunnar sneiðar 2 súrar gúrkur 1 tsk. engifer 'Atsk. maukað chili og hvítlauksmauk 1 dós vatnshnetur 1 lófi blaðlaukur 'Atsk. oregano 'Msk. karrý 2 dl mjólk 1 dl rjómi þykkt með maízenamjöli salt Grænmetið er skorið niður og steikt á pönnu í stutta stund. Bæt- ið í engiferi, chilimauki og kryddinu og steikið í smástund áfram. Guð- mundur ráðleggur lesendum að fara varlega með ehili-notkunina og setja fyrst helminginn út í og síðan afganginn ef þarf. Setjið þá tjóma og mjólk út í og fáið upp suðuna. Þykkið með maíz- enamjölinu. Saltið eftir smekk. Guð- mundi finnst best að setja pastað út í sósuna og bera síðan fram með ostabrauði. Morgunblaðið/Þorkell GUÐMUNDUR Halldórsson matreiðslumeistari 10-11 BUÐIRNAR QILDIR 29. FEBRÚAR - 3. MARZ Hunt’s spaghettisósur 95 kr. Kindahakk, kg 398 kr. Hvítur kastali 128 kr.j Club saltkex 45 kr. ' Lambapiparsteik innralæri, kg 995 kr.! Samlokubrauð gróft 98 kr. 698 kr. Orville örbylgjupopp 89 kr. NÓATÚN GILDIR 28. FEBRÚAR - 5. MARZ SR kornflögur, 340 g 99 kr. j Grænt Hreinoí, 500 ml Gul epli, kg 89 kr. 99 kr. Lion Bar, 4fyrir3 Kellóg’s All Brán, SOOg lceberg, kg Ross frosnar pizzur, 300 g 169 kr. kr. 127 kr. 79 kr. FJARÐARKAUP QILDIR 29. FEBRÚAR - 2. MARZ Nautahakk, kg 498 kr. Hvérsdagsskinka, kg 498 kr. Ódýrt saltkjöt, kg 193 kr. Saltkjöt, 1 W, kg Nautabuff, kg Nautagúllas, kg Nautasirlon, kg Gui epli, kg 398 kr. 898 kr. 798 kr. 998 kr | 79 kr. BÓNUS GILDIR 29. FEBRÚAR - 3. MARZ Nautahakk Nautapiparsteik Nautagúllas Hamborgarar, 4 stk. 465 kr. 997 kr. 759 kr. j 169 kr. ! Nautastórborgarar 2*140 g_________ Kaupir 3ja korna brauð og færð annað frítt Bónus hamborgarasósa, 400 ml 89 kr. MS hamborgarabrauð, 5 stk. 29 kr. Sérvara í Holtagörðum Galiabuxur 997 kr. i Gallabuxurbarna 797 kr. Dömu leggings 349 kr.: Siemens kaffivél 2.259 kr. Hraðsuðuketill Welstar ryksuga 1500 w 1.963 kr. 8.759 kr. Bjórglös6stk. Sharp Geoblaste 3 CD + útvarp 197 kr. 17.990 kr. HAGKAUP GILDIR 29. FEBRÚAR - 8. MARZ Kellogg s kornflakes, pk. 219krjj Hvítur kastaii, stk. . 139 kr. íslenskaragúrkur, kg 299 kr. Findus lasagna, 645 g Goða steikartvenna, kg 289 kr. 599 kr ' TILBOÐIN 149 kr. 169 kr. Vínber blá Capé, kg “ 397 kr. KAUPGARÐUR í Mjódd QILDIR TIL 4. MARZ Svínabógsneiðar, kg 439 kr. Kaupgarðs hrossabjúgu, kg 298 kr. Ungverskt fjallapaté, pk 99 kr.: Homblest súkkulaðikex 87 kr. Frigoodan farfalle frystiréttur 298 kr. rrigoodan pasta Verona frystiréttur 245 kr. Kit-Kat, 3í pk. Freyju staur, 2 í pk. Naggar, pokinn 349 kr. Rauðvínsl. lambal. frá Kjarnaf., kg 598 kr. i Lambahamborgarhr. frá Kjf., kg SÉRVARA 598 kr. Dömubolur 989 kr. Herra pólóbolur 789 kr. Barna pólóbolur 499 kr.! Ungbarna jogginggalli 1.195 kr. Dömu nærfatasett (boxer) 989 kr. Kasettutæki í tösku 1.995 kr. Kökuhjálmur 199 kr.! 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR 29. FEBRÚAR - 6. MARZ í Kryddaður lambaframpartur, kg 798 kr. Pasta-2000, 600 g, verð frá 199 kr. Fiskréttir 559 kr. i Hafrabrauð 98 kr. Toppdjús, Itr. 189 kr. j Petit súkkulaðikex, 2 fyrir 1,3ÖÖ g Hversdags ísfrá Emmess, 2 Itr. 119 kr. 398 kr. Heimaísfrá Kjörís, Itr. 198 kr. MIÐVANGUR Hafnarfirði GILDIR 29. FEBRÚAR - 4. MARZ Jonagoldepli, kg 89 kr. Myllan.frönsksmábrauð 139kr. Lambaframp. úrb. f/m. ávöxtum, kg 669 kr. I Daloon kinarullur 398 kr. Goða mexíkönsk pyisa + sósa, pk. 279 kr. I Goða itölsk pylsa + sósa, pk. SÉRVARA 279 kr. Matar- og kaffistell, 20 hlutir 1.099 kr.i Kvenrhahnsrúllukragábolir Barna joggingbuxur 695 kr. 850 kr. SKAGAVER HF. Akranesi HELGARTILBOÐ Lambalæri ’95, kg 595 kr. Java kaffi,50Óg 249 kr. Skafís, 21 398 kr. Pepsi, 21 Vilko vofflu-og pönnukökuduft 127 kr. 179 kr. Egg, kg Rósakál og gulrótaskífur, 300 g 199 kr. 89 kr. Svali, 3saman 84 kr. ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana QILDIR 29. FEBRÚAR - 3. MARZ Supukjöt '95, kg 279 kr. I Lambalæri ’95, kg 599 kr. Bestu kaupin 'A skr. í pk. ’95 399® | Bita harðfiskur, pk. 179 kr. Melba toast, pk. 69 kr. i Fjölnota klútar, 3 stk. 89 kr. Landsbj. gæðaplástur, 30 stk. í pk. 179®! Landsbj. sótthr.grisjur, 6 stk. í pk. 169 kr. KEA NETTÓ GILDIR 29. FEBRÚAR - 5. MARZ Hrísmjólk, 3teg. 43 kr. \ Bayonneskinka, kg ............... 879 krT Hrossagúllas, kg 298 kr. Gæða svikinn hóri, 500 g 262 kr. Knorr sósur pasta 99 kr. Gouda ostur 26°/o, kg 584 kr. i 29.2.-4.3. Tilboð á brauðum, 5 teg. 98 kr. Eðal, heilhv., klíðis, soja og þriggjak. KKÞ MOSFELLSBÆ GILDIR 29. FEBRÚAR - 6. MARZ Lambakótilettur, kg 459 ®| Súpukjöt, kg 299 kr Epli,Jonagold, kg 99® Sveppir, kg 399 kr. Coop appelsínu/ananasdjús, I 129 kr. i Nopa ultra þvottaefni, kg 229 kr. i Nopa color þvottaefni, kg 249® Mýkingarefni, 4I 299 kr. VÖRUHÚS KBBORGARNESI GILDIR 29. FEBRÚAR - 6. MARZ eða meðan birgðir endast Lasagna Pizzaland, 400 g 238 krjj Vínarpylsur, 10stk., 1 pk. 189 kr. Lifrarkæfa, sérlöguð, 200 g 85 kr. i Kiwi, kg 98 kr. i Heinz tómatsósa, 1.134g 148®| HyTop ávaxtasafi, 1,31 98 kr. Kókómjólk, 6 í pk. 219 kr. BóndabrauÖ 99 kr. SÉRVARA Glös, 6 í pk. 315 kr. Tomy leikfangalest 365 kr. Regngalli f. fullorðna 3.300® Regngalli f. börn 2.900 kr. VERSLANIR KÁ GILDIR 29. FEBRÚAR - 6. MARZ Kryddaðir lambaframpartar, kg 798®! Kindabjúgu, kg 379 kr. Pizzaland lasagna, 400 g 259® Pizzaland lasagna, 750 g 419 kr. Emmessskafís, 2ltr. 468®] Emmess sportstangir, 10 í pk. 189 kr. i Myllu heilhveitisamlokubrauð 129®] Myllu tvíbökur 119 kr. ARNARHRAUN GILDIR 29. FEBRÚAR - 10. MARZ Lamba lærisneiðar II. fl., kg 498 kr. ] Daloon kínarúllur, 8stk., 1 pk. 372 kr. iBKI kaffi, 250g 139 kr. | Club kex 49 kr. l Heinz tómatsósa, 794 g 96® Shop Rite hot cocoa mix, 567 g 198 kr. ;Gulepli, kg 99 kr, ] Ferskir sveppir, kg 393® KH BLÖNDUÓSI HELGARTILBOÐ Ekta „dansk“ flesksteik, kg 398® Rúilupylsa (áleggsbréf), kg 799 kr. Bragakaffí, Kólumbía, 500 g 299 kr. ] Bragakaffi, Ameríka, 500 g 299 kr. Krútt skorpubrauð 89® Krútt danskt rúgbrauð 69 kr. | Kínakál, kg 109 kr.i Sælumjólk, 11 89 kr. HEIMAKAUP TILBOÐ HEIMILISPAKKAR !2 kg nautahakk, 1,5 kg hamborgarar I og 1,5 kg gúllas 3.500 kr. 5 kg nautahakk, 2 kg hamborgarar, 1,5 kg gúllas, 1,5 kg roastbeef 7.300 kr. 11 stk. nautalund, 1 stk. nautafile, 1 ca 4 kg ! LIa..i « .. i. . . .1 «/ IMWBB 5.900 kr. 'A. 'A, og unnið að ósk kaupanda, kg 520 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.