Morgunblaðið - 29.02.1996, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ
48 FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996
Rv ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Stóra sviðið kl. 20:
• TRÖLLAKIRKJA leikverk e. Þórunni Sigurðardóttur
byggt á bók Ólafs Gunnarssonar.
Frumsýning fös. 1/3 nokkur sæti laus - 2. sýn. sun. 3/3 - 3. sýn. fös. 8/3 - 4. sýn.
fim. 14/3 - 5. sýn. lau. 16/3.
0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld uppselt - lau. 2/3 uppselt, - fim. 7/3 laus sæti - lau. 9/3 uppselt - fös.
15/3 uppselt.
0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Lau. 2/3 kl. 14 uppselt - sun. 3/3 kl. 14 uppselt - lau. 9/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3
kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 17 uppselt - lau. 16/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 17/3
kl. 14 örfá sæti laus.
Litia sviðið kl. 20:30
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell
Engar sýningar verða á Kirkjugarðsklúbbnum fyrri hluta marsmánaðar, sala á sýning-
ar sfðari hluta mánaðarins hefst föstudaginn 1/3.
; Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• LEIGJANDINN eftir Simon Burke
Á morgun - sun. 3/3 - fös. 8/3. Sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
- £ Leikhúskjaliarinn
0 Ástarbréf eftir A.J. Gurney Herdís og Gunnar flytja ástarbréf með
sunnudagskaffinu. Aukasýning sunnudag kl. 15.00.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
2I2 BORGARLEIKHUSIÐ
S?
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Stóra svið kl 20:
• ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
Sýn. lau. 2/3 fáein sæti laus, fös. 8/3 fáein sæti laus, fös. 15/3 fáein sæti laus.
0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. sun. 10/3 fáein sæti laus, sun. 17/3, sun. 24/3. Sýningum fer fækkandi.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn. fös. 1/3, uppselt, sun 10/3, lau. 16/3 fáein sæti laus.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00:
0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Sýn. fim. 29/2 uppselt, fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 uppselt, sun. 3/3 uppselt, mið.
6/3, fáein sæti laus, fim. 7/3 uppselt, fös. 8/3 uppselt, sun. 10/3 uppselt .
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 kl. 23, fös. 8/3 kl. 23 fáein sæti laus, fös. 15/3 kl.
23, fáein sæti laus, 40. sýning lau. 16/3 uppselt.
• TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30.
Þriðjud. 5/3: Einsöngvarar af yngri kynslóðinni: Gunnar Guðbjörnsson, Hanna Dóra
Sturludóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Sigurður Skagfjörð og Jónas Ingimundarson.
Miöaverð kr. 1.400,-
0 HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 2/3 kl. 16.00.
Uppgerðarasi með dugnaðarlasi - þrjú hreyfiljóð eftir Svölu Arnardóttur. Miðaverð
kr. 500,-
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
• EKKI SVONA!, eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur
Eggerz. 3. sýn. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 4. sýn. sun. 3/3 kl. 20.30.
• ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz.
Sun. 10/3 kl. 14. Örfá sæti laus. Laugard. 16/3 kl. 14.
• ÁSTARSAGA ÚR FJÖLLUNUM, byggt á sögu Guðrúnar
Helgadóttur. Lau. 2/3 kl. 14. Aðeins þessi eina sýning.
Menntaskólinn að Laugarvatni sýnir:
„Ég vil auðga mitt land“
í leikstjórn Brynju Benediktsdóttur.
Höfundar: Davíó Oddson,
Hrafn Gunnlaugsson og Þórarínn Eldjám.
Höfundur tónlistar: Atli Heimir Sveinsson.
3. mars í LofUtastalanum M. 17:00 og 31:00
Miðasala í Loftkastalanum • Sími 562 6799.
DEBUT tónleikar
á vegum Styrktarfélags íslensku óperunnar:
Loftur Erlingsson bariton og Ólafur Vignir Albertsson píanó.
í kvöld, fimmtudaginn 29. febrúar, kl. 20.30.
Miðasalan opin tónleikadag frá kl. 15.00. Sími 551-1475.
FÓLK í FRÉTTUM
KRAKK-
ARNIR
á barna-
heimilinu,
Bolludagur hjá
háum sem lágum
EINN ER sá dagur sem flestir bíða með eftirvænt-
ingu þegar þorrablótin eru að renna sitt skeið. Sá
dagur er án vafa bolludagur, þegar menn leggja til
hliðar áramótaheit um nýjar linur og svelgja í sig ljúf-
fengar vatnsdeigsbollur með tilþrifum.
Fréttaritari Mbl. leit við hjá mötuneyti Kambs
þar sem menn voru í óða önn að taka
skammtinn sinn fyrir fyrstu umferð.
TJr svip manna skein eftirvæntingin og
hún var sko ekki síðri á barnaheimil-
inu þar sem yngri kynslóðin nartaði
í sínar bollur og lét sig ekki muna
um þó bollan færi ekki alveg með
þriggja stiga körfuskoti upp í munn.
Eftir að hafa kvatt „Morgunbollu-
manninn“ eins og einn þeirra kall-
aði fréttaritara, héldu þau áfram
við bollurnar sinar með ýmsum til-
færingum.
Lundúna-
tíska
HIN ÁRLEGA tískuvika í London
hófst á þriðjudag. Þá hélt tisku-
hönnuðurinn Maria Grachvogel sýn-
ingu á haust- og vetrarlínu sinni
og hér sjáum við sýnishorn af henni.
Meðal hönnuða sem sýna munu á
tískuvikunni eru Bella Freud og
John Rocha.
H/\ FN/\fó FlÆ DA RLEIKH ÚSIÐ
| HERMÓÐUR
I OG HÁÐVÖR
SÝNIK
HIMNARÍKI
GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR
12 l’ÁTTiJM EFTIK ÁRNA IBSEN
Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl,
Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen
Fös. 1/3. Örfá sæti.
50. sýn. lau 2/3. Uppselt.
Fös. 8/3.
Lau 9/3. Örfá sæti.
Fös. 15/3.
Lau 16/3.
Sýningum fer fækkandi
Sýningar hefjast kl. 20:00
Miðasalan er opin milli kl. 16-19.
Pantanasimi allan sólarhringinn
555-0553. Fax: 565 4814.
Ósóttar pantanir seldar daglega
LEIKFELAG AKUREYRAR
simi 462 1400
• SPORVAGNINN GIRND
eftir Tennessee Williams
Aukasýning lau. 2/3 kl. 20.30,
allra síðasta sýning.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18
nema mánud. Fram að sýningu sýn-
ingardaga. Símsvari tekur við miða-
pöntunum allan sólarhringinn.